Guðni og Ólafur Ragnar báðir á forsetavaktinni í Nice Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. júní 2016 12:41 Ólafur Ragnar og Guðni Th. verða að öllum líkindum báðir í VIP-stúkunni, heiðursstúku þar sem fræga fólkið horfir á leikina. Vísir/Ernir/Anton Brink Forsetavaktin verður vel skipuð á Allianz Riviera leikvanginum í Nice annað kvöld þegar strákarnir okkar í karlalandsliði Íslands í knattspyrnu mæta Englendingum í sextán liða úrslitum EM í Frakklandi. Guðni Th. Jóhannesson, sem vann sigur í forsetakosningunum í gær, verður á svæðinu. Guðni er mikill áhugamaður um íþróttir en bræður hans, Jóhannes og Patrekur, léku báðir handbolta í efstu deild. Patrekur á fjölda landsleikja að baki og er sem stendur þjálfari austurríska landsliðsins. Ólafur Ragnar Grímsson, fráfarandi forseti og forseti Íslands undanfarin tuttugu ár, verður sömuleiðis viðstaddur leikinn. Það staðfestir Örnólfur Thorsson forsetaritari við Vísi. Þau Dorrit Moussaieff voru viðstödd 1-1 jafnteflið gegn Portúgal í fyrsta leik riðlakeppninnar þar sem Dorrit hjálpaði Ara Frey Skúlasyni að slaka á í leikslok. Engum sögum fer um það hvort Guðni og Ólafur muni sitja hlið við hlið en það verður að koma í ljós. Þeir verða þó báðir að öllum líkindum í heiðursstúkunni. Guðni tekur við embætti forseta Íslands þann 1. ágúst næskomandi. Tvöföld forsetavakt ætti að bæta upp fyrir fjarveru Sigurðar Inga Jóhannssonar forsætisráðherra sem lofar hins vegar að mæta í átta liða úrslitin, komist íslenska liðið þangað. EM 2016 í Frakklandi Forsetakosningar 2016 Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingu Innlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Lengsti óróapúlsinn til þessa Innlent Fleiri fréttir Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingu Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Ísstífla og flóð í Hvítá Sjá meira
Forsetavaktin verður vel skipuð á Allianz Riviera leikvanginum í Nice annað kvöld þegar strákarnir okkar í karlalandsliði Íslands í knattspyrnu mæta Englendingum í sextán liða úrslitum EM í Frakklandi. Guðni Th. Jóhannesson, sem vann sigur í forsetakosningunum í gær, verður á svæðinu. Guðni er mikill áhugamaður um íþróttir en bræður hans, Jóhannes og Patrekur, léku báðir handbolta í efstu deild. Patrekur á fjölda landsleikja að baki og er sem stendur þjálfari austurríska landsliðsins. Ólafur Ragnar Grímsson, fráfarandi forseti og forseti Íslands undanfarin tuttugu ár, verður sömuleiðis viðstaddur leikinn. Það staðfestir Örnólfur Thorsson forsetaritari við Vísi. Þau Dorrit Moussaieff voru viðstödd 1-1 jafnteflið gegn Portúgal í fyrsta leik riðlakeppninnar þar sem Dorrit hjálpaði Ara Frey Skúlasyni að slaka á í leikslok. Engum sögum fer um það hvort Guðni og Ólafur muni sitja hlið við hlið en það verður að koma í ljós. Þeir verða þó báðir að öllum líkindum í heiðursstúkunni. Guðni tekur við embætti forseta Íslands þann 1. ágúst næskomandi. Tvöföld forsetavakt ætti að bæta upp fyrir fjarveru Sigurðar Inga Jóhannssonar forsætisráðherra sem lofar hins vegar að mæta í átta liða úrslitin, komist íslenska liðið þangað.
EM 2016 í Frakklandi Forsetakosningar 2016 Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingu Innlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Lengsti óróapúlsinn til þessa Innlent Fleiri fréttir Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingu Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Ísstífla og flóð í Hvítá Sjá meira
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent