„Ronaldo verður upp á sitt besta á EM - bara ekki gegn Íslandi“ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. júní 2016 13:30 Cristiano Ronaldo er mættur með öflugu landsliði Portúgals á Evrópumótið. vísir/EPA Cristiano Ronaldo fékk kærkomið frí eftir langt tímabil með Real Madrid í vor og ákvað Fernando Santos, landsliðsþjálfari Portúgals, að gefa honum vikufrí frá undirbúningi Portúgals fyrir EM í Frakklandi. Ronaldo var að glíma við meiðsli undir lok síðasta tímabils og var Lars Lagerbäck spurður á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag hvort að hann teldi að Ronaldo væri í sínu besta formi. „Ég get litlu svarað um það en ég sá hann spila í 45 mínútur gegn Eistlandi og þá leit hann vel út. Það var gott hjá þjálfaranum að gefa honum vikufrí enda eru leikmenn í dag að spila allt of marga leiki,“ sagði Lagerbäck. „Ég skil vel að hann hafi verið þreyttur. Hjá okkur vorum við með þrettán leikmenn að spila í síðustu viku maí. Ég tel að allir leikmenn ættu að fá vikufrí áður en þeir fara inn í undirbúning með landsliðum sínum fyrir stórmót.“ Hann segir að það sé nóg fyrir líkamann að fá vikufrí til að jafna sig en andleg þreyta sé persónubundin. „Ég held að Ronaldo verði upp á sitt besta. Bara ekki gegn Íslandi,“ sagði Lagerbäck. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars: Ég gerði mistök fyrir leikinn í Zagreb "Með svo stuttan tíma gáfum við röngum hlutum forgang,“ sagði Lars. 12. júní 2016 10:30 EM dagbók: Spræt er ekki sprít og fjörutíu er ekki fjórtán Tómas Þór Þórðarson fylgir karlalandsliði Íslands hvert fótmál á Evrópumótinu í Frakklandi og deilir upplifun sinni með lesendum. 12. júní 2016 10:00 Svona var blaðamannafundur strákanna okkar í dag | Myndband Vísir var með beina textalýsingu frá blaðamannafundi íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í fótbolta. 12. júní 2016 09:15 EM í dag: Hótelhittingur og bullurnar í Marseille Fréttamenn 365 12. júní 2016 09:00 Lars: Eigum góða möguleika á að komast upp úr riðlinum "Við ættum að geta höndlað tap í leik gegn Portúgal,“ segir sá sænski. 12. júní 2016 08:52 Lars vill breyta reglunum til að refsa fyrir leikaraskap Nöfn Pepe og Ronaldo bar á góma á blaðamannafundi í Annecy í morgun. 12. júní 2016 08:59 Alfreð: Höfum talað um U-21 mótið í Danmörku Margir úr íslenska landsliðinu muna vel eftir fyrsta leiknum á EM U-21 mótinu í Danmörku. 12. júní 2016 09:00 Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Körfubolti Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Í beinni: Leicester City - Manchester United | Stríðir Nistelrooy sínu gamla félagi? Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Sjá meira
Cristiano Ronaldo fékk kærkomið frí eftir langt tímabil með Real Madrid í vor og ákvað Fernando Santos, landsliðsþjálfari Portúgals, að gefa honum vikufrí frá undirbúningi Portúgals fyrir EM í Frakklandi. Ronaldo var að glíma við meiðsli undir lok síðasta tímabils og var Lars Lagerbäck spurður á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag hvort að hann teldi að Ronaldo væri í sínu besta formi. „Ég get litlu svarað um það en ég sá hann spila í 45 mínútur gegn Eistlandi og þá leit hann vel út. Það var gott hjá þjálfaranum að gefa honum vikufrí enda eru leikmenn í dag að spila allt of marga leiki,“ sagði Lagerbäck. „Ég skil vel að hann hafi verið þreyttur. Hjá okkur vorum við með þrettán leikmenn að spila í síðustu viku maí. Ég tel að allir leikmenn ættu að fá vikufrí áður en þeir fara inn í undirbúning með landsliðum sínum fyrir stórmót.“ Hann segir að það sé nóg fyrir líkamann að fá vikufrí til að jafna sig en andleg þreyta sé persónubundin. „Ég held að Ronaldo verði upp á sitt besta. Bara ekki gegn Íslandi,“ sagði Lagerbäck.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars: Ég gerði mistök fyrir leikinn í Zagreb "Með svo stuttan tíma gáfum við röngum hlutum forgang,“ sagði Lars. 12. júní 2016 10:30 EM dagbók: Spræt er ekki sprít og fjörutíu er ekki fjórtán Tómas Þór Þórðarson fylgir karlalandsliði Íslands hvert fótmál á Evrópumótinu í Frakklandi og deilir upplifun sinni með lesendum. 12. júní 2016 10:00 Svona var blaðamannafundur strákanna okkar í dag | Myndband Vísir var með beina textalýsingu frá blaðamannafundi íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í fótbolta. 12. júní 2016 09:15 EM í dag: Hótelhittingur og bullurnar í Marseille Fréttamenn 365 12. júní 2016 09:00 Lars: Eigum góða möguleika á að komast upp úr riðlinum "Við ættum að geta höndlað tap í leik gegn Portúgal,“ segir sá sænski. 12. júní 2016 08:52 Lars vill breyta reglunum til að refsa fyrir leikaraskap Nöfn Pepe og Ronaldo bar á góma á blaðamannafundi í Annecy í morgun. 12. júní 2016 08:59 Alfreð: Höfum talað um U-21 mótið í Danmörku Margir úr íslenska landsliðinu muna vel eftir fyrsta leiknum á EM U-21 mótinu í Danmörku. 12. júní 2016 09:00 Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Körfubolti Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Í beinni: Leicester City - Manchester United | Stríðir Nistelrooy sínu gamla félagi? Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Sjá meira
Lars: Ég gerði mistök fyrir leikinn í Zagreb "Með svo stuttan tíma gáfum við röngum hlutum forgang,“ sagði Lars. 12. júní 2016 10:30
EM dagbók: Spræt er ekki sprít og fjörutíu er ekki fjórtán Tómas Þór Þórðarson fylgir karlalandsliði Íslands hvert fótmál á Evrópumótinu í Frakklandi og deilir upplifun sinni með lesendum. 12. júní 2016 10:00
Svona var blaðamannafundur strákanna okkar í dag | Myndband Vísir var með beina textalýsingu frá blaðamannafundi íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í fótbolta. 12. júní 2016 09:15
Lars: Eigum góða möguleika á að komast upp úr riðlinum "Við ættum að geta höndlað tap í leik gegn Portúgal,“ segir sá sænski. 12. júní 2016 08:52
Lars vill breyta reglunum til að refsa fyrir leikaraskap Nöfn Pepe og Ronaldo bar á góma á blaðamannafundi í Annecy í morgun. 12. júní 2016 08:59
Alfreð: Höfum talað um U-21 mótið í Danmörku Margir úr íslenska landsliðinu muna vel eftir fyrsta leiknum á EM U-21 mótinu í Danmörku. 12. júní 2016 09:00