Hornsteinn lagður að Vígdísarstofnun Þórdís Valsdóttir skrifar 20. júní 2016 07:00 Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands og Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, lögðu hornsteininn að Vigdísarstofnun í gær. Mynd/Háskóli Íslands Hornsteinn var lagður að húsi Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum í gær, 19. júní, á réttindadegi kvenna. Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, lagði hornsteininn að byggingunni ásamt Jóni Atla Benediktssyni, rektor Háskóla Íslands. Vigdís sagði í ræðu sinni að hún væri stolt af því að Íslendingar skuli með byggingu hússins geta minnt á ómetanlegt gildi tungumála heimsins með þá visku sem þau geyma. Byggingin mun hýsa Vigdísarstofnun, alþjóðlega miðstöð tungumála og menningar sem starfar undir merkjum UNESCO. Í húsinu verður einnig starfrækt fræðslu- og upplifunarsetur auk þess sem þar verður að finna aðstöðu fyrir fyrirlestra og fleira. Jón Atli Benediktsson segir stofnunina skipta gríðarlega miklu máli fyrir rannsóknir og kennslu í erlendum tungumálum. Vigdísarstofa, tileinkuð Vigdísi Finnbogadóttur, verður þar að auki í húsinu en þar verður hægt að fræðast um líf hennar og störf. Áætlað er að byggingin verði formlega tekin í notkun vorið 2017.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 20. júní. Birtist í Fréttablaðinu Vigdís Finnbogadóttir Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Fleiri fréttir Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Sjá meira
Hornsteinn var lagður að húsi Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum í gær, 19. júní, á réttindadegi kvenna. Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, lagði hornsteininn að byggingunni ásamt Jóni Atla Benediktssyni, rektor Háskóla Íslands. Vigdís sagði í ræðu sinni að hún væri stolt af því að Íslendingar skuli með byggingu hússins geta minnt á ómetanlegt gildi tungumála heimsins með þá visku sem þau geyma. Byggingin mun hýsa Vigdísarstofnun, alþjóðlega miðstöð tungumála og menningar sem starfar undir merkjum UNESCO. Í húsinu verður einnig starfrækt fræðslu- og upplifunarsetur auk þess sem þar verður að finna aðstöðu fyrir fyrirlestra og fleira. Jón Atli Benediktsson segir stofnunina skipta gríðarlega miklu máli fyrir rannsóknir og kennslu í erlendum tungumálum. Vigdísarstofa, tileinkuð Vigdísi Finnbogadóttur, verður þar að auki í húsinu en þar verður hægt að fræðast um líf hennar og störf. Áætlað er að byggingin verði formlega tekin í notkun vorið 2017.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 20. júní.
Birtist í Fréttablaðinu Vigdís Finnbogadóttir Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Fleiri fréttir Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Sjá meira