TVG-Zimsen opnar skrifstofu á Schiphol flugvelli Sæunn Gísladóttir skrifar 3. nóvember 2016 09:14 Björn Einarsson, framkvæmdastjóri TVG-Zimsen. Mynd/TVG-Zimsen TVG-Zimsen hefur opnað skrifstofu á Schiphol flugvellinum í Amsterdam. Með þessari nýju skrifstofu vill TVG-Zimsen nýta mikilvægi og staðsetningu Schiphol flugvallar og þau miklu tækifæri sem felast í alþjóðlegum tengingum Schiphol við ört vaxandi leiðakerfi íslensku flugfélaganna. ,,Það er mjög mikilvægt fyrir ört vaxandi fyrirtæki eins og TVG-Zimsen að vera staðsett á Schiphol með eigin starfsemi. Flugvöllurinn er afar mikilvægur og staðsetning hans því þýðingarmikil fyrir alþjóðlegar flugtengingar sem bjóða upp á mikla möguleika fyrir okkur. Þá hafa íslensku flugvélögin styrkt stöðu sína mikið á Schiphol flugvelli sem nú spilar enn stærra hlutverk í leiðakerfi þeirra. Flugfélögin hafa bæði aukið tíðni flugferða til og frá Schiphol, sem og aukið flutningsgetu til muna með breiðþotum sínum, Icelandair með Boeing 767 og Wow Air með Airbus 330 vélar. Ný staðsetning okkar á Schiphol mun því skila enn öflugri heildarlausnum og þjónustu fyrir okkar viðskiptavini," segir Björn Einarsson, framkvæmdastjóri TVG-Zimsen í tilkynningu. ,,Samhliða skrifstofu TVG-Zimsen á Schiphol rekur fyrirtækið einnig skrifstofu í Rotterdam. Við erum því með öflugt flutninganet, flugleiðina í gegnum Amsterdam og sjóleiðina í gegnum Rotterdam," segir Björn ennfremur. Fréttir af flugi Mest lesið Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Aukning í ferðalögum til landsins Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Fleiri fréttir Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Sjá meira
TVG-Zimsen hefur opnað skrifstofu á Schiphol flugvellinum í Amsterdam. Með þessari nýju skrifstofu vill TVG-Zimsen nýta mikilvægi og staðsetningu Schiphol flugvallar og þau miklu tækifæri sem felast í alþjóðlegum tengingum Schiphol við ört vaxandi leiðakerfi íslensku flugfélaganna. ,,Það er mjög mikilvægt fyrir ört vaxandi fyrirtæki eins og TVG-Zimsen að vera staðsett á Schiphol með eigin starfsemi. Flugvöllurinn er afar mikilvægur og staðsetning hans því þýðingarmikil fyrir alþjóðlegar flugtengingar sem bjóða upp á mikla möguleika fyrir okkur. Þá hafa íslensku flugvélögin styrkt stöðu sína mikið á Schiphol flugvelli sem nú spilar enn stærra hlutverk í leiðakerfi þeirra. Flugfélögin hafa bæði aukið tíðni flugferða til og frá Schiphol, sem og aukið flutningsgetu til muna með breiðþotum sínum, Icelandair með Boeing 767 og Wow Air með Airbus 330 vélar. Ný staðsetning okkar á Schiphol mun því skila enn öflugri heildarlausnum og þjónustu fyrir okkar viðskiptavini," segir Björn Einarsson, framkvæmdastjóri TVG-Zimsen í tilkynningu. ,,Samhliða skrifstofu TVG-Zimsen á Schiphol rekur fyrirtækið einnig skrifstofu í Rotterdam. Við erum því með öflugt flutninganet, flugleiðina í gegnum Amsterdam og sjóleiðina í gegnum Rotterdam," segir Björn ennfremur.
Fréttir af flugi Mest lesið Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Aukning í ferðalögum til landsins Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Fleiri fréttir Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Sjá meira