Rússar ekki með Íslandi í riðli Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. nóvember 2016 16:30 Jón Arnór Stefánsson og strákarnir okkar verða í Helsinki. vísir/valli Tyrkland varð í dag síðasta gestgjafaþjóðin á EM í körfubolta til að velja sér samstarfsaðila á mótinu. Tyrkir völdu sér Rússa og verða því liðin saman í riðli á EM á næsta ári. Þar með er ljóst að Rússar verða ekki í riðli með Íslandi en Finnar voru áður búnir að velja sér Ísland sem samstarfsþjóð sína á EM. Allar fjórir gestgjafar keppninnar hafa því valið sér samstarfssþjóðir. Ísrael valdi Litháen og Rúmenía kaus að starfa með Ungverjalandi. Dregið verður í riðla á EM eftir eina viku og kemur þá í ljós hvaða tvær aðrar þjóðir verða með Íslandi og Finnlandi í riðli í Helsinki. Ísland (í styrkleikaflokki 6) og Finnland (í styrkleikaflokki 3) geta þá lent í riðli með einni þjóð úr hverjum eftirtöldum styrkleikaflokkum:Styrkleikaflokkur 1: Spánn, Frakkland eða SerbíaStyrkleikaflokkur 2: Grikkland, Ítalía, Tékkland eða Lettland.Styrkleikaflokkur 4: Slóvenía eða Georgía.Styrkleikaflokkur 5: Þýskaland, Belgía, Pólland eða Svartfjallaland. EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Ísland spilar í Helsinki á EM 2017 í körfubolta Ísland verður samstarfsaðili Finnlands og spilar sinn riðil í Helsinki á næsta ári. 7. október 2016 10:40 Ísland í neðsta styrkleikaflokki Ísland verður í neðsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir EM 2017 í körfubolta 22. nóvember næstkomandi. 22. september 2016 14:06 Evrópumeistaramótið leikið í fjórum löndum Ísland vann sér þátttökurétt á Evrópumeistaramótinu í körfubolta á næsta ári með frækilegum sigri á Belgíu í gær eins og frægt er. 18. september 2016 11:00 Ísland með Spáni, Frakklandi eða Serbíu í riðli á EM í körfu Íslenska körfuboltalandsliðið verður með á Eurobasket, úrslitakeppni EM í körfubolta, næsta sumar og mun spila leiki sína í Finnlandi eins og varð ljóst í byrjun mánaðarins. 28. október 2016 16:00 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Fleiri fréttir Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Sjá meira
Tyrkland varð í dag síðasta gestgjafaþjóðin á EM í körfubolta til að velja sér samstarfsaðila á mótinu. Tyrkir völdu sér Rússa og verða því liðin saman í riðli á EM á næsta ári. Þar með er ljóst að Rússar verða ekki í riðli með Íslandi en Finnar voru áður búnir að velja sér Ísland sem samstarfsþjóð sína á EM. Allar fjórir gestgjafar keppninnar hafa því valið sér samstarfssþjóðir. Ísrael valdi Litháen og Rúmenía kaus að starfa með Ungverjalandi. Dregið verður í riðla á EM eftir eina viku og kemur þá í ljós hvaða tvær aðrar þjóðir verða með Íslandi og Finnlandi í riðli í Helsinki. Ísland (í styrkleikaflokki 6) og Finnland (í styrkleikaflokki 3) geta þá lent í riðli með einni þjóð úr hverjum eftirtöldum styrkleikaflokkum:Styrkleikaflokkur 1: Spánn, Frakkland eða SerbíaStyrkleikaflokkur 2: Grikkland, Ítalía, Tékkland eða Lettland.Styrkleikaflokkur 4: Slóvenía eða Georgía.Styrkleikaflokkur 5: Þýskaland, Belgía, Pólland eða Svartfjallaland.
EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Ísland spilar í Helsinki á EM 2017 í körfubolta Ísland verður samstarfsaðili Finnlands og spilar sinn riðil í Helsinki á næsta ári. 7. október 2016 10:40 Ísland í neðsta styrkleikaflokki Ísland verður í neðsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir EM 2017 í körfubolta 22. nóvember næstkomandi. 22. september 2016 14:06 Evrópumeistaramótið leikið í fjórum löndum Ísland vann sér þátttökurétt á Evrópumeistaramótinu í körfubolta á næsta ári með frækilegum sigri á Belgíu í gær eins og frægt er. 18. september 2016 11:00 Ísland með Spáni, Frakklandi eða Serbíu í riðli á EM í körfu Íslenska körfuboltalandsliðið verður með á Eurobasket, úrslitakeppni EM í körfubolta, næsta sumar og mun spila leiki sína í Finnlandi eins og varð ljóst í byrjun mánaðarins. 28. október 2016 16:00 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Fleiri fréttir Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Sjá meira
Ísland spilar í Helsinki á EM 2017 í körfubolta Ísland verður samstarfsaðili Finnlands og spilar sinn riðil í Helsinki á næsta ári. 7. október 2016 10:40
Ísland í neðsta styrkleikaflokki Ísland verður í neðsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir EM 2017 í körfubolta 22. nóvember næstkomandi. 22. september 2016 14:06
Evrópumeistaramótið leikið í fjórum löndum Ísland vann sér þátttökurétt á Evrópumeistaramótinu í körfubolta á næsta ári með frækilegum sigri á Belgíu í gær eins og frægt er. 18. september 2016 11:00
Ísland með Spáni, Frakklandi eða Serbíu í riðli á EM í körfu Íslenska körfuboltalandsliðið verður með á Eurobasket, úrslitakeppni EM í körfubolta, næsta sumar og mun spila leiki sína í Finnlandi eins og varð ljóst í byrjun mánaðarins. 28. október 2016 16:00