Stephen Curry verður ekki með Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júní 2016 07:30 Stephen Curry, leikmaður NBA-meistara Golden State Warriors og verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar undanfarin tvö ár, tilkynnti það í gær að hann ætli að taka því rólega í sumar. Stephen Curry mun því ekki gefa kost á sér í Ólympíulið Bandaríkjanna en framundan er keppni á leikunum í Ríó de Janeiro í Brasilíu sem fara fram í ágústmánuði. Stephen Curry hefur aldrei spilað með bandaríska landsliðinu á Ólympíuleikum en varð í heimsmeistaraliðinu bæði 2010 í Tyrklandi og 2014 á Spáni. „Eftir langa íhugun og viðræður við mína fjölskyldu, forráðamenn Warriors og mína menn þá ákvað ég að taka nafn mitt af listanum yfir þá sem gefa kost á sér í bandaríska landsliðið á Ólympíuleikunum í Brasilíu," sagði Stephen Curry í yfirlýsingu. Stephen Curry og félagar í Golden State Warriors eru komnir í 2-0 í úrslitaeinvíginu á móti Cleveland Cavaliers og vantar því aðeins tvo sigra í viðbót til að vinna NBA-titilinn annað árið í röð. Stephen Curry segir þar að ökkla- og hnémeiðslin sem hann varð fyrir í byrjun úrslitakeppninnar eigi sinni þátt í því að hann telji nauðsynlegt fyrir sig og byggja upp skrokkinn í sumar og gera sig kláran í 2016-17 tímabilið með Golden State Warriors. Curry missti af fjórum leikjum í úrslitakeppninni vegna meiðsla og tók síðan nokkra leiki að komast aftur í gang en þessi 28 ára bakvörður er búinn að eiga sögulegt ár, bæði hvað varðar sína frammistöðu sem og frammistöðu alls liðsins sem hefur unnið fleiri leiki en nokkuð annað NBA-lið. Stephen Curry, Anthony Davis (meiddur), Blake Griffin (hvíld) og Chris Paul (hvíld) gefa ekki kost á sér en eftirtaldir 26 leikmenn eru enn á listanum: Carmelo Anthony, Harrison Barnes, Bradley Beal, Jimmy Butler, Mike Conley, DeMarcus Cousins, DeMar DeRozan, Andre Drummond, Kevin Durant, Kenneth Faried, Rudy Gay, Paul George, Draymond Green, James Harden, Gordon Hayward, Dwight Howard, Andre Iguodala, Kyrie Irving, LeBron James, DeAndre Jordan, Kawhi Leonard, Damian Lillard, Kevin Love, Klay Thompson, John Wall og Russell Westbrook. Mike Krzyzewski, þjálfari bandaríska landsliðsins, mun velja tólf manna hóp í lok júní en liðið mun síðan hefja æfinga í Las Vegas 17. júlí. Hann hefur enn úr nóg af frábærum leikmönnum að velja en svo gæti vissulega farið að fleiri hætti við þátttöku. NBA Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Stephen Curry, leikmaður NBA-meistara Golden State Warriors og verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar undanfarin tvö ár, tilkynnti það í gær að hann ætli að taka því rólega í sumar. Stephen Curry mun því ekki gefa kost á sér í Ólympíulið Bandaríkjanna en framundan er keppni á leikunum í Ríó de Janeiro í Brasilíu sem fara fram í ágústmánuði. Stephen Curry hefur aldrei spilað með bandaríska landsliðinu á Ólympíuleikum en varð í heimsmeistaraliðinu bæði 2010 í Tyrklandi og 2014 á Spáni. „Eftir langa íhugun og viðræður við mína fjölskyldu, forráðamenn Warriors og mína menn þá ákvað ég að taka nafn mitt af listanum yfir þá sem gefa kost á sér í bandaríska landsliðið á Ólympíuleikunum í Brasilíu," sagði Stephen Curry í yfirlýsingu. Stephen Curry og félagar í Golden State Warriors eru komnir í 2-0 í úrslitaeinvíginu á móti Cleveland Cavaliers og vantar því aðeins tvo sigra í viðbót til að vinna NBA-titilinn annað árið í röð. Stephen Curry segir þar að ökkla- og hnémeiðslin sem hann varð fyrir í byrjun úrslitakeppninnar eigi sinni þátt í því að hann telji nauðsynlegt fyrir sig og byggja upp skrokkinn í sumar og gera sig kláran í 2016-17 tímabilið með Golden State Warriors. Curry missti af fjórum leikjum í úrslitakeppninni vegna meiðsla og tók síðan nokkra leiki að komast aftur í gang en þessi 28 ára bakvörður er búinn að eiga sögulegt ár, bæði hvað varðar sína frammistöðu sem og frammistöðu alls liðsins sem hefur unnið fleiri leiki en nokkuð annað NBA-lið. Stephen Curry, Anthony Davis (meiddur), Blake Griffin (hvíld) og Chris Paul (hvíld) gefa ekki kost á sér en eftirtaldir 26 leikmenn eru enn á listanum: Carmelo Anthony, Harrison Barnes, Bradley Beal, Jimmy Butler, Mike Conley, DeMarcus Cousins, DeMar DeRozan, Andre Drummond, Kevin Durant, Kenneth Faried, Rudy Gay, Paul George, Draymond Green, James Harden, Gordon Hayward, Dwight Howard, Andre Iguodala, Kyrie Irving, LeBron James, DeAndre Jordan, Kawhi Leonard, Damian Lillard, Kevin Love, Klay Thompson, John Wall og Russell Westbrook. Mike Krzyzewski, þjálfari bandaríska landsliðsins, mun velja tólf manna hóp í lok júní en liðið mun síðan hefja æfinga í Las Vegas 17. júlí. Hann hefur enn úr nóg af frábærum leikmönnum að velja en svo gæti vissulega farið að fleiri hætti við þátttöku.
NBA Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum