Ban Ki-moon fékk Arctic Circle verðlaunin 8. október 2016 16:08 Ban Ki-moon ávarpar tvær samkomur í dag; annars vegar á Hringborði norðurslóða (Arctic Circle) og hins vegar í Háskóla Íslands þar sem þess er minnst að þrjátíu ár eru liðin frá fundi Reagaan og Gorbachev. vísir/böddi Ban Ki-moon, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, var í dag veitt Arctic Circle verðlaunin við hátíðlega athöfn í Hörpu. Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands og formaður Arctic Circle, afhenti verðlaunin. Ólafur Ragnar sagði Ban Ki-moon vera með skýra framtíðarsýn og að hann hafi í störfum sínum sýnt ótrúlega stjórnvisku og hugrekki, en verðlaunin eru veitt einstaklingum, stofnunum eða samtökum sem hafa beitt sér fyrir málefnum norðurslóða. Ban Ki-moon var tilnefndur til verðlaunanna vegna loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna, COP21, eða Parísarsamkomulagsins svokallaða, sem verður bindandi samkvæmt alþjóðalögum innan mánaðar. Ban Ki-moon ávarpar tvær samkomur í dag; annars vegar á Hringborði norðurslóða (Arctic Circle) og hins vegar í Háskóla Íslands þar sem þess er minnst að þrjátíu ár eru liðin frá fundi Reagaan og Gorbachev. Þá fundaði hann með Sigurði Inga Jóhannssyni forsætisráðherra í dag þar sem rædd voru loftslagsmál, málefni norðurslóða, heimsmarkmið um sjálfbæra þróun og jafnréttismál. Í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu segir að Sigurður Ingi hafi þakkað Ban Ki-moon fyrir hans mikla og góða starf við að gera heiminn betri og öruggari. Norðurslóðir Ólafur Ragnar Grímsson Hringborð norðurslóða Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Fleiri fréttir Mikil skemmdarverk unnin á rútu Aftureldingar Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Sjá meira
Ban Ki-moon, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, var í dag veitt Arctic Circle verðlaunin við hátíðlega athöfn í Hörpu. Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands og formaður Arctic Circle, afhenti verðlaunin. Ólafur Ragnar sagði Ban Ki-moon vera með skýra framtíðarsýn og að hann hafi í störfum sínum sýnt ótrúlega stjórnvisku og hugrekki, en verðlaunin eru veitt einstaklingum, stofnunum eða samtökum sem hafa beitt sér fyrir málefnum norðurslóða. Ban Ki-moon var tilnefndur til verðlaunanna vegna loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna, COP21, eða Parísarsamkomulagsins svokallaða, sem verður bindandi samkvæmt alþjóðalögum innan mánaðar. Ban Ki-moon ávarpar tvær samkomur í dag; annars vegar á Hringborði norðurslóða (Arctic Circle) og hins vegar í Háskóla Íslands þar sem þess er minnst að þrjátíu ár eru liðin frá fundi Reagaan og Gorbachev. Þá fundaði hann með Sigurði Inga Jóhannssyni forsætisráðherra í dag þar sem rædd voru loftslagsmál, málefni norðurslóða, heimsmarkmið um sjálfbæra þróun og jafnréttismál. Í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu segir að Sigurður Ingi hafi þakkað Ban Ki-moon fyrir hans mikla og góða starf við að gera heiminn betri og öruggari.
Norðurslóðir Ólafur Ragnar Grímsson Hringborð norðurslóða Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Fleiri fréttir Mikil skemmdarverk unnin á rútu Aftureldingar Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Sjá meira