„Ætlum að stela þrumunni á Menningarnótt aftur“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. ágúst 2016 14:00 Hljómsveitin HAM kemur saman á Menningarnæturtónleikum X977 í portinu fyrir aftan Bar 11 á laugardaginn. Tónleikarnir hefjast klukkan 15 og standa fram að flugeldasýningu um klukkan 23. Auk HAM munu Dimma, Júníus Meyvant, XXX Rottweiler, Úlfur Úlfur, Emmsjé Gauti, Gísli Pálmi, Axel Flóvent, Kontinuum, Hórmónar og Cyber trylla lýðinn. „Við ætlum að stela þrumunni á Menningarnótt aftur,“ segir Ómar Úlfur Eyþórsson, útvarpsmaður á X-inu, sem kemur að skipulagningu tónleikanna. Hann segist afar spenntur fyrir deginum í heild enda hafi tónleikarnir verið frábærlega sóttir undanfarin ár. Ómar Úlfur Eyþórsson bíður spenntur eftir Partýbæ með HAM. Framboðið á tónleikum á Menningarnótt er mikið því til viðbótar verður Bylgjan með 30 ára afmælisgarðpartý í Hljómskólagarðinum þar sem Mezzoforte og Bítlavinafélagið koma meðal annarra fram. Þá verður Rás 2 með Tónaflóð á Arnarhóli frá 20-23. HAM mun ljúka tónleikunum á laugardaginn og Ómar hlakkar sérstaklega til þess. „Partýbær og svo flugeldar. Þetta verður legendary.“ Sérstaka athygli vakti um árið þegar Russell Crowe tróð upp á tónleikunum og bauð upp á rándýran leynigest, Patti Smith. Tóku þau saman „Because the night“ sem hitti í mark hjá tónleikagestum.Russel Crowe lét vel af tónleikunum þrátt fyrir baráttu við hljóðnemann í viðtali á Stöð 2 fyrir fjórum árum. Ókeypis er á tónleikana sem hefjast klukkan 15 en fyrir þá sem eiga ekki heimangengt þá verður hægt að hlusta á þá í beinni útsendingu á X-inu, 977. Dagskrána má sjá að neðan. Axel Flóvent 15:00 - 15:30 Júníus Meyvant 15:40 - 16:10 Cyper 16:20 - 16:40 Hormónar 17:00 - 17:20 Kontinuum 17:40 - 18:10 Úlfur Úlfur 18:20 - 18:50 Emmsjé Gauti 19:00 - 19:30 Gísli Pálmi 19:00 - 19:30 Dimma 20:30 -21:10 XXX Rottweiler 21:20 - 21:50 HAM 22:00 - 22:40 Menningarnótt Reykjavík Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Sjá meira
Hljómsveitin HAM kemur saman á Menningarnæturtónleikum X977 í portinu fyrir aftan Bar 11 á laugardaginn. Tónleikarnir hefjast klukkan 15 og standa fram að flugeldasýningu um klukkan 23. Auk HAM munu Dimma, Júníus Meyvant, XXX Rottweiler, Úlfur Úlfur, Emmsjé Gauti, Gísli Pálmi, Axel Flóvent, Kontinuum, Hórmónar og Cyber trylla lýðinn. „Við ætlum að stela þrumunni á Menningarnótt aftur,“ segir Ómar Úlfur Eyþórsson, útvarpsmaður á X-inu, sem kemur að skipulagningu tónleikanna. Hann segist afar spenntur fyrir deginum í heild enda hafi tónleikarnir verið frábærlega sóttir undanfarin ár. Ómar Úlfur Eyþórsson bíður spenntur eftir Partýbæ með HAM. Framboðið á tónleikum á Menningarnótt er mikið því til viðbótar verður Bylgjan með 30 ára afmælisgarðpartý í Hljómskólagarðinum þar sem Mezzoforte og Bítlavinafélagið koma meðal annarra fram. Þá verður Rás 2 með Tónaflóð á Arnarhóli frá 20-23. HAM mun ljúka tónleikunum á laugardaginn og Ómar hlakkar sérstaklega til þess. „Partýbær og svo flugeldar. Þetta verður legendary.“ Sérstaka athygli vakti um árið þegar Russell Crowe tróð upp á tónleikunum og bauð upp á rándýran leynigest, Patti Smith. Tóku þau saman „Because the night“ sem hitti í mark hjá tónleikagestum.Russel Crowe lét vel af tónleikunum þrátt fyrir baráttu við hljóðnemann í viðtali á Stöð 2 fyrir fjórum árum. Ókeypis er á tónleikana sem hefjast klukkan 15 en fyrir þá sem eiga ekki heimangengt þá verður hægt að hlusta á þá í beinni útsendingu á X-inu, 977. Dagskrána má sjá að neðan. Axel Flóvent 15:00 - 15:30 Júníus Meyvant 15:40 - 16:10 Cyper 16:20 - 16:40 Hormónar 17:00 - 17:20 Kontinuum 17:40 - 18:10 Úlfur Úlfur 18:20 - 18:50 Emmsjé Gauti 19:00 - 19:30 Gísli Pálmi 19:00 - 19:30 Dimma 20:30 -21:10 XXX Rottweiler 21:20 - 21:50 HAM 22:00 - 22:40
Menningarnótt Reykjavík Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Sjá meira