Af þessu hef ég áhyggjur Árni Gunnarsson skrifar 26. október 2016 10:00 „Það er eitthvað alvarlega bogið við þá hugsun, að menn geti valið að sinna eða sinna ekki stjórnmálum. Hver einasti hugsandi þegn landsins sinnir stjórnmálum hvern einasta dag, kemst ekki hjá því með neinu móti að hafa áhyggjur af þjóðarhag og hugsa um það, hvað honum og fjölskyldu hans sé fyrir bestu sem íbúum þessa ríkis.“ (Páll Skúlason) Ég hef áhyggjur: -Þegar ég sé langar biðraðir fólks, sem bíður eftir matargjöfum. -Þegar ég sé gömlum heilabiluðum manni þvælt á milli heilbrigðisstofnana. -Þegar ég sé fólk liggja í sjúkrarúmum á göngum sjúkrahúsa. -Þegar í sjúkrahúsum eru langir biðlistar eftir aðgerðum. -Þegar ég veit að margir aldraðir eiga ekki fyrir nauðþurftum áður en mánuður er liðinn frá útborgun ellilauna. -Þegar mér er kunnugt um fjárhagslega örðugleika öryrkja. -Þegar ég þekki ungt skuldumvafið fólk, sem ræður ekki við að greiða afborganir af íbúðalánum vegna hárra vaxta og verðtryggingar. -Þegar ég les tölur um nokkur þúsund fátækra barna, sem fá ekki notið hins sama og börn frá efnameiri heimilum. -Þegar ég veit að skólar og heilbrigðisstofnanir ná ekki að starfa og þróast eðlilega vegna peningaskorts. -Þegar ég veit að lítill hluti þjóðarinnar á langstærstan hlut allra eigna og hefur margfaldar tekjur samanborið við mikinn meirihluta almennings. -Þegar örfáir menn njóta arðsins af þjóðareignum. -Þegar náttúran fær ekki notið vafans í ágreiningi um framkvæmdir og í afstöðu til mengunarmála. -Þegar ég verð vitni að linnulítilli spillingu. -Þegar fasismi og populismi ná að festa rætur. -Þegar mér er ljóst, að jafnaðarstefnan hefur ekki átt hljómgrunn meðal þeirra, sem stjórna. Stjórnmálasagan sýnir og sannar, að þeim þjóðum vegnar best, þar sem jafnaðarstefnan hefur ráðið ferð. Í kosningunum á laugardag er mikilvægt að stöðva þróun ójafnaðar. Þess vegna ætla ég að greiða Samfylkingunni, Jafnaðarmannaflokki Íslands, atkvæði mitt, -enda veit ég, að formaður flokksins er stálheiðarleg kona og traustur jafnaðarmaður.Árni Gunnarsson er fyrrverandi alþingismaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2016 Skoðun Mest lesið Viltu borga 200 þús á mánuði eða 600 þús á mánuði af íbúðinni? Hildur Þórðardóttir Skoðun Sjálfstæðismenn boða víst skattalækkanir á þá efnamestu Haukur V. Alfreðsson Skoðun Fellur helsti stuðningsmaður menningarmála af þingi? Magnús Logi Kristinsson Skoðun ESB kærir sig ekkert um Ísland í jólagjöf Ole Anton Bieltvedt Skoðun Vímuefnið VONÍUM Haraldur Ingi Haraldsson Skoðun Svartir föstudagar í boði íslenskra stjórnvalda Haukur Guðmundsson Skoðun Gæti aukin einkavæðing og skólaval í grunnskólakerfinu bætt námsárangur og aukið jafnrétti? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon Skoðun Þegar náttúruvinir hitta frambjóðendur. Hjálpartæki kjósandans Stefán Jón Hafstein Skoðun BRCA Elín Íris Fanndal Jónasdóttir Skoðun Betri Strætó 2025 og (svo) Borgarlína Dagur B. Eggertsson Skoðun Skoðun Skoðun Var stytting náms til stúdentsprófs í þágu ungmenna? Sigurður E. Sigurjónsson skrifar Skoðun Það sem ekki má fjalla um fyrir kosningar til Alþingis Árni Jensson skrifar Skoðun Launafólk sýndi ábyrgð – Hvað með bankana og fjármagnseigendur? Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Skoðun Sjálfstæðar konur? Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Fullveldinu er fórnað með aðild að Evrópusambandinu Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Endurhugsum dæmið, endurnýtum textíl Guðbjörg Rut Pálmadóttir skrifar Skoðun Betri Strætó 2025 og (svo) Borgarlína Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Um kosningar, gulrætur og verðbólgu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Gæti aukin einkavæðing og skólaval í grunnskólakerfinu bætt námsárangur og aukið jafnrétti? