Stríddu Dúllunni vegna skorts á hyllingu í Garðabæ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 4. júlí 2016 19:31 Heimir Hallgrímsson. vísir/anton „Verði ykkur að góðu. Maður hefur verið hálfklökkur alla leiðina frá Keflavík. Það var fólk að heilsa okkur alla leiðina nema rétt í Garðabæ. Siggi dúlla fékk að heyra það vegna þess,“ sagði Heimir Hallgrímsson, annars landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins, við Sjónvarp Símans við komuna á lögreglustöðina í Reykjavík. Landsliðið verður hyllt á Arnarhóli innan skamms. Tveggja hæða strætó mun ferja strákana um miðbæinn og enda niðri í bæ. „Við erum þakklátir fyrir stuðninginn, hann hefur verið magnaðir. Við töpuðum stórt í gær og þegar Frakkarnir höfðu unnið þá hurfu áhorefndur þeirra. Áhorfendur okkar hylltu strákana og við hylltum þá. Það var yndisleg tilfinning.“ Lars Lagerbäck, hinn landsliðsþjálfarinn, kveður Íslands nú og Heimir mun vera einn með liðið í næstu undankeppni. „Við höfum verið saman núna í fjögur ár,“ sagði Heimir. „Ég hljóma núna eins og við séum hjón.“ „Við höfum lært mikið af Lars. Þú getur aldrei lært allt á reynslunni og við erum heppnir að fá mann sem hefur varið allri sinni ævi í að þjálfa landslið til að skila sinni reynslu til okkar.“ Aðspurður um hvað tekur nú við sagði Heimir að hann vonaðist til að komast til Vestmannaeyja á morgun. „Ég vona að ég geti hitt fólkið mitt og fengið orku frá Heimakletti og náttúrunni þarna,“ sagði Heimir að lokum. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Strákunum okkar fagnað: Bein útsending frá Arnarhóli á Vísi í kvöld Vísir verður með beina útsendingu frá hátíðahöldum í miðbæ Reykjavíkur í kvöld þegar strákarnir okkar í karlalandsliðinu í knattspyrnu koma heim eftir mikla frægðarför á Evrópumótið í Frakklandi. 4. júlí 2016 18:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira
„Verði ykkur að góðu. Maður hefur verið hálfklökkur alla leiðina frá Keflavík. Það var fólk að heilsa okkur alla leiðina nema rétt í Garðabæ. Siggi dúlla fékk að heyra það vegna þess,“ sagði Heimir Hallgrímsson, annars landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins, við Sjónvarp Símans við komuna á lögreglustöðina í Reykjavík. Landsliðið verður hyllt á Arnarhóli innan skamms. Tveggja hæða strætó mun ferja strákana um miðbæinn og enda niðri í bæ. „Við erum þakklátir fyrir stuðninginn, hann hefur verið magnaðir. Við töpuðum stórt í gær og þegar Frakkarnir höfðu unnið þá hurfu áhorefndur þeirra. Áhorfendur okkar hylltu strákana og við hylltum þá. Það var yndisleg tilfinning.“ Lars Lagerbäck, hinn landsliðsþjálfarinn, kveður Íslands nú og Heimir mun vera einn með liðið í næstu undankeppni. „Við höfum verið saman núna í fjögur ár,“ sagði Heimir. „Ég hljóma núna eins og við séum hjón.“ „Við höfum lært mikið af Lars. Þú getur aldrei lært allt á reynslunni og við erum heppnir að fá mann sem hefur varið allri sinni ævi í að þjálfa landslið til að skila sinni reynslu til okkar.“ Aðspurður um hvað tekur nú við sagði Heimir að hann vonaðist til að komast til Vestmannaeyja á morgun. „Ég vona að ég geti hitt fólkið mitt og fengið orku frá Heimakletti og náttúrunni þarna,“ sagði Heimir að lokum.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Strákunum okkar fagnað: Bein útsending frá Arnarhóli á Vísi í kvöld Vísir verður með beina útsendingu frá hátíðahöldum í miðbæ Reykjavíkur í kvöld þegar strákarnir okkar í karlalandsliðinu í knattspyrnu koma heim eftir mikla frægðarför á Evrópumótið í Frakklandi. 4. júlí 2016 18:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira
Strákunum okkar fagnað: Bein útsending frá Arnarhóli á Vísi í kvöld Vísir verður með beina útsendingu frá hátíðahöldum í miðbæ Reykjavíkur í kvöld þegar strákarnir okkar í karlalandsliðinu í knattspyrnu koma heim eftir mikla frægðarför á Evrópumótið í Frakklandi. 4. júlí 2016 18:30