Gasol íhugar að fara ekki til Ríó vegna Zika-veirunnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. maí 2016 21:30 Gasol á í leik á Ólympíuleikunum í London fyrir fjórum árum. vísir/getty Pau Gasol, skærasta stjarna spænska körfuboltalandsliðsins, íhugar að keppa ekki á Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst vegna Zika-faraldsins sem geisar í Brasilíu. Gasol sagði í dag að það væri of mikil óvissa vegna ástandsins í Brasilíu og þeir sem væru á leið til Ríó þyrftu að hugsa sig tvisvar um hvort þeir ættu að fara. Að sögn Gasols hafa fleiri spænskir íþróttamenn áhyggjur af ástandinu og íhuga að vera heima. „Það kæmi mér ekki á óvart að sjá íþróttamenn hætta við að keppa á Ólympíuleikunum til að stofna heilsu sinni, og fjölskyldna sinna, ekki í hættu,“ sagði Gasol en Zika-veiran getur orsakað alvarlegan fósturskaða. Sýnt hefur verið fram á tengsl hennar og svokallaðra smáheila sem þúsundir barna í Brasilíu fæddust með á síðasta ári. „Sumir þessara íþróttamanna ætla að eignast börn í framtíðinni og þetta gæti haft áhrif á þá og heilsu barna þeirra og eiginkvenna. Fólk á að setja heilsuna í fyrsta sæti,“ sagði Gasol sem hefur þrisvar sinnum keppt á Ólympíuleikum.Sjá einnig: Rory McIlroy ætlar að fylgjast vel með fréttum af Zika vírusnum Meðal annarra íþróttamanna sem hafa lýst yfir áhyggjum af ástandinu í Brasilíu má nefna norður-írska kylfinginn Rory McIlroy og bandarísku fótboltakonurnar Hope Solo og Alex Morgan. Körfubolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Zíka Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Ná gestirnir þriðja sigrinum í röð? Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Sjá meira
Pau Gasol, skærasta stjarna spænska körfuboltalandsliðsins, íhugar að keppa ekki á Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst vegna Zika-faraldsins sem geisar í Brasilíu. Gasol sagði í dag að það væri of mikil óvissa vegna ástandsins í Brasilíu og þeir sem væru á leið til Ríó þyrftu að hugsa sig tvisvar um hvort þeir ættu að fara. Að sögn Gasols hafa fleiri spænskir íþróttamenn áhyggjur af ástandinu og íhuga að vera heima. „Það kæmi mér ekki á óvart að sjá íþróttamenn hætta við að keppa á Ólympíuleikunum til að stofna heilsu sinni, og fjölskyldna sinna, ekki í hættu,“ sagði Gasol en Zika-veiran getur orsakað alvarlegan fósturskaða. Sýnt hefur verið fram á tengsl hennar og svokallaðra smáheila sem þúsundir barna í Brasilíu fæddust með á síðasta ári. „Sumir þessara íþróttamanna ætla að eignast börn í framtíðinni og þetta gæti haft áhrif á þá og heilsu barna þeirra og eiginkvenna. Fólk á að setja heilsuna í fyrsta sæti,“ sagði Gasol sem hefur þrisvar sinnum keppt á Ólympíuleikum.Sjá einnig: Rory McIlroy ætlar að fylgjast vel með fréttum af Zika vírusnum Meðal annarra íþróttamanna sem hafa lýst yfir áhyggjum af ástandinu í Brasilíu má nefna norður-írska kylfinginn Rory McIlroy og bandarísku fótboltakonurnar Hope Solo og Alex Morgan.
Körfubolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Zíka Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Ná gestirnir þriðja sigrinum í röð? Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Sjá meira