Nýtt sjónarhorn sýnir að boltinn var ekki inni | Sjáðu þetta myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2016 08:47 Alfreð Finnbogason fagnar marki sínu en nýtt myndband sýnir að boltinn fór ekki yfir línuna fyrr en Alfreð potaði boltanum úr höndum markvarðarins. Vísir/Samsett Sigurmark íslenska landsliðsins á móti Finnlandi á Laugardalsvellinum í gærkvöldi verður ekkert minna umdeilt eftir því sem lengra líður frá leiknum. Íslenska liðið tryggði sér sigur með marki á fimmtu mínútu í uppbótartíma eftir að hafa jafnað metin skömmu áður. Finnarnir voru brjálaðir út í dómaratríóið eftir leik og nýtt myndband af markinu styður þeirra málstað. Mynd af markinu sem birtist á Twitter í gær var villandi skjáskot sem tók ekki af vafa um hvort markið var löglegt. Boltinn var í loftinu og því var ekki hægt að fullyrða það að hann hafi verið kominn inn. Finninn Oskari Karppinen birti síðan nýtt myndband á Twitter þar sem sjónarhornið er frá myndavél sem var staðsett upp í markinu á Laugardalsvelli í gær. Myndavélin tók upp það sem gerðist á marklínunni í sigurmarkinu og þar sést að boltinn fór aldrei yfir marklínuna. Dómari leiksins skráði markið á Ragnar Sigurðsson en eins og sést á myndbandinu hér fyrir neðan þá fór boltinn ekki inn fyrr en Alfreð Finnbogason sparkaði boltanum úr höndunum á markverðinum.Vielä kerran Islannin voittomaali. #Huuhkajat pic.twitter.com/7LLhzD3iBP— Oskari Karppinen (@oskarikarppinen) October 7, 2016 Önnur sjónarhorn af markinu umdeilda: Если б мы были финами, то и в этом голе рассмотрели б заговоры. Исландия побеждает таким голом на 95-й минуте #islfin #ЧМ2018 pic.twitter.com/nkGwKdftJN— Роман Нагучев (@NagutchevRoman) October 6, 2016 Fótbolti Íslenski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Rikki G missti sig er Ísland skoraði sigurmarkið Íþróttalýsandi Stöðvar 2 Sport Ríkharð Óskar Guðnason drekkur líklega te í dag þar sem hann svo gott sem kláraði röddina er Ísland skoraði sigurmarkið gegn Finnlandi í gær. 7. október 2016 08:00 Hér er sigurmark Íslands í endursýningu | Myndband Enn er deilt um hvort að sigurmark Íslands gegn Finnlandi í kvöld hafi átt að standa. 6. október 2016 22:50 Lukas Hradecky: Fjárans skandall Lukas Hradecky markvörður finnska landsliðsins í fótbolta var allt annað en ánægður með sigurmark Íslands á Laugardalsvelli í kvöld. 6. október 2016 21:37 Veislunni bjargað á ögurstundu Íslenska landsliðið í fótbolta vann mikilvægan heimasigur á Finnlandi, 3-2, á Laugardalsvellinum í gærkvöldi eftir að lenda tvisvar undir. Strákarnir okkar sýndu að þeir geta unnið leiki á ýmsa vegu. 7. október 2016 06:00 Alfreð: Þetta var bara eitthvað rugl Alfreð Finnbogason, framherji Íslands, var að vonum ánægður með sigurinn í leikslok, en Alfreð jafnaði metin í uppbótartíma eftir fyrirgjöf Gylfa Sigurðssonar. 6. október 2016 21:11 Ragnar: Tek markið 100% á mig Ragnar Sigurðsson, varnarmaður Íslands, var himinlifandi með 3-2 sigurinn gegn Finnum í kvöld og segir að sigurmarkið hafi 100% verið hans. 6. október 2016 21:27 Twitter: Himinlifandi Íslendingar en Finnar brjálaðir Viðbrögð bæði Íslendinga og Finna eftir æsilegan landsleik liðanna í undankeppni HM 2018 í kvöld. 6. október 2016 21:52 Virtasti dómari Íslands um sigurmarkið: „Við höfum notið góðs af því að vera loksins orðin stór“ Kristinn Jakobsson segir að hans fyrsta tilfinning hafi verið að dæma mark. Stór vafi hafi verið í ákvörðunartökunni. 7. október 2016 08:30 Heimir: Alveg sama hvort markið hafi verið ólöglegt eða hvað Backe segir "Þetta er ofboðslegur léttir,“ sagði Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari og hrósaði karakter sinna manna. 6. október 2016 21:30 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
Sigurmark íslenska landsliðsins á móti Finnlandi á Laugardalsvellinum í gærkvöldi verður ekkert minna umdeilt eftir því sem lengra líður frá leiknum. Íslenska liðið tryggði sér sigur með marki á fimmtu mínútu í uppbótartíma eftir að hafa jafnað metin skömmu áður. Finnarnir voru brjálaðir út í dómaratríóið eftir leik og nýtt myndband af markinu styður þeirra málstað. Mynd af markinu sem birtist á Twitter í gær var villandi skjáskot sem tók ekki af vafa um hvort markið var löglegt. Boltinn var í loftinu og því var ekki hægt að fullyrða það að hann hafi verið kominn inn. Finninn Oskari Karppinen birti síðan nýtt myndband á Twitter þar sem sjónarhornið er frá myndavél sem var staðsett upp í markinu á Laugardalsvelli í gær. Myndavélin tók upp það sem gerðist á marklínunni í sigurmarkinu og þar sést að boltinn fór aldrei yfir marklínuna. Dómari leiksins skráði markið á Ragnar Sigurðsson en eins og sést á myndbandinu hér fyrir neðan þá fór boltinn ekki inn fyrr en Alfreð Finnbogason sparkaði boltanum úr höndunum á markverðinum.Vielä kerran Islannin voittomaali. #Huuhkajat pic.twitter.com/7LLhzD3iBP— Oskari Karppinen (@oskarikarppinen) October 7, 2016 Önnur sjónarhorn af markinu umdeilda: Если б мы были финами, то и в этом голе рассмотрели б заговоры. Исландия побеждает таким голом на 95-й минуте #islfin #ЧМ2018 pic.twitter.com/nkGwKdftJN— Роман Нагучев (@NagutchevRoman) October 6, 2016
