Tiger ætlar að vinna fleiri risamót Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. október 2016 22:00 Tiger Woods. vísir/getty Fyrir um tíu árum síðan töldu margir það vera formsatriði hjá Tiger Woods að bæta met Jack Nicklaus sem vann 18 risamót á sínum ferli. Þá fór að halla undan fæti. Tiger vann US Open árið 2008 en hefur síðan ekki unnið risamót. Hann er samtals búinn að vinna 14 á ferlinum en hefur ekki gefist upp. „Ég hef sætt mig við að ég mun vinna fleiri risamót,“ sagði Tiger við PBS en hafði upprunalega sagt að hann hefði ekki trú á því að hann myndi ná Nicklaus. Hann leiðrétti það síðan. Tiger var spurður að því hvort Nicklaus væri sá besti frá upphafi. „Mér finnst ég vera ansi góður líka. Ef við hefðum verið uppi á sama tíma þá hefðum við átt magnaðar rimmur. Ég hef alltaf litið upp til hans og ég horfði snemma á þetta met hans. Það var stóra markmiðið og flottasta metið.“ Golf Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Fyrir um tíu árum síðan töldu margir það vera formsatriði hjá Tiger Woods að bæta met Jack Nicklaus sem vann 18 risamót á sínum ferli. Þá fór að halla undan fæti. Tiger vann US Open árið 2008 en hefur síðan ekki unnið risamót. Hann er samtals búinn að vinna 14 á ferlinum en hefur ekki gefist upp. „Ég hef sætt mig við að ég mun vinna fleiri risamót,“ sagði Tiger við PBS en hafði upprunalega sagt að hann hefði ekki trú á því að hann myndi ná Nicklaus. Hann leiðrétti það síðan. Tiger var spurður að því hvort Nicklaus væri sá besti frá upphafi. „Mér finnst ég vera ansi góður líka. Ef við hefðum verið uppi á sama tíma þá hefðum við átt magnaðar rimmur. Ég hef alltaf litið upp til hans og ég horfði snemma á þetta met hans. Það var stóra markmiðið og flottasta metið.“
Golf Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira