Pepsi-mörk kvenna: "Horfandi á ÍA sérðu ekki hverjar eru atvinnumenn" Anton Ingi Leifsson skrifar 3. júlí 2016 11:15 Sjötti þáttur Pepsi-marka kvenna var á dagskrá í gærkvöldi þar sem meðal annars var farið yfir stöðu ÍA sem er á botninum með 1 stig. Þær fengu skell í umferðinni gegn bikarmeisturum Stjörnunnar, 6-0. „Ef þær eru bara með fimmtán á skýrslu þá hljóta þær að vera með einhverja leikmenn sem geta ekki verið þarna eða einhver meiðsli í gangi,” sagði Rakel Logadóttir, annar sérfræðingur þáttarins. ÍA hefur bara skorað eitt mark og það var í jafnteflisleik á móti Fylki. Þær þurfa klárlega að átta sig á því að þær þurfa að setja upp plan til að skora mörk og halda hreinu,” sagði Gunnar Borgþórsson, þjálfari karlaliðs Selfoss og hinn spekingur þáttar gærkvöldsins. „Þær hafa ekki verið að fá svona mikið af mörkum á sig í leikjum og oftast spilað frekar sterka vörn, en ég vill setja spurningarmerki við þessa erlendu leikmenn sem eru í þessu liði.” Með liðinu leika þær Megan Dunningan, Rachel Owens og Jaclyn Pourcel, en Gunnar efast um styrkleika þeirra efitr byrjun þeirra á mótinu. „Eflaust ágætis stúlkur og ágætar í fótbolta, en þarna ertu með ungt lið og ætlar að halda áfram að byggja upp þá verðuru að taka inn sterkari erlenda leikmenn.” „Þú verður að taka inn leikmenn sem geta haldið boltanum, sem eru karakterar og þú sérð að þetta sé einhver sem er að gera ungu leikmennina betri. Horfandi á ÍA-liðið sérðu ekki hverjar eru atvinnumenn,” sagði Gunnar. Allt innslagið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan þar sem þáttarstjórnandinn Helena Ólafsdóttir og þau Gunnar og Rakel fóru ofan í kjölin á málum ÍA. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Körfubolti Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Sjá meira
Sjötti þáttur Pepsi-marka kvenna var á dagskrá í gærkvöldi þar sem meðal annars var farið yfir stöðu ÍA sem er á botninum með 1 stig. Þær fengu skell í umferðinni gegn bikarmeisturum Stjörnunnar, 6-0. „Ef þær eru bara með fimmtán á skýrslu þá hljóta þær að vera með einhverja leikmenn sem geta ekki verið þarna eða einhver meiðsli í gangi,” sagði Rakel Logadóttir, annar sérfræðingur þáttarins. ÍA hefur bara skorað eitt mark og það var í jafnteflisleik á móti Fylki. Þær þurfa klárlega að átta sig á því að þær þurfa að setja upp plan til að skora mörk og halda hreinu,” sagði Gunnar Borgþórsson, þjálfari karlaliðs Selfoss og hinn spekingur þáttar gærkvöldsins. „Þær hafa ekki verið að fá svona mikið af mörkum á sig í leikjum og oftast spilað frekar sterka vörn, en ég vill setja spurningarmerki við þessa erlendu leikmenn sem eru í þessu liði.” Með liðinu leika þær Megan Dunningan, Rachel Owens og Jaclyn Pourcel, en Gunnar efast um styrkleika þeirra efitr byrjun þeirra á mótinu. „Eflaust ágætis stúlkur og ágætar í fótbolta, en þarna ertu með ungt lið og ætlar að halda áfram að byggja upp þá verðuru að taka inn sterkari erlenda leikmenn.” „Þú verður að taka inn leikmenn sem geta haldið boltanum, sem eru karakterar og þú sérð að þetta sé einhver sem er að gera ungu leikmennina betri. Horfandi á ÍA-liðið sérðu ekki hverjar eru atvinnumenn,” sagði Gunnar. Allt innslagið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan þar sem þáttarstjórnandinn Helena Ólafsdóttir og þau Gunnar og Rakel fóru ofan í kjölin á málum ÍA.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Körfubolti Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Sjá meira