Telur Breta hafa skotið sig í fótinn með útgöngunni Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 20. júlí 2016 07:00 Christine Lagarde, framkvæmdastýra AGS. vísir/epa Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) lækkaði í gær hagvaxtarspá Bretlands fyrir næsta ár. Ástæðan er sú að AGS telur Breta hafa skotið sig í fótinn með því að ákveða að hverfa á brott úr Evrópusambandinu. Þá telur AGS að ákvörðunin hafi slæm áhrif á hagkerfi Bretlands, að minnsta kosti til skemmri tíma litið. AGS hvatti Breta eindregið til áframhaldandi vistar innan Evrópusambandsins í aðdraganda kosninganna. Hagvaxtarspáin gerir nú ráð fyrir 1,3 prósenta hagvexti á árinu 2017 en fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna var 2,2 prósenta hagvexti spáð. Hins vegar útilokar AGS að brotthvarfið muni orsaka kreppu. Spáin er ekki ósvipuð nýrri hagvaxtarspá framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Þar er spáð 1,1 prósents hagvexti á næsta ári með þeim fyrirvara að ef allt fer á versta veg við úrsögnina gæti hagvöxtur orðið minni, jafnvel enginn.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 20. júlí Brexit Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Sjálfkjörið í stjórn Símans Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) lækkaði í gær hagvaxtarspá Bretlands fyrir næsta ár. Ástæðan er sú að AGS telur Breta hafa skotið sig í fótinn með því að ákveða að hverfa á brott úr Evrópusambandinu. Þá telur AGS að ákvörðunin hafi slæm áhrif á hagkerfi Bretlands, að minnsta kosti til skemmri tíma litið. AGS hvatti Breta eindregið til áframhaldandi vistar innan Evrópusambandsins í aðdraganda kosninganna. Hagvaxtarspáin gerir nú ráð fyrir 1,3 prósenta hagvexti á árinu 2017 en fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna var 2,2 prósenta hagvexti spáð. Hins vegar útilokar AGS að brotthvarfið muni orsaka kreppu. Spáin er ekki ósvipuð nýrri hagvaxtarspá framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Þar er spáð 1,1 prósents hagvexti á næsta ári með þeim fyrirvara að ef allt fer á versta veg við úrsögnina gæti hagvöxtur orðið minni, jafnvel enginn.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 20. júlí
Brexit Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Sjálfkjörið í stjórn Símans Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira