Kvartar yfir hæfni dómara Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 6. júní 2016 07:00 Donald Trump forsetaframbjóðandi er ekki par sáttur við að dómari í máli gegn honum sé mexíkóskættaður. Nordicphotos/AFP Donald Trump, forsetaframbjóðandi repúblikana í Bandaríkjunum, segist efast um að dómari sem aðhyllist íslam yrði honum sanngjarn í réttarsal þar sem hann hefur talað fyrir tímabundnu banni á flutning múslima til Bandaríkjanna. Ummælin lét Trump falla í viðtali á CBS í gær. Trump sagði í vikunni að mexíkóskættaður dómari í máli fyrrverandi nemenda Trump University gegn honum væri ósanngjarn og vanhæfur til að gæta hlutleysis. Ástæðuna segir Trump áform sín um að byggja vegg á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkós. Þáttastjórnandinn John Dickerson spurði Trump hvort honum myndi finnast hið sama um dómara sem aðhylltist íslam. Þegar Trump svaraði játandi spurði Dickerson: „Er ekki hefð fyrir því í Bandaríkjunum að dæma fólk af verðleikum sínum?“ Svaraði Trump þá: „Ég er ekki að tala um hefðir, ég er að tala um almenna skynsemi.“Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 6. júní Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Bandarískir kjósendur ósáttir við útnefningarferli flokkanna Um sjötíu prósent Bandaríkjamanna eru pirruð á forkosningaferlinu ógnarlanga. Um fjörutíu prósent þeirra telja tveggja flokka kerfið meingallað og aðeins fjögur prósent bera mikið traust til þjóðþingsins. 1. júní 2016 07:00 Mótmælendur réðust á stuðningsmenn Trumps Hundruð mótmælenda eltu uppi stuðningsmenn forsetaframbjóðanda repúblikana í Bandaríkjunum, Donalds Trump, og veittust að þeim með ofbeldi 4. júní 2016 07:00 Hillary Clinton: Gaf í skyn að Trump væri líklegur til þess að hefja kjarnorkustríð bara út af pirringi Segir að það geta orðið hræðileg mistök í sögu Bandaríkjana verði Trump forseti. 2. júní 2016 22:39 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Sjá meira
Donald Trump, forsetaframbjóðandi repúblikana í Bandaríkjunum, segist efast um að dómari sem aðhyllist íslam yrði honum sanngjarn í réttarsal þar sem hann hefur talað fyrir tímabundnu banni á flutning múslima til Bandaríkjanna. Ummælin lét Trump falla í viðtali á CBS í gær. Trump sagði í vikunni að mexíkóskættaður dómari í máli fyrrverandi nemenda Trump University gegn honum væri ósanngjarn og vanhæfur til að gæta hlutleysis. Ástæðuna segir Trump áform sín um að byggja vegg á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkós. Þáttastjórnandinn John Dickerson spurði Trump hvort honum myndi finnast hið sama um dómara sem aðhylltist íslam. Þegar Trump svaraði játandi spurði Dickerson: „Er ekki hefð fyrir því í Bandaríkjunum að dæma fólk af verðleikum sínum?“ Svaraði Trump þá: „Ég er ekki að tala um hefðir, ég er að tala um almenna skynsemi.“Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 6. júní
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Bandarískir kjósendur ósáttir við útnefningarferli flokkanna Um sjötíu prósent Bandaríkjamanna eru pirruð á forkosningaferlinu ógnarlanga. Um fjörutíu prósent þeirra telja tveggja flokka kerfið meingallað og aðeins fjögur prósent bera mikið traust til þjóðþingsins. 1. júní 2016 07:00 Mótmælendur réðust á stuðningsmenn Trumps Hundruð mótmælenda eltu uppi stuðningsmenn forsetaframbjóðanda repúblikana í Bandaríkjunum, Donalds Trump, og veittust að þeim með ofbeldi 4. júní 2016 07:00 Hillary Clinton: Gaf í skyn að Trump væri líklegur til þess að hefja kjarnorkustríð bara út af pirringi Segir að það geta orðið hræðileg mistök í sögu Bandaríkjana verði Trump forseti. 2. júní 2016 22:39 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Sjá meira
Bandarískir kjósendur ósáttir við útnefningarferli flokkanna Um sjötíu prósent Bandaríkjamanna eru pirruð á forkosningaferlinu ógnarlanga. Um fjörutíu prósent þeirra telja tveggja flokka kerfið meingallað og aðeins fjögur prósent bera mikið traust til þjóðþingsins. 1. júní 2016 07:00
Mótmælendur réðust á stuðningsmenn Trumps Hundruð mótmælenda eltu uppi stuðningsmenn forsetaframbjóðanda repúblikana í Bandaríkjunum, Donalds Trump, og veittust að þeim með ofbeldi 4. júní 2016 07:00
Hillary Clinton: Gaf í skyn að Trump væri líklegur til þess að hefja kjarnorkustríð bara út af pirringi Segir að það geta orðið hræðileg mistök í sögu Bandaríkjana verði Trump forseti. 2. júní 2016 22:39