Fyndnustu augnablikin á EM 2016 Birgir Örn Steinarsson skrifar 5. júlí 2016 12:39 Þrátt fyrir að Ísland hafi lokið keppni í Evrópumeistaramótinu í fótbolta eru enn fjórir leikir eftir. Nú hefur keppnin staðið yfir í rúmar þrjár vikur og margt gerst á mótinu, bæði utan vallar og innan, sem þykir skemmtilegt. Nokkrir sniðugir netverjar hafa safnað saman fyndnustu augnablikunum frá þessari keppni og má sjá þau hér að ofan í meðfylgjandi myndbandi. Eitt af því sem er þema í gegnum myndbandið er það sem virðist vera undarleg árátta Joachim Löw landsliðsþjálfara þýska liðsins að setja hendur inn á brækur sínar og þefa svo af. Hann er greinilega ekki að átta sig á því að á honum séu myndavélar allan tímann sem leikirnir eru í gangi. Það er greinilega eitthvað grunsamlegt að gerast í brókinni hjá Löw á EM. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ungfrú EM er enn í fullu fjöri þó strákarnir séu komnir heim Þó svo íslenska karlalandsliðið hafi lokið þátttöku sinni á EM hefur ungfrú EM nóg að gera. "Það elska allir Ísland,“ segir Arna Ýr, pakkfull af þjóðarstolti. Hún hefur vart undan að veita eiginhandaráritanir og veifa úr skrú 5. júlí 2016 10:33 Sögulok á Stade de France Ævintýri íslenska landsliðsins lauk á troðfullum Stade de France í gærkvöldi þar sem heimamenn í gríðarsterku frönsku landsliðið unnu 5-2 sigur á baráttuglöðu íslensku liði. Enginn gafst upp fyrr en í fulla hnefana, hvorki leikmenn 4. júlí 2016 06:00 Lars við fólkið á Arnarhóli: Finnst ég vera kominn heim | Myndband Nú stendur yfir mikil móttökuathöfn á Arnarhóli fyrir íslenska fótboltalandsliðið sem stóð sig svo frábærlega á EM í Frakklandi. 4. júlí 2016 20:18 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira
Þrátt fyrir að Ísland hafi lokið keppni í Evrópumeistaramótinu í fótbolta eru enn fjórir leikir eftir. Nú hefur keppnin staðið yfir í rúmar þrjár vikur og margt gerst á mótinu, bæði utan vallar og innan, sem þykir skemmtilegt. Nokkrir sniðugir netverjar hafa safnað saman fyndnustu augnablikunum frá þessari keppni og má sjá þau hér að ofan í meðfylgjandi myndbandi. Eitt af því sem er þema í gegnum myndbandið er það sem virðist vera undarleg árátta Joachim Löw landsliðsþjálfara þýska liðsins að setja hendur inn á brækur sínar og þefa svo af. Hann er greinilega ekki að átta sig á því að á honum séu myndavélar allan tímann sem leikirnir eru í gangi. Það er greinilega eitthvað grunsamlegt að gerast í brókinni hjá Löw á EM.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ungfrú EM er enn í fullu fjöri þó strákarnir séu komnir heim Þó svo íslenska karlalandsliðið hafi lokið þátttöku sinni á EM hefur ungfrú EM nóg að gera. "Það elska allir Ísland,“ segir Arna Ýr, pakkfull af þjóðarstolti. Hún hefur vart undan að veita eiginhandaráritanir og veifa úr skrú 5. júlí 2016 10:33 Sögulok á Stade de France Ævintýri íslenska landsliðsins lauk á troðfullum Stade de France í gærkvöldi þar sem heimamenn í gríðarsterku frönsku landsliðið unnu 5-2 sigur á baráttuglöðu íslensku liði. Enginn gafst upp fyrr en í fulla hnefana, hvorki leikmenn 4. júlí 2016 06:00 Lars við fólkið á Arnarhóli: Finnst ég vera kominn heim | Myndband Nú stendur yfir mikil móttökuathöfn á Arnarhóli fyrir íslenska fótboltalandsliðið sem stóð sig svo frábærlega á EM í Frakklandi. 4. júlí 2016 20:18 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira
Ungfrú EM er enn í fullu fjöri þó strákarnir séu komnir heim Þó svo íslenska karlalandsliðið hafi lokið þátttöku sinni á EM hefur ungfrú EM nóg að gera. "Það elska allir Ísland,“ segir Arna Ýr, pakkfull af þjóðarstolti. Hún hefur vart undan að veita eiginhandaráritanir og veifa úr skrú 5. júlí 2016 10:33
Sögulok á Stade de France Ævintýri íslenska landsliðsins lauk á troðfullum Stade de France í gærkvöldi þar sem heimamenn í gríðarsterku frönsku landsliðið unnu 5-2 sigur á baráttuglöðu íslensku liði. Enginn gafst upp fyrr en í fulla hnefana, hvorki leikmenn 4. júlí 2016 06:00
Lars við fólkið á Arnarhóli: Finnst ég vera kominn heim | Myndband Nú stendur yfir mikil móttökuathöfn á Arnarhóli fyrir íslenska fótboltalandsliðið sem stóð sig svo frábærlega á EM í Frakklandi. 4. júlí 2016 20:18