Hvað sparar ríkið á nýjum almannatrygginglögum? Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar 28. október 2016 10:51 Frítekjumörkin verða 25.000 krónur í nýjum lögum um almannatryggingar og gilda um allar tekjur. Þá hækka skerðingu á öðrum tekjum úr um 38% í 45% og það eftir skatt upp á 37,13%. Hvers vegna eru 212.776 krónur lífeyrislaun öryrkja sköttuð og skert til fátæktar? Bannar ekki Stjórnarskráin mismunun? Má með lögum á Íslandi skerða og skatta eldriborgara og öryrkja 65% til yfir 100% og það til fátæktar en ekki aðra? 46.000 krónu lífeyrissjóðslaun öryrkja skila ekki krónum í vasann í dag og það er eignarupptaka á lögþvinguðum eignavörðum lífeyrissjóði. Kostnaðaraukning ríkissjóðs af nýju kerfi er áætluð um 10 milljarða króna á árinu 2017. En er þetta sannleikurinn? Hvað skilast til baka með skerðingum og sköttum ? Skerðing á grunnlífeyrinum vegna lífeyrissjóðslauna hefst við 400.000 krónur og hverfur við 500.000 krónur. Þetta gefur ríkisjóði um 5 miljarða krónur í ríkiskassann ef t.d. 10.000 þúsund lífeyrislaunaþegar missa grunnlífeyrinn og skattur skilar um 4 milljörðum og kostnaður ríkisjóðs því kominn í um 1 milljarð króna. En hvað gefur þá afnám fríktekjumarkanna ríkinu úr 109.000 krónum í 25.000 krónur ? Ef t.d. 10 þúsund ellilífeyrislaunaþegar missa frítekjumarkið skilar það í ríkissjóði um 10 milljörðum króna í viðbót. Þá er ríkið komið með um 9 milljarða króna í plús. Þá er einnig eftir hvað það gefur ríkinu að fara úr 38% skerðingu í 45% skerðingu á lífeyrissjóðslaunum okkar og að sleppa við að borga sömu kjarabætur og aðrir fengu og einnig afturvirkar kjarabætur á lífeyrislaunin okkar. Hvað er ríkið að spara á skerðingunum í heild sinni? Það er a.m.k. 70 milljarðar króna með því að halda kerfi Tryggingastofnunar ríkisins með ólöglegri eignarupptöku á lífeyrinum og öðrum tekjum með keðjuverkandi skerðingum á alla bótaflokka. Öryrki sem býr einn og fær hækkun í nýjum lögum um almannatryggingar fær ekki krónu fyrir vinnu sína fyrr en hann hefur yfir 55.000 krónur í vinnulaun og þeir sem voru að vinna sér inn smá laun fyrir lagabreytingarnar mun hætta því í boði ríkisins þar sem öll hækkunin fer í framfærsluuppbótina sem skerðist krónu á móti krónu. Er það skattalækkun hjá Sjálfstæðisflokknum að hækka skatta og skerðingar á þá sem minnst hafa en engar keðjuverkandi skerðingar hjá þeim ríku. Virðum Stjórnarskránna og hættum ólöglegum eignarupptöku á lífeyrislaunum og öðrum tekjum okkar strax og útrýmum með því þeir smán sem fátækt er. Lögþvingaður lífeyrissparnaður á Íslandi er nú um 3.700 hundruð milljarðar og er hann í dag á við hálfan norska olíusjóðinn miðað við höfðatölu eða um 10 milljónir króna á hvern landsmann. Íslenskir lífeyrissjóðir eru í dag ofurvaxið skatta og skerðingaskrímsli í þjóðfélaginu og ávöxtunarkrafan upp á 3,5% á 3.700 milljarða er langtum meira en við getur staðið undir. 3,5% ávöxtunin grefst um 120 milljarða út úr fyrirtækjum og almenningi. Tap lífeyrissjóðanna í dag vegna hrunsins er um 6-700 milljarðar og tapaðar skatttekjur um 250 milljarðar og nú nýlega voru 10 lífeyrissjóðir að tapa um 500 milljónum króna á fjárfestingu í fataverslun í Bretlandi. Þeir hafa ekkert lært af hruninu og halda áfram að tapa lífeyrislaunum okkar og skattatekjum ríkisins upp á um 200 milljónir króna. Skatturinn sem lífeyrissjóðirnir er að leika sér með á markaði eru í dag er um 1.000 milljarðar króna og hann verður að taka áður en hann tapast. Spáið í þessa tölu 1.000. milljarðar króna og hvað væri hægt gera við hana í dag. Jú, koma öllu í lag þannig að enginn hvorki börn eða aðrir verða að lifa við þá smán sem fátæktin er. 300 þúsund krónur á mánuði skatta og skerðingarlaust strax fyrir eldriborgara, öryrkja og láglaunafólk er krafa Flokks fólksins. X-F Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Guðmundur Ingi Kristinsson Kosningar 2016 Skoðun Mest lesið Halldór 22.12.2024 Halldór Baldursson Halldór Tímamót Jón Steindór Valdimarsson Skoðun Menntun fyrir Hans Vögg Þuríður Magnúsína Björnsdóttir Skoðun Að sinna orkuþörf almennings Kristín Linda Árnadóttir Skoðun Landið helga? Ingólfur Steinsson Skoðun Hvað eru jólin fyrir þér? Hugrún Sigurjónsdóttir Skoðun Kæri Grímur Grímsson – sakamaður gengur laus? Árni Guðmundsson Skoðun Opið bréf til valkyrjanna þriggja Björn Sævar Einarsson Skoðun Forréttindablinda strákanna í Viðskiptaráði Sonja Ýr Þorbergsdóttir Skoðun Þarf alltaf að vera svín? Harpa Kristbergsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hvað eru jólin fyrir þér? Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Landið helga? Ingólfur Steinsson skrifar Skoðun Að sinna orkuþörf almennings Kristín Linda Árnadóttir skrifar Skoðun Tímamót Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Menntun fyrir Hans Vögg Þuríður Magnúsína Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar Samtök verslunar og þjónustu vita betur Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Dans verkalýðsleiðtoga í kringum gullkálfinn Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Jól í sól versus jóla í dimmu Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi samgöngusáttmála fyrir Vestfirði Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir,Unnar Hermannsson,Halldór Halldórsson skrifar Skoðun Opið bréf til valkyrjanna þriggja Björn Sævar Einarsson skrifar Skoðun Kæri Grímur Grímsson – sakamaður gengur laus? Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Er janúar leiðinlegasti mánuður ársins? Dagbjört Harðardóttir skrifar Skoðun Svar við hótunum Eflingar Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson skrifar Skoðun Manni verður kalt ef maður pissar í skóinn sinn Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Skautun eða tvíhyggja? Þóra Pétursdóttir skrifar Skoðun Egóið er í hégómanum Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Dæmalaus málflutningur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Grýtt eða greið leið? Þröstur Sæmundsson skrifar Skoðun Tímalína hörmulegra limlestinga og kvalafulls dauðastríðs háþróaðrar lífveru Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Hugleiðing um listamannalaun III Þórhallur Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmalaust mál Sigursteinn Másson skrifar Skoðun „Stórfelldir og siðlausir fjármagnsflutningar“ - Áskorun á Ole Anton Bieltvedt Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsið, ábyrgð og Snorri Másson Bjarndís Helga Tómasdóttir ,Kári Garðarsson skrifar Skoðun Þegar Trölli stal atkvæðum Eyjólfur Ingvi Bjarnason skrifar Skoðun Forréttindablinda strákanna í Viðskiptaráði Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Tækifæri gervigreindar í menntun Páll Ásgeir Torfason skrifar Skoðun Sjálfstæð hugsun á tímum gervigreindar Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Framtíð menntunar er í einkarekstri Unnar Þór Sæmundsson skrifar Skoðun Er lítil samkeppni á fjármálamarkaði? Gústaf Steingrímsson skrifar Sjá meira
