Mennirnir fundnir heilir á húfi Bjarki Ármannsson skrifar 6. nóvember 2016 14:19 Skytturnar héldu til veiða frá Slitvindastöðum í Staðarsveit. Vísir/Loftmyndir Rjúpnaskytturnar tvær sem leitað hefur verið á Snæfellsnesi frá því í gærkvöldi fundust heilar á húfi rétt fyrir klukkan tvö í dag. Mennirnir eru þokkalega á sig komnir miðað við aðstæður en bæði blautir og kaldir. Samkvæmt upplýsingum frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg höfðu mennirnir leitað sér skjóls undan veðrinu ofarlega í hlíðum Gráborgar, ofan Hestdala sem ganga inn af Kolgrafarfirði. Mennirnir höfðu verið í sambandi við Neyðarlínuna í dag en vissu ekki hvar þeir voru niðurkomnir. Þeir gerðu björgunarsveitafólki vart við sig með því að blása reglulega í neyðarflautu sem þeir höfðu meðferðis. Leitarskilyrði voru léleg í dag, lítið skyggni og leiðinlegt veður. Gera má ráð fyrir því að það taki nokkrar klukkustundir að komast aftur til byggða miðað við aðstæður á leitarsvæðinu. Alls komu rúmlega tvö hundruð manns að leitinni. Tengdar fréttir Rjúpnaskytturnar látið vita af sér en eru enn ófundnar Mennirnir sem leitað er á Snæfellsnesi eru kaldir og hraktir. Útlit fyrir að veður versni frekar en hitt. 6. nóvember 2016 12:56 Rjúpnaskytta saknað: Erfiðar aðstæður til leitar á Snæfellsnesi Liðsauki frá höfuðborgarsvæðinu tekur nú þátt í leitinni. 6. nóvember 2016 09:43 Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Fleiri fréttir Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Sjá meira
Rjúpnaskytturnar tvær sem leitað hefur verið á Snæfellsnesi frá því í gærkvöldi fundust heilar á húfi rétt fyrir klukkan tvö í dag. Mennirnir eru þokkalega á sig komnir miðað við aðstæður en bæði blautir og kaldir. Samkvæmt upplýsingum frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg höfðu mennirnir leitað sér skjóls undan veðrinu ofarlega í hlíðum Gráborgar, ofan Hestdala sem ganga inn af Kolgrafarfirði. Mennirnir höfðu verið í sambandi við Neyðarlínuna í dag en vissu ekki hvar þeir voru niðurkomnir. Þeir gerðu björgunarsveitafólki vart við sig með því að blása reglulega í neyðarflautu sem þeir höfðu meðferðis. Leitarskilyrði voru léleg í dag, lítið skyggni og leiðinlegt veður. Gera má ráð fyrir því að það taki nokkrar klukkustundir að komast aftur til byggða miðað við aðstæður á leitarsvæðinu. Alls komu rúmlega tvö hundruð manns að leitinni.
Tengdar fréttir Rjúpnaskytturnar látið vita af sér en eru enn ófundnar Mennirnir sem leitað er á Snæfellsnesi eru kaldir og hraktir. Útlit fyrir að veður versni frekar en hitt. 6. nóvember 2016 12:56 Rjúpnaskytta saknað: Erfiðar aðstæður til leitar á Snæfellsnesi Liðsauki frá höfuðborgarsvæðinu tekur nú þátt í leitinni. 6. nóvember 2016 09:43 Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Fleiri fréttir Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Sjá meira
Rjúpnaskytturnar látið vita af sér en eru enn ófundnar Mennirnir sem leitað er á Snæfellsnesi eru kaldir og hraktir. Útlit fyrir að veður versni frekar en hitt. 6. nóvember 2016 12:56
Rjúpnaskytta saknað: Erfiðar aðstæður til leitar á Snæfellsnesi Liðsauki frá höfuðborgarsvæðinu tekur nú þátt í leitinni. 6. nóvember 2016 09:43