Fótbolti Íslenski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Rikki G missti sig er Ísland skoraði sigurmarkið Íþróttalýsandi Stöðvar 2 Sport Ríkharð Óskar Guðnason drekkur líklega te í dag þar sem hann svo gott sem kláraði röddina er Ísland skoraði sigurmarkið gegn Finnlandi í gær. 7. október 2016 08:00 Hér er sigurmark Íslands í endursýningu | Myndband Enn er deilt um hvort að sigurmark Íslands gegn Finnlandi í kvöld hafi átt að standa. 6. október 2016 22:50 Lukas Hradecky: Fjárans skandall Lukas Hradecky markvörður finnska landsliðsins í fótbolta var allt annað en ánægður með sigurmark Íslands á Laugardalsvelli í kvöld. 6. október 2016 21:37 Veislunni bjargað á ögurstundu Íslenska landsliðið í fótbolta vann mikilvægan heimasigur á Finnlandi, 3-2, á Laugardalsvellinum í gærkvöldi eftir að lenda tvisvar undir. Strákarnir okkar sýndu að þeir geta unnið leiki á ýmsa vegu. 7. október 2016 06:00 Alfreð: Þetta var bara eitthvað rugl Alfreð Finnbogason, framherji Íslands, var að vonum ánægður með sigurinn í leikslok, en Alfreð jafnaði metin í uppbótartíma eftir fyrirgjöf Gylfa Sigurðssonar. 6. október 2016 21:11 Ragnar: Tek markið 100% á mig Ragnar Sigurðsson, varnarmaður Íslands, var himinlifandi með 3-2 sigurinn gegn Finnum í kvöld og segir að sigurmarkið hafi 100% verið hans. 6. október 2016 21:27 Twitter: Himinlifandi Íslendingar en Finnar brjálaðir Viðbrögð bæði Íslendinga og Finna eftir æsilegan landsleik liðanna í undankeppni HM 2018 í kvöld. 6. október 2016 21:52 Virtasti dómari Íslands um sigurmarkið: „Við höfum notið góðs af því að vera loksins orðin stór“ Kristinn Jakobsson segir að hans fyrsta tilfinning hafi verið að dæma mark. Stór vafi hafi verið í ákvörðunartökunni. 7. október 2016 08:30 Heimir: Alveg sama hvort markið hafi verið ólöglegt eða hvað Backe segir "Þetta er ofboðslegur léttir,“ sagði Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari og hrósaði karakter sinna manna. 6. október 2016 21:30 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
Rikki G missti sig er Ísland skoraði sigurmarkið Íþróttalýsandi Stöðvar 2 Sport Ríkharð Óskar Guðnason drekkur líklega te í dag þar sem hann svo gott sem kláraði röddina er Ísland skoraði sigurmarkið gegn Finnlandi í gær. 7. október 2016 08:00
Hér er sigurmark Íslands í endursýningu | Myndband Enn er deilt um hvort að sigurmark Íslands gegn Finnlandi í kvöld hafi átt að standa. 6. október 2016 22:50
Lukas Hradecky: Fjárans skandall Lukas Hradecky markvörður finnska landsliðsins í fótbolta var allt annað en ánægður með sigurmark Íslands á Laugardalsvelli í kvöld. 6. október 2016 21:37
Veislunni bjargað á ögurstundu Íslenska landsliðið í fótbolta vann mikilvægan heimasigur á Finnlandi, 3-2, á Laugardalsvellinum í gærkvöldi eftir að lenda tvisvar undir. Strákarnir okkar sýndu að þeir geta unnið leiki á ýmsa vegu. 7. október 2016 06:00
Alfreð: Þetta var bara eitthvað rugl Alfreð Finnbogason, framherji Íslands, var að vonum ánægður með sigurinn í leikslok, en Alfreð jafnaði metin í uppbótartíma eftir fyrirgjöf Gylfa Sigurðssonar. 6. október 2016 21:11
Ragnar: Tek markið 100% á mig Ragnar Sigurðsson, varnarmaður Íslands, var himinlifandi með 3-2 sigurinn gegn Finnum í kvöld og segir að sigurmarkið hafi 100% verið hans. 6. október 2016 21:27
Twitter: Himinlifandi Íslendingar en Finnar brjálaðir Viðbrögð bæði Íslendinga og Finna eftir æsilegan landsleik liðanna í undankeppni HM 2018 í kvöld. 6. október 2016 21:52
Virtasti dómari Íslands um sigurmarkið: „Við höfum notið góðs af því að vera loksins orðin stór“ Kristinn Jakobsson segir að hans fyrsta tilfinning hafi verið að dæma mark. Stór vafi hafi verið í ákvörðunartökunni. 7. október 2016 08:30
Heimir: Alveg sama hvort markið hafi verið ólöglegt eða hvað Backe segir "Þetta er ofboðslegur léttir,“ sagði Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari og hrósaði karakter sinna manna. 6. október 2016 21:30