Ekkert nema rautt í kortunum út næstu viku Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. júní 2016 15:04 Íslendingar hafa varla farið varhluta af blíðviðrinu sem ríkt hefur víðsvegar um land í dag. Fastlega má gera ráð fyrir að blíðviðrið haldist út alla næsta viku. Gera má ráð fyrir 15-20 stiga víða um land í vikunni. Aðspurður hvað veldur svarar vakthafandi veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands því að loftþrýsingur í kringum landið sé tltöluleg hár. „Lægðirnar eru að athafna sig suður af. Lægðabrautirnar eru vestur af Írland og þær hringsólar þar. Hér er svo austanátt sem dælir yfir okkur heitu lofti.“ Austfirðingar þurfa þó að sætta sig við það í þessum aðstæðum getur skapast þoka sem eitthvað gæti skyggt á sólina. Síðdegis í dag má búast við stöku skúrum vestanlands. Á fimmtudag og föstudag má einnig gera ráð fyrir úrkomu, a.m.k. sunnan- og vestanlands.Veðurhorfur á landinuHægviðri eða hafgola og yfirleitt léttskýjað inn til landsins, en þokubakkar við ströndina. Sums staðar skúrir V-til á landinu síðdegis. Hiti frá 8 stigum í þokulofti við strendur upp í 22 stig í innsveitum. Austlæg eða breytileg átt, 3-8 m/s og skýjað með köflum vestanlands á morgun, annars víða bjart veður og áfram hlýtt.Á mánudag:Hæg austlæg eða breytileg átt. Skýjað með köflum og sums staðar lítilsháttar rigning fyrir norðan. Hiti 7 til 18 stig, hlýjast SV-lands.Á þriðjudag:Austlæg átt, skýjað með köflum og dálítil væta A-lands, en rigning við S-ströndina seinni partinn. Hiti frá 8 stigum austast, upp í 19 stig SV- og V-landi.Á miðvikudag, fimmtudag og föstudag:Austanátt, skýjað að mestu en úrkomulítið og fremur hlýtt.via GIPHY Veður Mest lesið „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Segir verkföll ekki mismuna börnum Innlent Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni Innlent Fleiri fréttir Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Þrír fluttir á sjúkrahús Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Sjá meira
Íslendingar hafa varla farið varhluta af blíðviðrinu sem ríkt hefur víðsvegar um land í dag. Fastlega má gera ráð fyrir að blíðviðrið haldist út alla næsta viku. Gera má ráð fyrir 15-20 stiga víða um land í vikunni. Aðspurður hvað veldur svarar vakthafandi veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands því að loftþrýsingur í kringum landið sé tltöluleg hár. „Lægðirnar eru að athafna sig suður af. Lægðabrautirnar eru vestur af Írland og þær hringsólar þar. Hér er svo austanátt sem dælir yfir okkur heitu lofti.“ Austfirðingar þurfa þó að sætta sig við það í þessum aðstæðum getur skapast þoka sem eitthvað gæti skyggt á sólina. Síðdegis í dag má búast við stöku skúrum vestanlands. Á fimmtudag og föstudag má einnig gera ráð fyrir úrkomu, a.m.k. sunnan- og vestanlands.Veðurhorfur á landinuHægviðri eða hafgola og yfirleitt léttskýjað inn til landsins, en þokubakkar við ströndina. Sums staðar skúrir V-til á landinu síðdegis. Hiti frá 8 stigum í þokulofti við strendur upp í 22 stig í innsveitum. Austlæg eða breytileg átt, 3-8 m/s og skýjað með köflum vestanlands á morgun, annars víða bjart veður og áfram hlýtt.Á mánudag:Hæg austlæg eða breytileg átt. Skýjað með köflum og sums staðar lítilsháttar rigning fyrir norðan. Hiti 7 til 18 stig, hlýjast SV-lands.Á þriðjudag:Austlæg átt, skýjað með köflum og dálítil væta A-lands, en rigning við S-ströndina seinni partinn. Hiti frá 8 stigum austast, upp í 19 stig SV- og V-landi.Á miðvikudag, fimmtudag og föstudag:Austanátt, skýjað að mestu en úrkomulítið og fremur hlýtt.via GIPHY
Veður Mest lesið „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Segir verkföll ekki mismuna börnum Innlent Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni Innlent Fleiri fréttir Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Þrír fluttir á sjúkrahús Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Sjá meira