Gríðarleg gróska í kraftlyftingum á Íslandi Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 9. október 2016 19:00 Fanney Hauksdóttir bætti Íslands- og norðurlandamet þegar hún lyfti 108 kg. í bekkpressu á Íslandsmótinu í klassískum kraftlyftingum á Seltjarnarnesi í gær.Guðjón Guðmundsson íþróttafréttamaður hjá 365 hitti Fanneyju að máli í gær. „Þegar eitt mót er búið fer maður að undirbúa sig undir það næsta,“ sagði Fanney sem er heimsmeistari í bekkpressu. „Maður setur sér ný markmið og reynir að ná þeim eins vel maður getur,“ sagði Fanney en nánar er rætt við hana í fréttinni hér að ofan.Helga Guðmundsdóttir var stigahæst kvenna á mótinu og Viktor Samúelsson stigahæstur karla. Það hefur verið gríðarleg aukning iðkennda í íþróttinni hér á landi frá því að kraftlyftingasambandið var stofnað 2010. „Þegar einum gengur vel þá vill næsti maður feta í fótsporin, það er ein skýringin,“ sagði Borghildur Erlingsdóttir formaður kraftlyftingasambands Íslands. „Fjöldi kvennakeppenda var teljandi á fingrum annarar handar en nú eru þær stór hluti keppenda.“ Fréttina í heild sinni má sjá hér að ofan. Aðrar íþróttir Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Sjá meira
Fanney Hauksdóttir bætti Íslands- og norðurlandamet þegar hún lyfti 108 kg. í bekkpressu á Íslandsmótinu í klassískum kraftlyftingum á Seltjarnarnesi í gær.Guðjón Guðmundsson íþróttafréttamaður hjá 365 hitti Fanneyju að máli í gær. „Þegar eitt mót er búið fer maður að undirbúa sig undir það næsta,“ sagði Fanney sem er heimsmeistari í bekkpressu. „Maður setur sér ný markmið og reynir að ná þeim eins vel maður getur,“ sagði Fanney en nánar er rætt við hana í fréttinni hér að ofan.Helga Guðmundsdóttir var stigahæst kvenna á mótinu og Viktor Samúelsson stigahæstur karla. Það hefur verið gríðarleg aukning iðkennda í íþróttinni hér á landi frá því að kraftlyftingasambandið var stofnað 2010. „Þegar einum gengur vel þá vill næsti maður feta í fótsporin, það er ein skýringin,“ sagði Borghildur Erlingsdóttir formaður kraftlyftingasambands Íslands. „Fjöldi kvennakeppenda var teljandi á fingrum annarar handar en nú eru þær stór hluti keppenda.“ Fréttina í heild sinni má sjá hér að ofan.
Aðrar íþróttir Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Sjá meira