Ólafía Þórunn: Það besta sem ég hef gert Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júlí 2016 17:05 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR. Vísir/Vilhelm Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR spilaði frábærlega á Íslandmótinu í golfi og tryggði sér sinn þriðja Íslandsmeistaratitil. Hún endaði á því að spila hringina fjóra á ellefu höggum undir pari. „Þetta er bara geggjuð tilfinning og frábært," sagði Ólafía Þórunn Kristinsdóttir í samtali við Jón Júlíus Karlsson í útsendingu Rúv frá mótinu. Ólafía Þórunn spilaði lokahringinn á fimm höggum undir pari og jafnaði með því vallarmetið á Jaðarsvellinum. „Þetta var alveg ótrúlegt. Pútterinn var heitur. Pútterinn gerði klárlega útslagið í dag en síðan kom ég mér líka í færi," sagði Ólafía Þórunn.Sjá einnig:Ólafía Þórunn Íslandsmeistari á metskori „Ég horfði ekki á skortöfluna því ég ætlaði bara að einbeita mér að sjálfri mér og halda áfram en ekki fara í vörn. Það tókst," sagði Ólafía Þórunn sem segir þetta mót gefa sér sjálfstraust fyrir komandi mót í atvinnumennskunni. „Ellefu undir pari er það besta sem ég hef gert. Þetta er alveg æðislegt," sagði Ólafía en hún fékk mikla samkeppni frá Valdísi Þóru á mótinu. „Það var geðveikt að hafa svona harða samkeppni og frábært skor," sagði Ólafía Þórunn. Golf Tengdar fréttir Ólafía jafnaði vallarmetið á Jaðarsvelli og er með tveggja högga forskot Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR er með tveggja högg forskot þegar keppni er hálfnuð á Íslandsmótinu í golfi á Jaðarsvelli á Akureyri. 22. júlí 2016 14:59 Ólafía Þórunn og Þórður Rafn í toppbaráttunni fyrir lokahringina Ólafía Þórunn og Þórður Rafn, kylfingar úr GR, eru bæði í toppbaráttunni fyrir lokahringna á mótum sem þau keppa á í Evrópu þessa helgina en þau eru fjórum höggum frá efstu kylfingunum. 16. júlí 2016 11:30 Birgi Leif og Ólafíu Þórunni spáð titlinum á Jaðarsvelli Íslandsmótið í höggleik hefst á Jaðarsvelli á Akureyri á morgun. 20. júlí 2016 12:51 Ólafía Þórunn: Ég er alltaf að læra betur á völlinn Það stefnir í æsispennandi keppni í kvennaflokki á Íslandsmótinu í golfi sem hófst í dag á Jaðarsvelli á Akureyri en það munar aðeins tveimur höggum á efstu þremur konunum eftir fyrstu átján holurnar. 21. júlí 2016 19:15 Ólafía Þórunn er efst hjá konunum en á þó bara eitt högg Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR er með eitt högg í forystu eftir fyrsta dag á Íslandsmótinu í golfi sem fram fer þessa dagana á Jaðarsvelli á Akureyri. 21. júlí 2016 19:01 Ólafía Þórunn Íslandsmeistari á metskori Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR varð Íslandsmeistari í golfi í þriðja sinn í dag þegar hún tryggði sér titilinn á Jaðarsvelli á Akureyri. 24. júlí 2016 16:45 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR spilaði frábærlega á Íslandmótinu í golfi og tryggði sér sinn þriðja Íslandsmeistaratitil. Hún endaði á því að spila hringina fjóra á ellefu höggum undir pari. „Þetta er bara geggjuð tilfinning og frábært," sagði Ólafía Þórunn Kristinsdóttir í samtali við Jón Júlíus Karlsson í útsendingu Rúv frá mótinu. Ólafía Þórunn spilaði lokahringinn á fimm höggum undir pari og jafnaði með því vallarmetið á Jaðarsvellinum. „Þetta var alveg ótrúlegt. Pútterinn var heitur. Pútterinn gerði klárlega útslagið í dag en síðan kom ég mér líka í færi," sagði Ólafía Þórunn.Sjá einnig:Ólafía Þórunn Íslandsmeistari á metskori „Ég horfði ekki á skortöfluna því ég ætlaði bara að einbeita mér að sjálfri mér og halda áfram en ekki fara í vörn. Það tókst," sagði Ólafía Þórunn sem segir þetta mót gefa sér sjálfstraust fyrir komandi mót í atvinnumennskunni. „Ellefu undir pari er það besta sem ég hef gert. Þetta er alveg æðislegt," sagði Ólafía en hún fékk mikla samkeppni frá Valdísi Þóru á mótinu. „Það var geðveikt að hafa svona harða samkeppni og frábært skor," sagði Ólafía Þórunn.
Golf Tengdar fréttir Ólafía jafnaði vallarmetið á Jaðarsvelli og er með tveggja högga forskot Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR er með tveggja högg forskot þegar keppni er hálfnuð á Íslandsmótinu í golfi á Jaðarsvelli á Akureyri. 22. júlí 2016 14:59 Ólafía Þórunn og Þórður Rafn í toppbaráttunni fyrir lokahringina Ólafía Þórunn og Þórður Rafn, kylfingar úr GR, eru bæði í toppbaráttunni fyrir lokahringna á mótum sem þau keppa á í Evrópu þessa helgina en þau eru fjórum höggum frá efstu kylfingunum. 16. júlí 2016 11:30 Birgi Leif og Ólafíu Þórunni spáð titlinum á Jaðarsvelli Íslandsmótið í höggleik hefst á Jaðarsvelli á Akureyri á morgun. 20. júlí 2016 12:51 Ólafía Þórunn: Ég er alltaf að læra betur á völlinn Það stefnir í æsispennandi keppni í kvennaflokki á Íslandsmótinu í golfi sem hófst í dag á Jaðarsvelli á Akureyri en það munar aðeins tveimur höggum á efstu þremur konunum eftir fyrstu átján holurnar. 21. júlí 2016 19:15 Ólafía Þórunn er efst hjá konunum en á þó bara eitt högg Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR er með eitt högg í forystu eftir fyrsta dag á Íslandsmótinu í golfi sem fram fer þessa dagana á Jaðarsvelli á Akureyri. 21. júlí 2016 19:01 Ólafía Þórunn Íslandsmeistari á metskori Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR varð Íslandsmeistari í golfi í þriðja sinn í dag þegar hún tryggði sér titilinn á Jaðarsvelli á Akureyri. 24. júlí 2016 16:45 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Ólafía jafnaði vallarmetið á Jaðarsvelli og er með tveggja högga forskot Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR er með tveggja högg forskot þegar keppni er hálfnuð á Íslandsmótinu í golfi á Jaðarsvelli á Akureyri. 22. júlí 2016 14:59
Ólafía Þórunn og Þórður Rafn í toppbaráttunni fyrir lokahringina Ólafía Þórunn og Þórður Rafn, kylfingar úr GR, eru bæði í toppbaráttunni fyrir lokahringna á mótum sem þau keppa á í Evrópu þessa helgina en þau eru fjórum höggum frá efstu kylfingunum. 16. júlí 2016 11:30
Birgi Leif og Ólafíu Þórunni spáð titlinum á Jaðarsvelli Íslandsmótið í höggleik hefst á Jaðarsvelli á Akureyri á morgun. 20. júlí 2016 12:51
Ólafía Þórunn: Ég er alltaf að læra betur á völlinn Það stefnir í æsispennandi keppni í kvennaflokki á Íslandsmótinu í golfi sem hófst í dag á Jaðarsvelli á Akureyri en það munar aðeins tveimur höggum á efstu þremur konunum eftir fyrstu átján holurnar. 21. júlí 2016 19:15
Ólafía Þórunn er efst hjá konunum en á þó bara eitt högg Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR er með eitt högg í forystu eftir fyrsta dag á Íslandsmótinu í golfi sem fram fer þessa dagana á Jaðarsvelli á Akureyri. 21. júlí 2016 19:01
Ólafía Þórunn Íslandsmeistari á metskori Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR varð Íslandsmeistari í golfi í þriðja sinn í dag þegar hún tryggði sér titilinn á Jaðarsvelli á Akureyri. 24. júlí 2016 16:45