Margir mótmæltu í þjóðsöngnum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. september 2016 20:30 Marcus Peters heldur hnefanum uppi á endan línunnar hjá leikmönnum Kansas. Kunnugleg mótmæli. vísir/getty Mótmæli svartra leikmanna í NFL-deildinni héldu áfram í gær þó svo dagurinn hafi verið viðkvæmur enda 15 ár í gær síðan ráðist var á Bandaríkin. Colin Kaepernick, leikstjórnandi San Francisco 49ers, hóf mótmælaölduna með því að neita að standa í þjóðsöngnum á undirbúningstímabili deildarinnar. Sífellt fleiri hafa svo bæst við. Margir mótmæla þó þessum gjörningi sem þeim finnst vera mikil móðgun við bandaríska fánann. Með því að neita að standa eru leikmennirnir að mótmæla kúgun og meðferð svartra í landinu. Fjórir leikmenn Miami Dolphins féllu á hné í þjóðsöngnum í gær. Mótherjar þeirra, Seattle Seahawks, læstu saman handleggjum en stóðu. Leikmenn Kansas City gerðu slíkt hið sama og á enda línunnar lyfti einn leikmaður þeirra upp höndinni með svartan hanska. Mjög líkt því sem hlaupararnir Tommie Smith og John Carlos gerði á verðlaunapallinum á ÓL árið 1968 í Mexíkó. Leikmenn liðanna sögðust hafa viljað sýna öllum virðingu á þessum viðkvæma degi en að sama skapi reynt að vekja athygli á málefni sem snertir þá alla. Í nótt mun 49ers spila og þá heldur Kaepernick væntanlega mótmælum sínum áfram.Hér er myndin fræga af Smith og Carlos með hnefann á lofti á verðlaunapallinum á ÓL árið 1968.vísir/getty NFL Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjá meira
Mótmæli svartra leikmanna í NFL-deildinni héldu áfram í gær þó svo dagurinn hafi verið viðkvæmur enda 15 ár í gær síðan ráðist var á Bandaríkin. Colin Kaepernick, leikstjórnandi San Francisco 49ers, hóf mótmælaölduna með því að neita að standa í þjóðsöngnum á undirbúningstímabili deildarinnar. Sífellt fleiri hafa svo bæst við. Margir mótmæla þó þessum gjörningi sem þeim finnst vera mikil móðgun við bandaríska fánann. Með því að neita að standa eru leikmennirnir að mótmæla kúgun og meðferð svartra í landinu. Fjórir leikmenn Miami Dolphins féllu á hné í þjóðsöngnum í gær. Mótherjar þeirra, Seattle Seahawks, læstu saman handleggjum en stóðu. Leikmenn Kansas City gerðu slíkt hið sama og á enda línunnar lyfti einn leikmaður þeirra upp höndinni með svartan hanska. Mjög líkt því sem hlaupararnir Tommie Smith og John Carlos gerði á verðlaunapallinum á ÓL árið 1968 í Mexíkó. Leikmenn liðanna sögðust hafa viljað sýna öllum virðingu á þessum viðkvæma degi en að sama skapi reynt að vekja athygli á málefni sem snertir þá alla. Í nótt mun 49ers spila og þá heldur Kaepernick væntanlega mótmælum sínum áfram.Hér er myndin fræga af Smith og Carlos með hnefann á lofti á verðlaunapallinum á ÓL árið 1968.vísir/getty
NFL Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjá meira