Í beinni útsendingu á Facebook eftir að hafa verið skotinn af lögreglu Samúel Karl Ólason skrifar 7. júlí 2016 08:00 Þeldökkur maður var skotinn til bana af lögreglu í Falcon Heigts í Minnesota í Bandaríkjunum í gær. Maðurinn hafði verið stöðvaður þar sem hann var í bíl með kærustu sinni og fjögurra ára dóttur hennar. Hann er sagður hafa tilkynnt lögregluþjóninum að hann væri með vopn sem hann væri með leyfi fyrir áður en hann var skotinn. Seinna meir má heyra að lögregluþjónninn blótar mikið og virðist hann í verulegu uppnámi. Hann biður konuna um að vera með hendurnar sýnilegar, en mótmælir myndatökunni ekki. Philando Castile var skotinn fjórum sinnum inn um glugga bílsins. Kærasta Castile fór í beina útsendingu á Facebook um leið og hann varð fyrir skotum, en myndbandið af atvikinu hefur vakið mikla reiði. Þetta er í annað sinn á tveimur dögum sem að þeldökkur maður er skotinn til bana af lögreglu. Meðfylgjandi myndband CNN, þar sem búið er að skeita saman myndbönd af vattvangi, er ekki fyrir viðkvæma og gæti vakið óhug. Samkvæmt CBS Minnesota var Castile úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi. Kærastan Diamond Reynolds, segir í mynbandinu, að þau hafi verið stöðvðuð vegna þess að ljós á bílnum hafi ekki virkað. Lögregluþjónninn hafi beðið Castile um öku- og skráningarskírteini. Hún segir að á meðan hann hafi teygt sig eftir veski sínu hafi hann tilkynnt lögreglunni að hann væri vopnaður og hann hefði leyfi fyrir byssunni. Þá hafi han verið skotinn fjórum sinnum. Á einum tímapuntki öskrar lögregluþjónn að hann hefði sagt Castile að teygja sig ekki í vopnið og að sýna hendurnar. Reynolds sagði þá við hann að hann hefði skipað Castile að sækja skírteinið sitt. Í gær fór myndband af því þegar lögreglan í Baton Rouge skaut Alton Sterling til bana. Hundruð mótmæltu þar í nótt, aðra nóttina í röð. Myndband af atvikinu þykir sýna að lögreglan hafi ekki skotið manninn í sjálfsvörn því á myndbandinu sést hvernig annar lögreglumaðurinn heldur manninum niðri á meðan hinn skýtur hann nokkrum sinnum í brjóstkassann. Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Fleiri fréttir Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Sjá meira
Þeldökkur maður var skotinn til bana af lögreglu í Falcon Heigts í Minnesota í Bandaríkjunum í gær. Maðurinn hafði verið stöðvaður þar sem hann var í bíl með kærustu sinni og fjögurra ára dóttur hennar. Hann er sagður hafa tilkynnt lögregluþjóninum að hann væri með vopn sem hann væri með leyfi fyrir áður en hann var skotinn. Seinna meir má heyra að lögregluþjónninn blótar mikið og virðist hann í verulegu uppnámi. Hann biður konuna um að vera með hendurnar sýnilegar, en mótmælir myndatökunni ekki. Philando Castile var skotinn fjórum sinnum inn um glugga bílsins. Kærasta Castile fór í beina útsendingu á Facebook um leið og hann varð fyrir skotum, en myndbandið af atvikinu hefur vakið mikla reiði. Þetta er í annað sinn á tveimur dögum sem að þeldökkur maður er skotinn til bana af lögreglu. Meðfylgjandi myndband CNN, þar sem búið er að skeita saman myndbönd af vattvangi, er ekki fyrir viðkvæma og gæti vakið óhug. Samkvæmt CBS Minnesota var Castile úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi. Kærastan Diamond Reynolds, segir í mynbandinu, að þau hafi verið stöðvðuð vegna þess að ljós á bílnum hafi ekki virkað. Lögregluþjónninn hafi beðið Castile um öku- og skráningarskírteini. Hún segir að á meðan hann hafi teygt sig eftir veski sínu hafi hann tilkynnt lögreglunni að hann væri vopnaður og hann hefði leyfi fyrir byssunni. Þá hafi han verið skotinn fjórum sinnum. Á einum tímapuntki öskrar lögregluþjónn að hann hefði sagt Castile að teygja sig ekki í vopnið og að sýna hendurnar. Reynolds sagði þá við hann að hann hefði skipað Castile að sækja skírteinið sitt. Í gær fór myndband af því þegar lögreglan í Baton Rouge skaut Alton Sterling til bana. Hundruð mótmæltu þar í nótt, aðra nóttina í röð. Myndband af atvikinu þykir sýna að lögreglan hafi ekki skotið manninn í sjálfsvörn því á myndbandinu sést hvernig annar lögreglumaðurinn heldur manninum niðri á meðan hinn skýtur hann nokkrum sinnum í brjóstkassann.
Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Fleiri fréttir Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Sjá meira