Evrópuland má ekki halda HM í fótbolta 2026 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. október 2016 17:28 Philipp Lahm og Þjóðverjar eru ríkjandi heimsmeistarar. Vísir/Getty Heimsmeistarakeppnin í fótbolta eftir tíu ár fer ekki fram í Evrópu. Það er þegar ljóst þótt að engin lönd hafi sent inn umsögn um að halda þessa keppni og FIFA sé heldur ekki búið að ákveða fyrirkomulag keppninnar. Ástæðan er að FIFA hefur ákveðið að álfurnar skiptist á að halda heimsmeistarakeppnina sem fer fram á fjögurra ára fresti. Evrópa (Rússland 2018) og Asía (Katar 2022) halda næstu tvær heimsmeistarakeppnir og því fer heimsmeistarakeppnin ekki fram í þessum tveimur álfum árum 2026. Heimsmeistarakeppnin fór fram í Brasilíu 2014 og í Suður-Afríku 2010. Það má teljast líklegast að keppnin fari fram í Ameríku eftir áratug þó að Afríka og Eyjaálfa komi vissulega líka til greina. FIFA er enn að skoða mögulegar breytingar á fyrirkomulagi keppninnar og hefur stjórn sambandsins nú lagt fram tillögur um að fjölga úr 32 þátttökuþjóðum upp í annaðhvort 40 eða 48 þjóðir. Leikirnir verða þá annaðhvort 72 eða 80 en þeir eru 64 í dag og voru „aðeins“ 52 á HM 1994. Tillögurnar verða teknar formlega fyrir 9. janúar 2017 næstkomandi en Gianni Infantino, nýr forseti FIFA, ætlar að berjast fyrir því að fjölga þjóðum í úrslitakeppni heimsmeistaramótsins í fótbolta. Það var líka að heyra á Gianni Infantino eftir fundi stjórnar FIFA síðustu tvo daga að hann hafi fengið góð viðbrögð við tillögum sínum um fjölgun liða á HM. Margir knattspyrnuþjálfarar og fleiri úr knattspyrnuheiminum telja það hinsvegar út í hött að stækka keppnina enn frekar. Fótbolti HM 2014 í Brasilíu HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fleiri fréttir Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Sjá meira
Heimsmeistarakeppnin í fótbolta eftir tíu ár fer ekki fram í Evrópu. Það er þegar ljóst þótt að engin lönd hafi sent inn umsögn um að halda þessa keppni og FIFA sé heldur ekki búið að ákveða fyrirkomulag keppninnar. Ástæðan er að FIFA hefur ákveðið að álfurnar skiptist á að halda heimsmeistarakeppnina sem fer fram á fjögurra ára fresti. Evrópa (Rússland 2018) og Asía (Katar 2022) halda næstu tvær heimsmeistarakeppnir og því fer heimsmeistarakeppnin ekki fram í þessum tveimur álfum árum 2026. Heimsmeistarakeppnin fór fram í Brasilíu 2014 og í Suður-Afríku 2010. Það má teljast líklegast að keppnin fari fram í Ameríku eftir áratug þó að Afríka og Eyjaálfa komi vissulega líka til greina. FIFA er enn að skoða mögulegar breytingar á fyrirkomulagi keppninnar og hefur stjórn sambandsins nú lagt fram tillögur um að fjölga úr 32 þátttökuþjóðum upp í annaðhvort 40 eða 48 þjóðir. Leikirnir verða þá annaðhvort 72 eða 80 en þeir eru 64 í dag og voru „aðeins“ 52 á HM 1994. Tillögurnar verða teknar formlega fyrir 9. janúar 2017 næstkomandi en Gianni Infantino, nýr forseti FIFA, ætlar að berjast fyrir því að fjölga þjóðum í úrslitakeppni heimsmeistaramótsins í fótbolta. Það var líka að heyra á Gianni Infantino eftir fundi stjórnar FIFA síðustu tvo daga að hann hafi fengið góð viðbrögð við tillögum sínum um fjölgun liða á HM. Margir knattspyrnuþjálfarar og fleiri úr knattspyrnuheiminum telja það hinsvegar út í hött að stækka keppnina enn frekar.
Fótbolti HM 2014 í Brasilíu HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fleiri fréttir Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Sjá meira