Frítekjumörkin verða 25.000 krónur í nýjum lögum um almannatryggingar og gilda um allar tekjur. Þá hækka skerðingu á öðrum tekjum úr um 38% í 45% og það eftir skatt upp á 37,13%. Hvers vegna eru 212.776 krónur lífeyrislaun öryrkja sköttuð og skert til fátæktar? Bannar ekki Stjórnarskráin mismunun? Má með lögum á Íslandi skerða og skatta eldriborgara og öryrkja 65% til yfir 100% og það til fátæktar en ekki aðra? 46.000 krónu lífeyrissjóðslaun öryrkja skila ekki krónum í vasann í dag og það er eignarupptaka á lögþvinguðum eignavörðum lífeyrissjóði. Kostnaðaraukning ríkissjóðs af nýju kerfi er áætluð um 10 milljarða króna á árinu 2017. En er þetta sannleikurinn? Hvað skilast til baka með skerðingum og sköttum ? Skerðing á grunnlífeyrinum vegna lífeyrissjóðslauna hefst við 400.000 krónur og hverfur við 500.000 krónur. Þetta gefur ríkisjóði um 5 miljarða krónur í ríkiskassann ef t.d. 10.000 þúsund lífeyrislaunaþegar missa grunnlífeyrinn og skattur skilar um 4 milljörðum og kostnaður ríkisjóðs því kominn í um 1 milljarð króna. En hvað gefur þá afnám fríktekjumarkanna ríkinu úr 109.000 krónum í 25.000 krónur ? Ef t.d. 10 þúsund ellilífeyrislaunaþegar missa frítekjumarkið skilar það í ríkissjóði um 10 milljörðum króna í viðbót. Þá er ríkið komið með um 9 milljarða króna í plús. Þá er einnig eftir hvað það gefur ríkinu að fara úr 38% skerðingu í 45% skerðingu á lífeyrissjóðslaunum okkar og að sleppa við að borga sömu kjarabætur og aðrir fengu og einnig afturvirkar kjarabætur á lífeyrislaunin okkar. Hvað er ríkið að spara á skerðingunum í heild sinni? Það er a.m.k. 70 milljarðar króna með því að halda kerfi Tryggingastofnunar ríkisins með ólöglegri eignarupptöku á lífeyrinum og öðrum tekjum með keðjuverkandi skerðingum á alla bótaflokka. Öryrki sem býr einn og fær hækkun í nýjum lögum um almannatryggingar fær ekki krónu fyrir vinnu sína fyrr en hann hefur yfir 55.000 krónur í vinnulaun og þeir sem voru að vinna sér inn smá laun fyrir lagabreytingarnar mun hætta því í boði ríkisins þar sem öll hækkunin fer í framfærsluuppbótina sem skerðist krónu á móti krónu. Er það skattalækkun hjá Sjálfstæðisflokknum að hækka skatta og skerðingar á þá sem minnst hafa en engar keðjuverkandi skerðingar hjá þeim ríku. Virðum Stjórnarskránna og hættum ólöglegum eignarupptöku á lífeyrislaunum og öðrum tekjum okkar strax og útrýmum með því þeir smán sem fátækt er. Lögþvingaður lífeyrissparnaður á Íslandi er nú um 3.700 hundruð milljarðar og er hann í dag á við hálfan norska olíusjóðinn miðað við höfðatölu eða um 10 milljónir króna á hvern landsmann. Íslenskir lífeyrissjóðir eru í dag ofurvaxið skatta og skerðingaskrímsli í þjóðfélaginu og ávöxtunarkrafan upp á 3,5% á 3.700 milljarða er langtum meira en við getur staðið undir. 3,5% ávöxtunin grefst um 120 milljarða út úr fyrirtækjum og almenningi. Tap lífeyrissjóðanna í dag vegna hrunsins er um 6-700 milljarðar og tapaðar skatttekjur um 250 milljarðar og nú nýlega voru 10 lífeyrissjóðir að tapa um 500 milljónum króna á fjárfestingu í fataverslun í Bretlandi. Þeir hafa ekkert lært af hruninu og halda áfram að tapa lífeyrislaunum okkar og skattatekjum ríkisins upp á um 200 milljónir króna. Skatturinn sem lífeyrissjóðirnir er að leika sér með á markaði eru í dag er um 1.000 milljarðar króna og hann verður að taka áður en hann tapast. Spáið í þessa tölu 1.000. milljarðar króna og hvað væri hægt gera við hana í dag. Jú, koma öllu í lag þannig að enginn hvorki börn eða aðrir verða að lifa við þá smán sem fátæktin er. 300 þúsund krónur á mánuði skatta og skerðingarlaust strax fyrir eldriborgara, öryrkja og láglaunafólk er krafa Flokks fólksins. X-F
Skoðun Mikilvægi samgöngusáttmála fyrir Vestfirði Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir,Unnar Hermannsson,Halldór Halldórsson skrifar
Skoðun Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson skrifar
Skoðun Tímalína hörmulegra limlestinga og kvalafulls dauðastríðs háþróaðrar lífveru Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun „Stórfelldir og siðlausir fjármagnsflutningar“ - Áskorun á Ole Anton Bieltvedt Hjalti Þórisson skrifar
Skoðun Tjáningarfrelsið, ábyrgð og Snorri Másson Bjarndís Helga Tómasdóttir ,Kári Garðarsson skrifar