Guðni hefði sigrað Höllu en naumlega þó 8. júlí 2016 12:15 52 prósent hefðu kosið Guðna en 48 prósent Höllu. Ef valið hefði einungis staðið milli Guðna Th. Jóhannessonar og Höllu Tómasdóttur í nýafstöðnum forsetakosningum hefði Guðni sigrað, en naumlega þó. 52 prósent hefðu kosið Guðna en 48 prósent Höllu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá MMR sem efndi til könnunar þar sem spurt var hvern Íslendingar væru líklegastir til að kjósa sem forseta ef að haldin yrði önnur umferð í forsetakosningum þar sem valið stæði á milli tveggja efstu frambjóðendanna. Talsverð umræða var um það í tengslum við forsetakosningarnar að ákjósanlegt væri að tvöfalt kerfi væri við lýði, fræðilega er hægt að ná kjöri með til þess að gera lágri prósentutölu atkvæða. Mikilvægt sé fyrir forseta að hafa meirihluta kjósenda að baki sér þannig að óyggjandi sé. Könnun MMR gefur vísbendingu um að Guðni, verðandi forseti íslenska lýðveldisins, geti litið svo á. Könnunin var framkvæmd dagana 27. júní til 4. júlí 2016 og var heildarfjöldi svarenda 924 einstaklingar, 18 ára og eldri. Guðni hlaut meiri stuðning meðal þeirra sem eldri eru en Halla höfðaði meira til þeirra sem yngri eru meðal svarenda. Þá kemur jafnframt fram að þeir sem sögðust styðja Sjálfstæðisflokk og Framsóknarflokk voru líklegri til að styðja Höllu en þeir sem sögðust styðja Samfylkingu, Vinstri-græn, Pírata og Bjarta framtíð. Forsetakosningar 2016 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Ef valið hefði einungis staðið milli Guðna Th. Jóhannessonar og Höllu Tómasdóttur í nýafstöðnum forsetakosningum hefði Guðni sigrað, en naumlega þó. 52 prósent hefðu kosið Guðna en 48 prósent Höllu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá MMR sem efndi til könnunar þar sem spurt var hvern Íslendingar væru líklegastir til að kjósa sem forseta ef að haldin yrði önnur umferð í forsetakosningum þar sem valið stæði á milli tveggja efstu frambjóðendanna. Talsverð umræða var um það í tengslum við forsetakosningarnar að ákjósanlegt væri að tvöfalt kerfi væri við lýði, fræðilega er hægt að ná kjöri með til þess að gera lágri prósentutölu atkvæða. Mikilvægt sé fyrir forseta að hafa meirihluta kjósenda að baki sér þannig að óyggjandi sé. Könnun MMR gefur vísbendingu um að Guðni, verðandi forseti íslenska lýðveldisins, geti litið svo á. Könnunin var framkvæmd dagana 27. júní til 4. júlí 2016 og var heildarfjöldi svarenda 924 einstaklingar, 18 ára og eldri. Guðni hlaut meiri stuðning meðal þeirra sem eldri eru en Halla höfðaði meira til þeirra sem yngri eru meðal svarenda. Þá kemur jafnframt fram að þeir sem sögðust styðja Sjálfstæðisflokk og Framsóknarflokk voru líklegri til að styðja Höllu en þeir sem sögðust styðja Samfylkingu, Vinstri-græn, Pírata og Bjarta framtíð.
Forsetakosningar 2016 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira