Fyrrum samkeppnisstjóri Evrópusambandsins í nýjum skattaskjólsgögnum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 21. september 2016 22:01 Neelie Kroes, fyrrverandi samkeppnisstjóri ESB. vísir/getty Neelie Kroes sem var samkeppnisstjóri Evrópusambandsins á árunum 2004 til 2010 var skráð sem stjórnandi aflandsfélags á Bahama-eyjum frá 2000 til 2009. Bahama-eyjar eru vinsælt skattaskjól alþjóðafyrirtækja og glæpamanna en nafn Kroes kemur fyrir í gögnum sem lekið var til Alþjóðasamtaka rannsóknarblaðamanna (ICIJ) og þýska dagblaðsins Süddeutsche Zeitung en ítarlega er fjallað um gögnin úr lekanum á vef ICIJ. Kroes, sem er hollensk, sagði aldrei frá tengslum sínum við aflandsfélagið enda eru upplýsingarnar fyrst að koma fram núna. Sem samkeppnisstjóri ESB var það hlutverk Kroes að ferðast um Evrópu þvera og endilanga og brýna það fyrir fyrirtækjum að þau gætu ekki svikist um og sleppt því að fara að reglum ESB. Lögmaður Kroes sendi ICIJ yfirlýsingu vegna málsins. Í henni kemur fram að hún hafi ekki greint frá tengslum sínum við aflandsfélagið þar sem það hafi aldrei haft neina starfsemi. Þá hafi nafn hennar verið í gögnum félagsins fyrir tæknileg mistök sem voru ekki leiðrétt fyrr en árið 2009. Þá segir jafnframt í yfirlýsingu lögmanns Kroes að félagið hafi verið sett upp af jórdönskum vini skjólstæðings hennar með það fyrir augum að leggja inn í það peninga til fjárfestinga í samstarfi við bandaríska orkurisann Enron Corp. en aldrei varð af því samstarfi. Bahamaeyjar Evrópusambandið Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira
Neelie Kroes sem var samkeppnisstjóri Evrópusambandsins á árunum 2004 til 2010 var skráð sem stjórnandi aflandsfélags á Bahama-eyjum frá 2000 til 2009. Bahama-eyjar eru vinsælt skattaskjól alþjóðafyrirtækja og glæpamanna en nafn Kroes kemur fyrir í gögnum sem lekið var til Alþjóðasamtaka rannsóknarblaðamanna (ICIJ) og þýska dagblaðsins Süddeutsche Zeitung en ítarlega er fjallað um gögnin úr lekanum á vef ICIJ. Kroes, sem er hollensk, sagði aldrei frá tengslum sínum við aflandsfélagið enda eru upplýsingarnar fyrst að koma fram núna. Sem samkeppnisstjóri ESB var það hlutverk Kroes að ferðast um Evrópu þvera og endilanga og brýna það fyrir fyrirtækjum að þau gætu ekki svikist um og sleppt því að fara að reglum ESB. Lögmaður Kroes sendi ICIJ yfirlýsingu vegna málsins. Í henni kemur fram að hún hafi ekki greint frá tengslum sínum við aflandsfélagið þar sem það hafi aldrei haft neina starfsemi. Þá hafi nafn hennar verið í gögnum félagsins fyrir tæknileg mistök sem voru ekki leiðrétt fyrr en árið 2009. Þá segir jafnframt í yfirlýsingu lögmanns Kroes að félagið hafi verið sett upp af jórdönskum vini skjólstæðings hennar með það fyrir augum að leggja inn í það peninga til fjárfestinga í samstarfi við bandaríska orkurisann Enron Corp. en aldrei varð af því samstarfi.
Bahamaeyjar Evrópusambandið Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira