Fjallið vann í flugvéladrætti og Botswana búar ærast Birgir Örn Steinarsson skrifar 20. ágúst 2016 13:48 Í dag kemur það í ljós hvort Fjallið fær titilinn Sterkasti maður heims. Vísir/Getty Loka keppnisdagur úrslitakeppni Sterkasta manns heims hófst í morgun í Botswana. Þar keppir Hafþór Júlíus Björnsson, eða Fjallið eins og flestir þekkja hann, en hann var í þriðja sæti eftir þrautir gærdagsins. Hann var skammt undan efstu keppendum og því í góðri stöðu fyrir lokaþrautirnar. Hafþór sigraði í fyrstu þrautinni í morgun, sem fólst í því að draga 40 tonna flugvél nokkra metra. Keppninni er ekki lokið en ljóst er að Hafþór er aðeins örfáum stigum á eftir Bryan Shaw sem sigraði keppnina í fyrra. Í gær þurfti Laurence Shahlaei, sterkasti maður Evrópu, að draga sig úr keppni vegna meiðsla.Hafþór er þekktur um allan heim vegna leik sinn í þáttunum Game of Thrones og það ætlaði allt um koll að keyra eftir að hann sigraði flugvéladráttinn í morgun eins og sjá má á myndbandinu hér fyrir ofan. Þar er hann kallaður „schumba“ sem þýðir „ljónið“.Keppninni lýkur seinna í dag en hér fyrir neðan má sjá Hafþór draga vélina. Botsvana Fréttir af flugi Tengdar fréttir Sterkasti maður heims: Hafþór þriðji fyrir lokadaginn Hafþór Júlíus Björnsson er í góðri stöðu fyrir lokadaginn í keppninni um titilinn sterkasti maður heims. 19. ágúst 2016 15:59 Fetar Hafþór í fótspor fyrirrennaranna? Keppni er hafin í úrslitum keppninnar um sterkasta mann heims. Hafþór Júlíus Björnsson er fulltrúi Íslands í keppninni. 19. ágúst 2016 11:09 Sterkasti maður heims: Hafþór flaug í úrslitin með heimsmeti Hafþór Júlíus heldur uppi heiðri Íslendinga í keppninni um sterkasta mann heims. 16. ágúst 2016 16:57 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Sjá meira
Loka keppnisdagur úrslitakeppni Sterkasta manns heims hófst í morgun í Botswana. Þar keppir Hafþór Júlíus Björnsson, eða Fjallið eins og flestir þekkja hann, en hann var í þriðja sæti eftir þrautir gærdagsins. Hann var skammt undan efstu keppendum og því í góðri stöðu fyrir lokaþrautirnar. Hafþór sigraði í fyrstu þrautinni í morgun, sem fólst í því að draga 40 tonna flugvél nokkra metra. Keppninni er ekki lokið en ljóst er að Hafþór er aðeins örfáum stigum á eftir Bryan Shaw sem sigraði keppnina í fyrra. Í gær þurfti Laurence Shahlaei, sterkasti maður Evrópu, að draga sig úr keppni vegna meiðsla.Hafþór er þekktur um allan heim vegna leik sinn í þáttunum Game of Thrones og það ætlaði allt um koll að keyra eftir að hann sigraði flugvéladráttinn í morgun eins og sjá má á myndbandinu hér fyrir ofan. Þar er hann kallaður „schumba“ sem þýðir „ljónið“.Keppninni lýkur seinna í dag en hér fyrir neðan má sjá Hafþór draga vélina.
Botsvana Fréttir af flugi Tengdar fréttir Sterkasti maður heims: Hafþór þriðji fyrir lokadaginn Hafþór Júlíus Björnsson er í góðri stöðu fyrir lokadaginn í keppninni um titilinn sterkasti maður heims. 19. ágúst 2016 15:59 Fetar Hafþór í fótspor fyrirrennaranna? Keppni er hafin í úrslitum keppninnar um sterkasta mann heims. Hafþór Júlíus Björnsson er fulltrúi Íslands í keppninni. 19. ágúst 2016 11:09 Sterkasti maður heims: Hafþór flaug í úrslitin með heimsmeti Hafþór Júlíus heldur uppi heiðri Íslendinga í keppninni um sterkasta mann heims. 16. ágúst 2016 16:57 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Sjá meira
Sterkasti maður heims: Hafþór þriðji fyrir lokadaginn Hafþór Júlíus Björnsson er í góðri stöðu fyrir lokadaginn í keppninni um titilinn sterkasti maður heims. 19. ágúst 2016 15:59
Fetar Hafþór í fótspor fyrirrennaranna? Keppni er hafin í úrslitum keppninnar um sterkasta mann heims. Hafþór Júlíus Björnsson er fulltrúi Íslands í keppninni. 19. ágúst 2016 11:09
Sterkasti maður heims: Hafþór flaug í úrslitin með heimsmeti Hafþór Júlíus heldur uppi heiðri Íslendinga í keppninni um sterkasta mann heims. 16. ágúst 2016 16:57