Jóhann: "Vantaði bara Garcia í Cintamani-úlpunni“ Árni Jóhannsson skrifar 20. október 2016 21:57 Jóhann svekktur á hliðarlínunni í kvöld. vísir/eyþór Jóhann Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, var spurður að því hvort leikurinn gegn KR í kvöld minnti ekki aðeins of mikið á seinustu heimsókn þeirra í DHL-höllina en hún endaði hrikalega á seinustu leiktíð. „Jú, það vantaði bara Garcia í Cintamani úlpunni, það var það eina sem vantaði upp á,“ og átti þá við erlenda leikmann liðsisns á seinustu leiktíð sem átti afleitan dag í mars mánuði síðastliðnum. Jóhann var þá inntur eftir útskýringum á lélegum leik sinna manna.Sjá einnig: Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR-Grindavík 87-62 | KR lék á als oddi „Við mættum bara flatir og lykilmenn voru litlir í sér og KR-ingar voru svo bara sterkir. Feykisterkir varnarlega og ýttu okkur út úr stöðum. Þegar við náðum að finna opin skot þá klikkuðum við og það var sama hvort það var undir körfunni eða stutt stökkskot. Ef við komumst í góða stöðu þá gripum við ekki boltann en þetta var saga fyrri hálfleiksins. KR á samt allt hrós skilið, þeir voru feykilega sterkir í kvöld og sýndu bara mátt sinn og megin.“ „Þetta er enginn heimsendir, við erum að vinna í ákveðnum hlutum og duttum bara út úr þeim strax í byrjun og náðum aldrei að koma okkur af stað aftur. Ég hef engar stórar áhyggjur af þessu. Þetta er samt skellur og óþægilegt hvernig við gáfumst upp og létum valta yfir okkur. Það er það sem ég er mest óánægður með ásamt því að við reynum að leggja leikinn upp og erum langt frá því og allt sem við tölum um á æfingum gengur ekki upp. Eins og ég segi þá er þetta skellur og risaskref til baka en við þurfum bara að standa upp og halda áfram.“ Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Sjá meira
Jóhann Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, var spurður að því hvort leikurinn gegn KR í kvöld minnti ekki aðeins of mikið á seinustu heimsókn þeirra í DHL-höllina en hún endaði hrikalega á seinustu leiktíð. „Jú, það vantaði bara Garcia í Cintamani úlpunni, það var það eina sem vantaði upp á,“ og átti þá við erlenda leikmann liðsisns á seinustu leiktíð sem átti afleitan dag í mars mánuði síðastliðnum. Jóhann var þá inntur eftir útskýringum á lélegum leik sinna manna.Sjá einnig: Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR-Grindavík 87-62 | KR lék á als oddi „Við mættum bara flatir og lykilmenn voru litlir í sér og KR-ingar voru svo bara sterkir. Feykisterkir varnarlega og ýttu okkur út úr stöðum. Þegar við náðum að finna opin skot þá klikkuðum við og það var sama hvort það var undir körfunni eða stutt stökkskot. Ef við komumst í góða stöðu þá gripum við ekki boltann en þetta var saga fyrri hálfleiksins. KR á samt allt hrós skilið, þeir voru feykilega sterkir í kvöld og sýndu bara mátt sinn og megin.“ „Þetta er enginn heimsendir, við erum að vinna í ákveðnum hlutum og duttum bara út úr þeim strax í byrjun og náðum aldrei að koma okkur af stað aftur. Ég hef engar stórar áhyggjur af þessu. Þetta er samt skellur og óþægilegt hvernig við gáfumst upp og létum valta yfir okkur. Það er það sem ég er mest óánægður með ásamt því að við reynum að leggja leikinn upp og erum langt frá því og allt sem við tölum um á æfingum gengur ekki upp. Eins og ég segi þá er þetta skellur og risaskref til baka en við þurfum bara að standa upp og halda áfram.“
Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn