Maðurinn sem lést á Suðurlandsvegi var að skima eftir norðurljósum Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 19. september 2016 11:17 Rannsókn á slysinu miðar vel samkvæmt lögreglu. Vísir Maðurinn sem lést á Suðurlandsvegi á Sólheimasandi var kínverskur ferðamaður fæddur árið 1971. Hann var í hópi tíu kínverja sem voru á ferðalagi um Ísland á tveimur bílum. Skömmu fyrir slysið hafði hópurinn stöðvað á Sólheimasandi, stuttu frá þar sem slóði niður að flugvélaflakinu er. Þar lögðu þau bílnum utan vegar og öll ljós voru slökkt. Talið er að hinn látni hafi farið út úr bílnum til að skima yfir norðurljósum þegar annan bíl bar að á fullum hraða. Kolniðamyrkur var en ökumaður, sem einnig var erlendur ferðamaður, var með háu ljósin á. Hann sá annan vegfarendann, sem var í skærlitum fötum en hinn, sem var dökkklæddur, varð fyrir bílnum og lést samstundis. Ferðafólkið hefur allt fengið áfallahjálp. Sendiráð Kína heur séð um samskipti við aðstandendur hins látna og lögreglu. Víðir Reynisson, lögreglufulltrúi á Suðurlandi, sagði í samtali við fréttastofu í gær að ljóst hafi verið um nokkurra vikna skeið að hættuástand gæti myndast á Sólheimasandi, en þar ganga ferðamenn yfir þjóðveg þar sem er 90 kílómetra hámarkshraði. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Viðvörunarbjöllur voru búnar að hringja á Sólheimasandi Fyrir aðeins tíu dögum gerði lögregla á Suðurlandi úttekt á slysahættu á Sólheimasandi þar sem erlendur ferðamaður dó í gær. 18. september 2016 19:00 Ætluðu að skoða flugvélarflakið Karlmaðurinn sem lést er hann varð fyrir bifreið á Suðurlandsvegi á Suðurlandsvegi á Sólheimasandi skammt vestan við Pétursey í gærkvöldi ætlaði sér að skoða gamalt flugvélarflak á Sólheimasandi. 18. september 2016 12:55 Banaslys á Suðurlandsvegi á Sólheimasandi Erlendur karlmaður lést er hann varð fyrir bifreið sem ekið var vestur Suðurlandsveg í gær. 18. september 2016 08:48 Mest lesið Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Fleiri fréttir Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Sjá meira
Maðurinn sem lést á Suðurlandsvegi á Sólheimasandi var kínverskur ferðamaður fæddur árið 1971. Hann var í hópi tíu kínverja sem voru á ferðalagi um Ísland á tveimur bílum. Skömmu fyrir slysið hafði hópurinn stöðvað á Sólheimasandi, stuttu frá þar sem slóði niður að flugvélaflakinu er. Þar lögðu þau bílnum utan vegar og öll ljós voru slökkt. Talið er að hinn látni hafi farið út úr bílnum til að skima yfir norðurljósum þegar annan bíl bar að á fullum hraða. Kolniðamyrkur var en ökumaður, sem einnig var erlendur ferðamaður, var með háu ljósin á. Hann sá annan vegfarendann, sem var í skærlitum fötum en hinn, sem var dökkklæddur, varð fyrir bílnum og lést samstundis. Ferðafólkið hefur allt fengið áfallahjálp. Sendiráð Kína heur séð um samskipti við aðstandendur hins látna og lögreglu. Víðir Reynisson, lögreglufulltrúi á Suðurlandi, sagði í samtali við fréttastofu í gær að ljóst hafi verið um nokkurra vikna skeið að hættuástand gæti myndast á Sólheimasandi, en þar ganga ferðamenn yfir þjóðveg þar sem er 90 kílómetra hámarkshraði.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Viðvörunarbjöllur voru búnar að hringja á Sólheimasandi Fyrir aðeins tíu dögum gerði lögregla á Suðurlandi úttekt á slysahættu á Sólheimasandi þar sem erlendur ferðamaður dó í gær. 18. september 2016 19:00 Ætluðu að skoða flugvélarflakið Karlmaðurinn sem lést er hann varð fyrir bifreið á Suðurlandsvegi á Suðurlandsvegi á Sólheimasandi skammt vestan við Pétursey í gærkvöldi ætlaði sér að skoða gamalt flugvélarflak á Sólheimasandi. 18. september 2016 12:55 Banaslys á Suðurlandsvegi á Sólheimasandi Erlendur karlmaður lést er hann varð fyrir bifreið sem ekið var vestur Suðurlandsveg í gær. 18. september 2016 08:48 Mest lesið Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Fleiri fréttir Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Sjá meira
Viðvörunarbjöllur voru búnar að hringja á Sólheimasandi Fyrir aðeins tíu dögum gerði lögregla á Suðurlandi úttekt á slysahættu á Sólheimasandi þar sem erlendur ferðamaður dó í gær. 18. september 2016 19:00
Ætluðu að skoða flugvélarflakið Karlmaðurinn sem lést er hann varð fyrir bifreið á Suðurlandsvegi á Suðurlandsvegi á Sólheimasandi skammt vestan við Pétursey í gærkvöldi ætlaði sér að skoða gamalt flugvélarflak á Sólheimasandi. 18. september 2016 12:55
Banaslys á Suðurlandsvegi á Sólheimasandi Erlendur karlmaður lést er hann varð fyrir bifreið sem ekið var vestur Suðurlandsveg í gær. 18. september 2016 08:48