Hæstu launin hjá Brimi Sæunn Gísladóttir skrifar 9. nóvember 2016 09:30 Skip útgerðarfélagsins Brims hf. við landfestar í Reykjavíkurhöfn. Vísir/GVA Hæstu launin árið 2015 meðal 300 stærstu fyrirtækja landsins voru hjá Brimi hf. Meðallaun fyrir árið námu 24,5 milljónum króna, eða rúmum tveimur milljónum á mánuði. Launin hækkuðu um 27 prósent milli ára, að því er kemur fram í Frjálsri verslun. Næsthæstu launin voru hjá Bergi-Hugin en þar námu árslaun 21,5 milljónum króna. Þriðju hæstu voru hjá Stefni þar sem þau námu 20,7 milljónum og fjórðu hæstu hjá GAMMA þar sem þau námu 20,2 milljónum króna. Samkvæmt nýjum lista Frjálsrar verslunar er Icelandair Group stærsta fyrirtæki landsins með yfir 150 milljarða króna í veltu. Umsvif félagsins jukust um 15 prósent á síðasta ári. Marel er í öðru sæti listans og velti um 120 milljörðum króna. Efstu tvö sætin breytast ekki milli ára, en Arion banki er í þriðja sæti með 118 milljarða króna veltu, samanborið við fimmta sæti í fyrra. Velta Arion banka jókst um ríflega þriðjung milli ára. Viðskiptabankarnir eru fyrirferðarmiklir þegar kemur að hagnaði eftir skatt. Mestur hagnaður var hjá Arion banka en hann nam 49,7 milljörðum króna á síðasta ári. Hagnaður Landsbankans nam 36,5 milljörðum og hagnaður Íslandsbanka 20,6 milljörðum króna. Listinn um mestan hagnað breytist töluvert milli ára en Icelandair Group færist úr fyrsta sæti í það fjórða með 20,6 milljarða hagnað. Hagnaður sem hlutfall af veltu var hæstur hjá Veritas Capital árið 2015, næsthæstur hjá Framtakssjóði Íslands og þriðji hæstur hjá Smáragarði. Mesta eigið fé var hjá Landsbankanum en það nam 264,5 milljörðum og hækkaði um fimm prósent milli ára, næsthæst var það hjá Landsvirkjun þar sem það nam 248,4 milljörðum og hækkaði um 15 prósent milli ára. Þriðja mesta eigið fé var hjá Íslandsbanka þar sem það nam 202 milljörðum og hækkaði um níu prósent milli ára. Listi yfir mesta eigið fé breyttist verulega milli ára. Icelandair Group var með mest eigið fé á síðasta ári en er nú í 13. sæti. Fréttir af flugi Mest lesið Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Aukning í ferðalögum til landsins Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Fleiri fréttir Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Sjá meira
Hæstu launin árið 2015 meðal 300 stærstu fyrirtækja landsins voru hjá Brimi hf. Meðallaun fyrir árið námu 24,5 milljónum króna, eða rúmum tveimur milljónum á mánuði. Launin hækkuðu um 27 prósent milli ára, að því er kemur fram í Frjálsri verslun. Næsthæstu launin voru hjá Bergi-Hugin en þar námu árslaun 21,5 milljónum króna. Þriðju hæstu voru hjá Stefni þar sem þau námu 20,7 milljónum og fjórðu hæstu hjá GAMMA þar sem þau námu 20,2 milljónum króna. Samkvæmt nýjum lista Frjálsrar verslunar er Icelandair Group stærsta fyrirtæki landsins með yfir 150 milljarða króna í veltu. Umsvif félagsins jukust um 15 prósent á síðasta ári. Marel er í öðru sæti listans og velti um 120 milljörðum króna. Efstu tvö sætin breytast ekki milli ára, en Arion banki er í þriðja sæti með 118 milljarða króna veltu, samanborið við fimmta sæti í fyrra. Velta Arion banka jókst um ríflega þriðjung milli ára. Viðskiptabankarnir eru fyrirferðarmiklir þegar kemur að hagnaði eftir skatt. Mestur hagnaður var hjá Arion banka en hann nam 49,7 milljörðum króna á síðasta ári. Hagnaður Landsbankans nam 36,5 milljörðum og hagnaður Íslandsbanka 20,6 milljörðum króna. Listinn um mestan hagnað breytist töluvert milli ára en Icelandair Group færist úr fyrsta sæti í það fjórða með 20,6 milljarða hagnað. Hagnaður sem hlutfall af veltu var hæstur hjá Veritas Capital árið 2015, næsthæstur hjá Framtakssjóði Íslands og þriðji hæstur hjá Smáragarði. Mesta eigið fé var hjá Landsbankanum en það nam 264,5 milljörðum og hækkaði um fimm prósent milli ára, næsthæst var það hjá Landsvirkjun þar sem það nam 248,4 milljörðum og hækkaði um 15 prósent milli ára. Þriðja mesta eigið fé var hjá Íslandsbanka þar sem það nam 202 milljörðum og hækkaði um níu prósent milli ára. Listi yfir mesta eigið fé breyttist verulega milli ára. Icelandair Group var með mest eigið fé á síðasta ári en er nú í 13. sæti.
Fréttir af flugi Mest lesið Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Aukning í ferðalögum til landsins Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Fleiri fréttir Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Sjá meira