Credit Suisse og Deutsche Bank hent út úr vísitölunni Sæunn Gísladóttir skrifar 2. ágúst 2016 15:16 John Cryan, framkvæmdastjóri Deutsche Bank, hefur verið áhyggjufullur yfir ástandinu hjá bankanum á árinu. Visir/Getty Credit Suisse og Deutsche Bank verða ekki lengur hluti af STOXX Europe 50 vísitölunni frá og með næsta mánudag. Þeirra í stað munu tæknifyrirtækið ASML Holding og byggingarfyrirtækið Vinci koma inn. Reuters greinir frá því að STOXX hafi tilkynnt þetta á mánudag. Europe 50 vísitalan á að ná til fimmtíu stærstu evrópsku fyrirtækjanna. Gengi hlutabréfa í bönkunum tveimur hefur lækkað um rúmlega 45 prósent það sem af er ári. Endurskipulagning stendur nú yfir hjá báðum fyrirtækjunum, og á sér stað um þessar mundir niðurskurður bæði í starfsmannafjölda og í þjónustu til viðskiptavina. Eftir forstjóraskipti í fyrra hefur nýr forstjóri Deutsche Bank, John Cryan, einbeitt sér að því að einfalda starfsemi bankans, lækka kostnað og draga úr sektum fyrir lagabrot. Tengdar fréttir Deutsche Bank og Credit Suisse tilkynna uppsagnir Credit Suisse hefur sagt upp 200 starfsmönnum í London. 22. febrúar 2016 15:48 Mest lesið „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Sjálfkjörið í stjórn Símans Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Credit Suisse og Deutsche Bank verða ekki lengur hluti af STOXX Europe 50 vísitölunni frá og með næsta mánudag. Þeirra í stað munu tæknifyrirtækið ASML Holding og byggingarfyrirtækið Vinci koma inn. Reuters greinir frá því að STOXX hafi tilkynnt þetta á mánudag. Europe 50 vísitalan á að ná til fimmtíu stærstu evrópsku fyrirtækjanna. Gengi hlutabréfa í bönkunum tveimur hefur lækkað um rúmlega 45 prósent það sem af er ári. Endurskipulagning stendur nú yfir hjá báðum fyrirtækjunum, og á sér stað um þessar mundir niðurskurður bæði í starfsmannafjölda og í þjónustu til viðskiptavina. Eftir forstjóraskipti í fyrra hefur nýr forstjóri Deutsche Bank, John Cryan, einbeitt sér að því að einfalda starfsemi bankans, lækka kostnað og draga úr sektum fyrir lagabrot.
Tengdar fréttir Deutsche Bank og Credit Suisse tilkynna uppsagnir Credit Suisse hefur sagt upp 200 starfsmönnum í London. 22. febrúar 2016 15:48 Mest lesið „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Sjálfkjörið í stjórn Símans Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Deutsche Bank og Credit Suisse tilkynna uppsagnir Credit Suisse hefur sagt upp 200 starfsmönnum í London. 22. febrúar 2016 15:48