Hlynur: Höfðum alltaf trú á þessu Ingvi Þór Sæmundsson í Laugardalshöll skrifar 17. september 2016 19:43 Hlynur var frábær í undankeppninni. mynd/bára dröfn kristinsdóttir „Tilfinningin er rosalega góð. Mig grunaði aldrei að landsliðsferilinn myndi enda með því að fara tvisvar á EM,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Hlynur Bæringsson eftir sigurinn á Belgum í dag. „Auðvitað vorum við svolítið stressaðir í restina, þó það nú væri. Við vorum að um spila eitthvað sem skiptir okkur miklu máli. Sem betur fer hafðist þetta.“ Íslenska liðið var í vandræðum í sókninni í fyrri hálfleik og skotnýtingin var afar slæm. Hlynur skrifar það á taugatitring. „Við vorum svolítið stressaðir til að byrja með og það er alveg eðlilegt. En eftir að við jöfnuðum okkur á því og komum til baka vorum við með leikinn,“ sagði Hlynur. Ísland jafnaði metin í 34-34 undir lok fyrri hálfleiks en fékk svo þrist í andlitið í kjölfar rangs dóms. „Það var smá kjaftshögg en augnablikið var með okkur,“ sagði Hlynur. Fyrirliðinn segir að íslenska liðið hafi alltaf haft trú á því að það gæti komist á EM, jafnvel eftir tapið fyrir Sviss á útivelli. „Já, það var aðallega út af leiknum við Belgíu úti. Við stóðum í þeim og gátum spilað við þá. Við vissum samt að þetta yrði erfitt,“ sagði Hlynur sem segir afar gott að spila með Kristófer Acox sem kom eins og stormsveipur inn í íslenska liðið í undankeppninni. „Hann hefur komið frábærlega inn í þetta. Hann er mjög sérstök týpa í íslenskum körfubolta, mikill íþróttamaður og það er gaman að spila með honum. Þetta er góður drengur og framtíðin er hans,“ sagði Hlynur að endingu. EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Ísland tryggði sig inn á Eurobasket | Myndaveisla Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tryggði sér sæti á Evrópumeistaramótið í körfubolta á næsta ári þegar liðið lagði Belgíu 74-68 í Laugardalshöllinni í kvöld. 17. september 2016 19:10 Guðni forseti og Kristófer féllust í faðma Skemmtileg uppákoma fyrir leik Íslands og Belgíu í unndankeppni EM 2017. 17. september 2016 16:21 Martin: Þekki ekkert annað en að fara á EM Martin Hermannsson var magnaður þegar Ísland tryggði sér sæti á EM 2017 með sex stiga sigri, 74-68, á Belgum í dag. 17. september 2016 18:58 Kristófer: Shout-out á Guðna Kristófer Acox kom eins og stormsveipur inn í íslenska landsliðið í undankeppni EM 2017. Hann fékk ekki leyfi til að fara á EM í fyrra en ætlar að sjálfsögðu að vera með á næsta ári. 17. september 2016 18:43 Jón Arnór: Sérstakt að gera þetta tvisvar í röð Jón Arnór Stefánsson skoraði síðustu fjögur stig Íslands í sigrinum á Belgíu í Laugardalshöllinni í dag. Með sigrinum tryggði Ísland sér sæti á EM, annað skiptið í röð. 17. september 2016 18:27 Umfjöllun: Ísland - Belgía 74-68 | Ísland á EM Íslenska körfuboltalandsliðið tryggði sér sæti á EM 2017 með sex stiga sigri, 74-68, á Belgum í Laugardalshöll í dag. 17. september 2016 19:15 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Fleiri fréttir Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Sjá meira
„Tilfinningin er rosalega góð. Mig grunaði aldrei að landsliðsferilinn myndi enda með því að fara tvisvar á EM,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Hlynur Bæringsson eftir sigurinn á Belgum í dag. „Auðvitað vorum við svolítið stressaðir í restina, þó það nú væri. Við vorum að um spila eitthvað sem skiptir okkur miklu máli. Sem betur fer hafðist þetta.“ Íslenska liðið var í vandræðum í sókninni í fyrri hálfleik og skotnýtingin var afar slæm. Hlynur skrifar það á taugatitring. „Við vorum svolítið stressaðir til að byrja með og það er alveg eðlilegt. En eftir að við jöfnuðum okkur á því og komum til baka vorum við með leikinn,“ sagði Hlynur. Ísland jafnaði metin í 34-34 undir lok fyrri hálfleiks en fékk svo þrist í andlitið í kjölfar rangs dóms. „Það var smá kjaftshögg en augnablikið var með okkur,“ sagði Hlynur. Fyrirliðinn segir að íslenska liðið hafi alltaf haft trú á því að það gæti komist á EM, jafnvel eftir tapið fyrir Sviss á útivelli. „Já, það var aðallega út af leiknum við Belgíu úti. Við stóðum í þeim og gátum spilað við þá. Við vissum samt að þetta yrði erfitt,“ sagði Hlynur sem segir afar gott að spila með Kristófer Acox sem kom eins og stormsveipur inn í íslenska liðið í undankeppninni. „Hann hefur komið frábærlega inn í þetta. Hann er mjög sérstök týpa í íslenskum körfubolta, mikill íþróttamaður og það er gaman að spila með honum. Þetta er góður drengur og framtíðin er hans,“ sagði Hlynur að endingu.
EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Ísland tryggði sig inn á Eurobasket | Myndaveisla Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tryggði sér sæti á Evrópumeistaramótið í körfubolta á næsta ári þegar liðið lagði Belgíu 74-68 í Laugardalshöllinni í kvöld. 17. september 2016 19:10 Guðni forseti og Kristófer féllust í faðma Skemmtileg uppákoma fyrir leik Íslands og Belgíu í unndankeppni EM 2017. 17. september 2016 16:21 Martin: Þekki ekkert annað en að fara á EM Martin Hermannsson var magnaður þegar Ísland tryggði sér sæti á EM 2017 með sex stiga sigri, 74-68, á Belgum í dag. 17. september 2016 18:58 Kristófer: Shout-out á Guðna Kristófer Acox kom eins og stormsveipur inn í íslenska landsliðið í undankeppni EM 2017. Hann fékk ekki leyfi til að fara á EM í fyrra en ætlar að sjálfsögðu að vera með á næsta ári. 17. september 2016 18:43 Jón Arnór: Sérstakt að gera þetta tvisvar í röð Jón Arnór Stefánsson skoraði síðustu fjögur stig Íslands í sigrinum á Belgíu í Laugardalshöllinni í dag. Með sigrinum tryggði Ísland sér sæti á EM, annað skiptið í röð. 17. september 2016 18:27 Umfjöllun: Ísland - Belgía 74-68 | Ísland á EM Íslenska körfuboltalandsliðið tryggði sér sæti á EM 2017 með sex stiga sigri, 74-68, á Belgum í Laugardalshöll í dag. 17. september 2016 19:15 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Fleiri fréttir Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Sjá meira
Ísland tryggði sig inn á Eurobasket | Myndaveisla Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tryggði sér sæti á Evrópumeistaramótið í körfubolta á næsta ári þegar liðið lagði Belgíu 74-68 í Laugardalshöllinni í kvöld. 17. september 2016 19:10
Guðni forseti og Kristófer féllust í faðma Skemmtileg uppákoma fyrir leik Íslands og Belgíu í unndankeppni EM 2017. 17. september 2016 16:21
Martin: Þekki ekkert annað en að fara á EM Martin Hermannsson var magnaður þegar Ísland tryggði sér sæti á EM 2017 með sex stiga sigri, 74-68, á Belgum í dag. 17. september 2016 18:58
Kristófer: Shout-out á Guðna Kristófer Acox kom eins og stormsveipur inn í íslenska landsliðið í undankeppni EM 2017. Hann fékk ekki leyfi til að fara á EM í fyrra en ætlar að sjálfsögðu að vera með á næsta ári. 17. september 2016 18:43
Jón Arnór: Sérstakt að gera þetta tvisvar í röð Jón Arnór Stefánsson skoraði síðustu fjögur stig Íslands í sigrinum á Belgíu í Laugardalshöllinni í dag. Með sigrinum tryggði Ísland sér sæti á EM, annað skiptið í röð. 17. september 2016 18:27
Umfjöllun: Ísland - Belgía 74-68 | Ísland á EM Íslenska körfuboltalandsliðið tryggði sér sæti á EM 2017 með sex stiga sigri, 74-68, á Belgum í Laugardalshöll í dag. 17. september 2016 19:15