Búin að missa báða samspilara sína á ÓL í Ríó Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2016 16:00 Martina Hingis. Vísir/Getty Tveir af bestu tennisleikurum Svisslendinga verða ekki með á Ólympíuleikunum í Ríó vegna meiðsla en þetta bitnar ekki bara á þeim sjálfum heldur einnig á Martinu Hingis. Svissneska tennisgoðsögnin Roger Federer hafði áður tilkynnt að hann yrði ekki meira með á árinu þar sem hann væri að jafna sig eftir aðgerð á vinstra hné. Nú hefur hin 19 ára gamla Belinda Bencic einnig hætt við þátttöku í Ríó. Belinda Bencic er í sextánda sæti á heimslistanum. Hún hefur verið að glíma við meiðsli á vinstri úlnlið en er búin að ná sér. Belinda Bencic hætti keppni á Wimbledon-mótinu 30. júní vegna meiðslanna. Hún er búin að ná sér og gæti mögulega spilað en segist ekki vera búin að ná sér fullkomlega. Belinda Bencic er ein af fjórum konum á topp 20 á heimslistanum sem verða ekki með á Ólympíuleikunum en hinar eru Simona Halep (5. sæti, Zika áhyggjur), Victoria Azarenka (7. sæti, ófrísk) og Karolina Pliskova (17. sæti, Zika áhyggjur) Eftir situr Martinu Hingis með sárt ennið. Martinu Hingis ætlaði nefnilega að spila tvíliðaleik með Belindu Bencic og tvenndarleik með Roger Federer. ESPN segir frá. Hingis er að taka þátt í sínum fyrstu Ólympíuleikum í 20 ár en hún var síðast með á ÓL í Atlanta 1996. Hún er hinsvegar ekki að keppa í einliðaleik á leikunun eins og þá. Martina Hingis, sem verður 36 ára í lok september, er ekki búin að gefa það út hvort hún finni sér nýja samspilara eða hvort þetta verði til þess að hún hætti við þátttöku líka. Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tennis Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Sjá meira
Tveir af bestu tennisleikurum Svisslendinga verða ekki með á Ólympíuleikunum í Ríó vegna meiðsla en þetta bitnar ekki bara á þeim sjálfum heldur einnig á Martinu Hingis. Svissneska tennisgoðsögnin Roger Federer hafði áður tilkynnt að hann yrði ekki meira með á árinu þar sem hann væri að jafna sig eftir aðgerð á vinstra hné. Nú hefur hin 19 ára gamla Belinda Bencic einnig hætt við þátttöku í Ríó. Belinda Bencic er í sextánda sæti á heimslistanum. Hún hefur verið að glíma við meiðsli á vinstri úlnlið en er búin að ná sér. Belinda Bencic hætti keppni á Wimbledon-mótinu 30. júní vegna meiðslanna. Hún er búin að ná sér og gæti mögulega spilað en segist ekki vera búin að ná sér fullkomlega. Belinda Bencic er ein af fjórum konum á topp 20 á heimslistanum sem verða ekki með á Ólympíuleikunum en hinar eru Simona Halep (5. sæti, Zika áhyggjur), Victoria Azarenka (7. sæti, ófrísk) og Karolina Pliskova (17. sæti, Zika áhyggjur) Eftir situr Martinu Hingis með sárt ennið. Martinu Hingis ætlaði nefnilega að spila tvíliðaleik með Belindu Bencic og tvenndarleik með Roger Federer. ESPN segir frá. Hingis er að taka þátt í sínum fyrstu Ólympíuleikum í 20 ár en hún var síðast með á ÓL í Atlanta 1996. Hún er hinsvegar ekki að keppa í einliðaleik á leikunun eins og þá. Martina Hingis, sem verður 36 ára í lok september, er ekki búin að gefa það út hvort hún finni sér nýja samspilara eða hvort þetta verði til þess að hún hætti við þátttöku líka.
Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tennis Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Sjá meira