Sigurður Ingi mættur í réttir í hreppnum sínum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. september 2016 12:59 Forsætisráðherra er í góðum félagsskap í Hrunamannahreppi. Mynd/Sigurður R. Sveinmarsson Réttir eru í Hrunamannahreppi í dag en kindum hefur verið smalað um allt land undanfarnar vikur. Um sextíu réttir fóru fram síðustu helgi og sömuleiðis verða réttir víða um helgina. Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra er mættur í réttir en hann þekkir vel til í hreppnum þar sem hann var oddviti frá 2002 til 2009. Hann er uppalinn á Dalbæ í Hrunamannahreppi. Réttir hófust klukkan tíu í morgun.Mynd/Sigurður R. SveinmarssonFastlega má reikna með því að Guðni Ágústsson, fyrrverandi landbúnaðarráðherra og flokksmaður Sigurðar, sé einnig á staðnum en réttirnar, sem eru úr stuðlabergi, voru vígðar árið 2013 eftir miklar endurbætur. Guðni hafði á orði á dögunum að best væri fyrir Framsóknarflokkinn að Sigurður Ingi tæki við formennsku í flokknum af Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni.Frétt frá vígslunni árið 2013 má sjá hér að neðan. Alþingi X16 Suður Tengdar fréttir Réttir að hefjast um land allt Sextíu réttir fara fram um land allt um helgina og búast má við því að hundruð Íslendinga og forvitnir ferðamenn geri sér ferð út á land til að draga í dilka, hlaupa uppi óþekkt fé og uppskera ærlega. 10. september 2016 06:00 Miklar umferðartafir milli Gullfoss og Geysis vegna fjárrekstrar Lögreglan á Suðurlandi hafði áður minnt vegfarendur á að búast mætti við umferðartöfum á eftirtöldum vegum í Biskupstungum vegna smölunar. 9. september 2016 13:36 Réttað úr Hraunsrétt í 187. sinn Sennilega hafa á annan tug kynslóða dregið í dilka í sömu réttinni í Aðaldalnum, eða síðan 1830. 13. september 2016 19:00 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira
Réttir eru í Hrunamannahreppi í dag en kindum hefur verið smalað um allt land undanfarnar vikur. Um sextíu réttir fóru fram síðustu helgi og sömuleiðis verða réttir víða um helgina. Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra er mættur í réttir en hann þekkir vel til í hreppnum þar sem hann var oddviti frá 2002 til 2009. Hann er uppalinn á Dalbæ í Hrunamannahreppi. Réttir hófust klukkan tíu í morgun.Mynd/Sigurður R. SveinmarssonFastlega má reikna með því að Guðni Ágústsson, fyrrverandi landbúnaðarráðherra og flokksmaður Sigurðar, sé einnig á staðnum en réttirnar, sem eru úr stuðlabergi, voru vígðar árið 2013 eftir miklar endurbætur. Guðni hafði á orði á dögunum að best væri fyrir Framsóknarflokkinn að Sigurður Ingi tæki við formennsku í flokknum af Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni.Frétt frá vígslunni árið 2013 má sjá hér að neðan.
Alþingi X16 Suður Tengdar fréttir Réttir að hefjast um land allt Sextíu réttir fara fram um land allt um helgina og búast má við því að hundruð Íslendinga og forvitnir ferðamenn geri sér ferð út á land til að draga í dilka, hlaupa uppi óþekkt fé og uppskera ærlega. 10. september 2016 06:00 Miklar umferðartafir milli Gullfoss og Geysis vegna fjárrekstrar Lögreglan á Suðurlandi hafði áður minnt vegfarendur á að búast mætti við umferðartöfum á eftirtöldum vegum í Biskupstungum vegna smölunar. 9. september 2016 13:36 Réttað úr Hraunsrétt í 187. sinn Sennilega hafa á annan tug kynslóða dregið í dilka í sömu réttinni í Aðaldalnum, eða síðan 1830. 13. september 2016 19:00 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira
Réttir að hefjast um land allt Sextíu réttir fara fram um land allt um helgina og búast má við því að hundruð Íslendinga og forvitnir ferðamenn geri sér ferð út á land til að draga í dilka, hlaupa uppi óþekkt fé og uppskera ærlega. 10. september 2016 06:00
Miklar umferðartafir milli Gullfoss og Geysis vegna fjárrekstrar Lögreglan á Suðurlandi hafði áður minnt vegfarendur á að búast mætti við umferðartöfum á eftirtöldum vegum í Biskupstungum vegna smölunar. 9. september 2016 13:36
Réttað úr Hraunsrétt í 187. sinn Sennilega hafa á annan tug kynslóða dregið í dilka í sömu réttinni í Aðaldalnum, eða síðan 1830. 13. september 2016 19:00