Ban Ki-moon fékk Arctic Circle verðlaunin 8. október 2016 16:08 Ban Ki-moon ávarpar tvær samkomur í dag; annars vegar á Hringborði norðurslóða (Arctic Circle) og hins vegar í Háskóla Íslands þar sem þess er minnst að þrjátíu ár eru liðin frá fundi Reagaan og Gorbachev. vísir/böddi Ban Ki-moon, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, var í dag veitt Arctic Circle verðlaunin við hátíðlega athöfn í Hörpu. Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands og formaður Arctic Circle, afhenti verðlaunin. Ólafur Ragnar sagði Ban Ki-moon vera með skýra framtíðarsýn og að hann hafi í störfum sínum sýnt ótrúlega stjórnvisku og hugrekki, en verðlaunin eru veitt einstaklingum, stofnunum eða samtökum sem hafa beitt sér fyrir málefnum norðurslóða. Ban Ki-moon var tilnefndur til verðlaunanna vegna loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna, COP21, eða Parísarsamkomulagsins svokallaða, sem verður bindandi samkvæmt alþjóðalögum innan mánaðar. Ban Ki-moon ávarpar tvær samkomur í dag; annars vegar á Hringborði norðurslóða (Arctic Circle) og hins vegar í Háskóla Íslands þar sem þess er minnst að þrjátíu ár eru liðin frá fundi Reagaan og Gorbachev. Þá fundaði hann með Sigurði Inga Jóhannssyni forsætisráðherra í dag þar sem rædd voru loftslagsmál, málefni norðurslóða, heimsmarkmið um sjálfbæra þróun og jafnréttismál. Í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu segir að Sigurður Ingi hafi þakkað Ban Ki-moon fyrir hans mikla og góða starf við að gera heiminn betri og öruggari. Norðurslóðir Ólafur Ragnar Grímsson Hringborð norðurslóða Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Fleiri fréttir Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Sjá meira
Ban Ki-moon, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, var í dag veitt Arctic Circle verðlaunin við hátíðlega athöfn í Hörpu. Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands og formaður Arctic Circle, afhenti verðlaunin. Ólafur Ragnar sagði Ban Ki-moon vera með skýra framtíðarsýn og að hann hafi í störfum sínum sýnt ótrúlega stjórnvisku og hugrekki, en verðlaunin eru veitt einstaklingum, stofnunum eða samtökum sem hafa beitt sér fyrir málefnum norðurslóða. Ban Ki-moon var tilnefndur til verðlaunanna vegna loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna, COP21, eða Parísarsamkomulagsins svokallaða, sem verður bindandi samkvæmt alþjóðalögum innan mánaðar. Ban Ki-moon ávarpar tvær samkomur í dag; annars vegar á Hringborði norðurslóða (Arctic Circle) og hins vegar í Háskóla Íslands þar sem þess er minnst að þrjátíu ár eru liðin frá fundi Reagaan og Gorbachev. Þá fundaði hann með Sigurði Inga Jóhannssyni forsætisráðherra í dag þar sem rædd voru loftslagsmál, málefni norðurslóða, heimsmarkmið um sjálfbæra þróun og jafnréttismál. Í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu segir að Sigurður Ingi hafi þakkað Ban Ki-moon fyrir hans mikla og góða starf við að gera heiminn betri og öruggari.
Norðurslóðir Ólafur Ragnar Grímsson Hringborð norðurslóða Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Fleiri fréttir Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Sjá meira