Búin að missa báða samspilara sína á ÓL í Ríó Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2016 16:00 Martina Hingis. Vísir/Getty Tveir af bestu tennisleikurum Svisslendinga verða ekki með á Ólympíuleikunum í Ríó vegna meiðsla en þetta bitnar ekki bara á þeim sjálfum heldur einnig á Martinu Hingis. Svissneska tennisgoðsögnin Roger Federer hafði áður tilkynnt að hann yrði ekki meira með á árinu þar sem hann væri að jafna sig eftir aðgerð á vinstra hné. Nú hefur hin 19 ára gamla Belinda Bencic einnig hætt við þátttöku í Ríó. Belinda Bencic er í sextánda sæti á heimslistanum. Hún hefur verið að glíma við meiðsli á vinstri úlnlið en er búin að ná sér. Belinda Bencic hætti keppni á Wimbledon-mótinu 30. júní vegna meiðslanna. Hún er búin að ná sér og gæti mögulega spilað en segist ekki vera búin að ná sér fullkomlega. Belinda Bencic er ein af fjórum konum á topp 20 á heimslistanum sem verða ekki með á Ólympíuleikunum en hinar eru Simona Halep (5. sæti, Zika áhyggjur), Victoria Azarenka (7. sæti, ófrísk) og Karolina Pliskova (17. sæti, Zika áhyggjur) Eftir situr Martinu Hingis með sárt ennið. Martinu Hingis ætlaði nefnilega að spila tvíliðaleik með Belindu Bencic og tvenndarleik með Roger Federer. ESPN segir frá. Hingis er að taka þátt í sínum fyrstu Ólympíuleikum í 20 ár en hún var síðast með á ÓL í Atlanta 1996. Hún er hinsvegar ekki að keppa í einliðaleik á leikunun eins og þá. Martina Hingis, sem verður 36 ára í lok september, er ekki búin að gefa það út hvort hún finni sér nýja samspilara eða hvort þetta verði til þess að hún hætti við þátttöku líka. Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tennis Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Við bara brotnum“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Lærðu að fagna eins og verðandi feður Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Sjá meira
Tveir af bestu tennisleikurum Svisslendinga verða ekki með á Ólympíuleikunum í Ríó vegna meiðsla en þetta bitnar ekki bara á þeim sjálfum heldur einnig á Martinu Hingis. Svissneska tennisgoðsögnin Roger Federer hafði áður tilkynnt að hann yrði ekki meira með á árinu þar sem hann væri að jafna sig eftir aðgerð á vinstra hné. Nú hefur hin 19 ára gamla Belinda Bencic einnig hætt við þátttöku í Ríó. Belinda Bencic er í sextánda sæti á heimslistanum. Hún hefur verið að glíma við meiðsli á vinstri úlnlið en er búin að ná sér. Belinda Bencic hætti keppni á Wimbledon-mótinu 30. júní vegna meiðslanna. Hún er búin að ná sér og gæti mögulega spilað en segist ekki vera búin að ná sér fullkomlega. Belinda Bencic er ein af fjórum konum á topp 20 á heimslistanum sem verða ekki með á Ólympíuleikunum en hinar eru Simona Halep (5. sæti, Zika áhyggjur), Victoria Azarenka (7. sæti, ófrísk) og Karolina Pliskova (17. sæti, Zika áhyggjur) Eftir situr Martinu Hingis með sárt ennið. Martinu Hingis ætlaði nefnilega að spila tvíliðaleik með Belindu Bencic og tvenndarleik með Roger Federer. ESPN segir frá. Hingis er að taka þátt í sínum fyrstu Ólympíuleikum í 20 ár en hún var síðast með á ÓL í Atlanta 1996. Hún er hinsvegar ekki að keppa í einliðaleik á leikunun eins og þá. Martina Hingis, sem verður 36 ára í lok september, er ekki búin að gefa það út hvort hún finni sér nýja samspilara eða hvort þetta verði til þess að hún hætti við þátttöku líka.
Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tennis Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Við bara brotnum“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Lærðu að fagna eins og verðandi feður Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Sjá meira