Pepsi-mörkin: Hvað er í gangi hjá Val? | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. júlí 2016 15:26 Gengi Vals í Pepsi-deildinni í sumar hefur verið langt undir væntingum.Bikarmeistararnir töpuðu 2-1 fyrir ÍA á sunnudaginn og eru aðeins með 14 stig og í 8. sæti eftir fyrri umferðina. Hörður Magnússon, Hjörvar Hafliðason og Logi Ólafsson fóru ofan í saumana á málefnum Vals í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. „Mér finnst þetta svolítið ólíkt Ólafi Jóhannessyni, að halda ekki dampi þegar liðið vinnur leik,“ sagði Logi en Ólafur gerði nokkrar breytingar á liði Vals fyrir leikinn gegn ÍA, þrátt fyrir að leikurinn á undan hafi unnist.Valsmenn fengu tvo Dani í félagaskiptaglugganum en þeir voru báðir í byrjunarliðinu gegn Skagamönnum. Sveinn Aron Guðjohnsen, sem kom frá HK, var aftur á móti ekki í hóp. Strákarnir í Pepsi-mörkunum eru efins um að það hafi verið rétt skref fyrir Svein Aron, sem var búinn að skora fimm mörk í 10 deildarleikjum fyrir HK, að fara til Vals. „Við þekkjum auðvitað sorgarsögu ungra leikmanna sem hafa farið í Val eins og Daða Bergssonar og Sindra Björnssonar,“ sagði Hjörvar „Kallinn var á leik HK og Hugins um daginn og leist ekki alveg á þessa deild. En auðvitað á strákurinn bara að spila með fullorðnum karlmönnum. Þarna verður hann bara á bekknum og fær kannski smá tíma í einhverjum ruslleikjum undir lok móts.“ Hjörvar segir að staða Vals í Pepsi-deildinni sé engan veginn ásættanleg. „Valsmenn hafa ekki unnið leik á útivelli eftir að þeir urðu gervigraslið. Gengið er langt undir pari, þeir eru í 8. sæti með 14 stig eftir alla þessa leikmannaveltu og allt sem átti að gera þarna. Þeir enduðu síðasta tímabil ömurlega og þetta hefur verið sjálfstætt framhald af þeim erfiðleikum,“ sagði Hjörvar.Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hjörvar hermdi eftir Rúnari Páli og Logi sprakk úr hlátri | Myndband Skemmtilegt atriði úr Pepsi-mörkunum í gær. 19. júlí 2016 11:30 Uppbótartíminn: Allt opið á toppnum | Myndbönd Alls voru 20 mörk skoruð í leikjunum sex í 11. umferð Pepsi-deildar karla. 19. júlí 2016 10:00 Reynir hættur hjá HK Reynir Leósson er hættur þjálfun 1. deildarliðs HK eftir nokkurra mánaða starf. 18. júlí 2016 12:03 Pepsi-mörkin: Sjáðu pirraða Fjölnismanninn | "Hann gleymdi að taka gleðipilluna" Danski miðvörðurinn Tobias Salquist átti afar erfitt uppdráttar þegar Fjölni steinlá, 0-3, fyrir Breiðabliki í 11. umferð Pepsi-deildar karla á sunnudagskvöldið. 19. júlí 2016 12:52 Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Dagskráin: Bónus deild karla í körfu í aðalhlutverki Sport Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fleiri fréttir Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sjá meira
Gengi Vals í Pepsi-deildinni í sumar hefur verið langt undir væntingum.Bikarmeistararnir töpuðu 2-1 fyrir ÍA á sunnudaginn og eru aðeins með 14 stig og í 8. sæti eftir fyrri umferðina. Hörður Magnússon, Hjörvar Hafliðason og Logi Ólafsson fóru ofan í saumana á málefnum Vals í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. „Mér finnst þetta svolítið ólíkt Ólafi Jóhannessyni, að halda ekki dampi þegar liðið vinnur leik,“ sagði Logi en Ólafur gerði nokkrar breytingar á liði Vals fyrir leikinn gegn ÍA, þrátt fyrir að leikurinn á undan hafi unnist.Valsmenn fengu tvo Dani í félagaskiptaglugganum en þeir voru báðir í byrjunarliðinu gegn Skagamönnum. Sveinn Aron Guðjohnsen, sem kom frá HK, var aftur á móti ekki í hóp. Strákarnir í Pepsi-mörkunum eru efins um að það hafi verið rétt skref fyrir Svein Aron, sem var búinn að skora fimm mörk í 10 deildarleikjum fyrir HK, að fara til Vals. „Við þekkjum auðvitað sorgarsögu ungra leikmanna sem hafa farið í Val eins og Daða Bergssonar og Sindra Björnssonar,“ sagði Hjörvar „Kallinn var á leik HK og Hugins um daginn og leist ekki alveg á þessa deild. En auðvitað á strákurinn bara að spila með fullorðnum karlmönnum. Þarna verður hann bara á bekknum og fær kannski smá tíma í einhverjum ruslleikjum undir lok móts.“ Hjörvar segir að staða Vals í Pepsi-deildinni sé engan veginn ásættanleg. „Valsmenn hafa ekki unnið leik á útivelli eftir að þeir urðu gervigraslið. Gengið er langt undir pari, þeir eru í 8. sæti með 14 stig eftir alla þessa leikmannaveltu og allt sem átti að gera þarna. Þeir enduðu síðasta tímabil ömurlega og þetta hefur verið sjálfstætt framhald af þeim erfiðleikum,“ sagði Hjörvar.Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hjörvar hermdi eftir Rúnari Páli og Logi sprakk úr hlátri | Myndband Skemmtilegt atriði úr Pepsi-mörkunum í gær. 19. júlí 2016 11:30 Uppbótartíminn: Allt opið á toppnum | Myndbönd Alls voru 20 mörk skoruð í leikjunum sex í 11. umferð Pepsi-deildar karla. 19. júlí 2016 10:00 Reynir hættur hjá HK Reynir Leósson er hættur þjálfun 1. deildarliðs HK eftir nokkurra mánaða starf. 18. júlí 2016 12:03 Pepsi-mörkin: Sjáðu pirraða Fjölnismanninn | "Hann gleymdi að taka gleðipilluna" Danski miðvörðurinn Tobias Salquist átti afar erfitt uppdráttar þegar Fjölni steinlá, 0-3, fyrir Breiðabliki í 11. umferð Pepsi-deildar karla á sunnudagskvöldið. 19. júlí 2016 12:52 Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Dagskráin: Bónus deild karla í körfu í aðalhlutverki Sport Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fleiri fréttir Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sjá meira
Hjörvar hermdi eftir Rúnari Páli og Logi sprakk úr hlátri | Myndband Skemmtilegt atriði úr Pepsi-mörkunum í gær. 19. júlí 2016 11:30
Uppbótartíminn: Allt opið á toppnum | Myndbönd Alls voru 20 mörk skoruð í leikjunum sex í 11. umferð Pepsi-deildar karla. 19. júlí 2016 10:00
Reynir hættur hjá HK Reynir Leósson er hættur þjálfun 1. deildarliðs HK eftir nokkurra mánaða starf. 18. júlí 2016 12:03
Pepsi-mörkin: Sjáðu pirraða Fjölnismanninn | "Hann gleymdi að taka gleðipilluna" Danski miðvörðurinn Tobias Salquist átti afar erfitt uppdráttar þegar Fjölni steinlá, 0-3, fyrir Breiðabliki í 11. umferð Pepsi-deildar karla á sunnudagskvöldið. 19. júlí 2016 12:52