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon skrifar Skoðun Fellur helsti stuðningsmaður menningarmála af þingi? Magnús Logi Kristinsson skrifar Skoðun Sjálfstæðismenn boða víst skattalækkanir á þá efnamestu Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Vímuefnið VONÍUM Haraldur Ingi Haraldsson skrifar Skoðun Viltu borga 200 þús á mánuði eða 600 þús á mánuði af íbúðinni? Hildur Þórðardóttir skrifar Skoðun Þegar náttúruvinir hitta frambjóðendur. Hjálpartæki kjósandans Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Svartir föstudagar í boði íslenskra stjórnvalda Haukur Guðmundsson skrifar Skoðun Eitt heimili, ein fjölskylda og ein heilsa Pétur Heimisson skrifar Skoðun BRCA Elín Íris Fanndal Jónasdóttir skrifar Skoðun ESB kærir sig ekkert um Ísland í jólagjöf Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Að kjósa með nútíma hugsunarhætti Ragnhildur Katla Jónsdóttir skrifar Skoðun Í upphafi skal endinn skoða.. Sigurður F. Sigurðarson skrifar Skoðun Stjórnvöld, virðið frumbyggjaréttinn í íslensku samfélagi Sæmundur Einarsson skrifar Skoðun Handleiðsla og vellíðan í starfi Sveindís Anna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Eldgos og innviðir: Tryggjum öryggi Suðurnesja Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Er aukin einkavæðing lausnin? Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Samfélag á krossgötum Finnbjörn A. Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Hvað er vandamálið? Alexandra Briem skrifar Skoðun Au pair fyrirkomulagið – barn síns tíma? Hlöðver Skúli Hákonarson skrifar Skoðun Fontur – hiti þrjú stig Stefán Steingrímur Bergsson skrifar Skoðun Bankinn gefur, bankinn tekur Breki Karlsson skrifar Skoðun Hægt og hljótt Dofri Hermannsson skrifar Sjá meira
„Það er eitthvað alvarlega bogið við þá hugsun, að menn geti valið að sinna eða sinna ekki stjórnmálum. Hver einasti hugsandi þegn landsins sinnir stjórnmálum hvern einasta dag, kemst ekki hjá því með neinu móti að hafa áhyggjur af þjóðarhag og hugsa um það, hvað honum og fjölskyldu hans sé fyrir bestu sem íbúum þessa ríkis.“ (Páll Skúlason) Ég hef áhyggjur: -Þegar ég sé langar biðraðir fólks, sem bíður eftir matargjöfum. -Þegar ég sé gömlum heilabiluðum manni þvælt á milli heilbrigðisstofnana. -Þegar ég sé fólk liggja í sjúkrarúmum á göngum sjúkrahúsa. -Þegar í sjúkrahúsum eru langir biðlistar eftir aðgerðum. -Þegar ég veit að margir aldraðir eiga ekki fyrir nauðþurftum áður en mánuður er liðinn frá útborgun ellilauna. -Þegar mér er kunnugt um fjárhagslega örðugleika öryrkja. -Þegar ég þekki ungt skuldumvafið fólk, sem ræður ekki við að greiða afborganir af íbúðalánum vegna hárra vaxta og verðtryggingar. -Þegar ég les tölur um nokkur þúsund fátækra barna, sem fá ekki notið hins sama og börn frá efnameiri heimilum. -Þegar ég veit að skólar og heilbrigðisstofnanir ná ekki að starfa og þróast eðlilega vegna peningaskorts. -Þegar ég veit að lítill hluti þjóðarinnar á langstærstan hlut allra eigna og hefur margfaldar tekjur samanborið við mikinn meirihluta almennings. -Þegar örfáir menn njóta arðsins af þjóðareignum. -Þegar náttúran fær ekki notið vafans í ágreiningi um framkvæmdir og í afstöðu til mengunarmála. -Þegar ég verð vitni að linnulítilli spillingu. -Þegar fasismi og populismi ná að festa rætur. -Þegar mér er ljóst, að jafnaðarstefnan hefur ekki átt hljómgrunn meðal þeirra, sem stjórna. Stjórnmálasagan sýnir og sannar, að þeim þjóðum vegnar best, þar sem jafnaðarstefnan hefur ráðið ferð. Í kosningunum á laugardag er mikilvægt að stöðva þróun ójafnaðar. Þess vegna ætla ég að greiða Samfylkingunni, Jafnaðarmannaflokki Íslands, atkvæði mitt, -enda veit ég, að formaður flokksins er stálheiðarleg kona og traustur jafnaðarmaður.Árni Gunnarsson er fyrrverandi alþingismaður.
Gæti aukin einkavæðing og skólaval í grunnskólakerfinu bætt námsárangur og aukið jafnrétti? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon Skoðun
Skoðun Launafólk sýndi ábyrgð – Hvað með bankana og fjármagnseigendur? Finnbjörn A. Hermannsson skrifar
Skoðun Gæti aukin einkavæðing og skólaval í grunnskólakerfinu bætt námsárangur og aukið jafnrétti? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon skrifar
Gæti aukin einkavæðing og skólaval í grunnskólakerfinu bætt námsárangur og aukið jafnrétti? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon Skoðun