Björk fór á kostum á tónleikum í London: „Ég hef aldrei séð Albert Hall bregðast svona við“ Birgir Olgeirsson skrifar 22. september 2016 13:29 Björk Guðmundsdóttir fær frábæra dóma frá bresku pressunni vegna tónleika hennar í Royal Albert Hall í London í gærkvöldi. Tónleikarnir eru hluti af sýningunni Björk Digital í Somerset House í Lundúnum sem opnaði 1. september og stendur til 23. október. Björk Digital er sýndarveruleika verkefni þar sem notast er við tónlist af plötu hennar Vulnicura en á sýningunni geta gestir hennar fest á sig sýndarveruleikagleraugu og séð Björk syngja á íslenskri strönd og séð hana syngja Mouthmantra innan úr munni hennar. Tónleikarnir í Royal Albert Hall í gærkvöldi kölluðust Björk Live en hún fær fimm stjörnur í Evening Standard, fjórar stjörnur í The Guardian, fimm stjörnur í The Times og fimm stjörnur í Telegraph. „Ég hef aldrei séð Albert Hall bregðast svona við,“ segir í dómi gagnrýnanda The Telegraph um tónleika Bjarkar. „Við sáum Björk vinna sig í gegnum flóknar tilfinningar sem fylgja áföllum í samböndum og fjölskyldum,“ segir í dómi The Times.Gagnrýnandi Evening Standard sagði að það hefði tekið nokkurn tíma að venja Björk án raftónlistar en tónleikarnir hafi hins vegar reynst dáleiðandi þegar upp var staðið.Gagnrýnandi The Guardian segir Björk enn halda í metnaðinn og frumleikann sem hefur ávallt einkennt hana sem listamann. Mest lesið Andrew Garfield á Íslandi Lífið Dagbók móður: „Munum við fara fjárhagslega á hausinn?“ Áskorun Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Katrín Tanja trúlofuð Lífið Fleiri fréttir Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Sjá meira
Björk Guðmundsdóttir fær frábæra dóma frá bresku pressunni vegna tónleika hennar í Royal Albert Hall í London í gærkvöldi. Tónleikarnir eru hluti af sýningunni Björk Digital í Somerset House í Lundúnum sem opnaði 1. september og stendur til 23. október. Björk Digital er sýndarveruleika verkefni þar sem notast er við tónlist af plötu hennar Vulnicura en á sýningunni geta gestir hennar fest á sig sýndarveruleikagleraugu og séð Björk syngja á íslenskri strönd og séð hana syngja Mouthmantra innan úr munni hennar. Tónleikarnir í Royal Albert Hall í gærkvöldi kölluðust Björk Live en hún fær fimm stjörnur í Evening Standard, fjórar stjörnur í The Guardian, fimm stjörnur í The Times og fimm stjörnur í Telegraph. „Ég hef aldrei séð Albert Hall bregðast svona við,“ segir í dómi gagnrýnanda The Telegraph um tónleika Bjarkar. „Við sáum Björk vinna sig í gegnum flóknar tilfinningar sem fylgja áföllum í samböndum og fjölskyldum,“ segir í dómi The Times.Gagnrýnandi Evening Standard sagði að það hefði tekið nokkurn tíma að venja Björk án raftónlistar en tónleikarnir hafi hins vegar reynst dáleiðandi þegar upp var staðið.Gagnrýnandi The Guardian segir Björk enn halda í metnaðinn og frumleikann sem hefur ávallt einkennt hana sem listamann.
Mest lesið Andrew Garfield á Íslandi Lífið Dagbók móður: „Munum við fara fjárhagslega á hausinn?“ Áskorun Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Katrín Tanja trúlofuð Lífið Fleiri fréttir Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Sjá meira