Njála með flestar tilnefningar til Grímunnar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. maí 2016 18:16 Úr uppfærslu Borgarleikhússins á leikgerð Þorleifs Arnar Arnarssonar og Mikaels Torfasonar á Njálu. Ljósmynd/Grímur Bjarnason Njála, í leikgerð Mikaels Torfasonar, Þorleifs Arnar Arnarssonar og Ernu Ómarsdóttur, hlaut flestar tilnefningar til Grímunnar, Íslensku sviðslistarverðlaunanna, alls ellefu talsins. Sýningin ≈ [um það bil] hlaut átta tilnefningar og Mávurinn sjö. Alls voru veittar 93 tilnefningar í 19 flokkum. 34 verk voru tilnefnd af þeim 65 sem send voru inn. Grímuverðlaunin verða afhent í Þjóðleikhúsinu 13. júní næstkomandi.Hér að neðan má sjá allar tilnefningar til Grímunnar þetta árið.1. Sýning ársins ≈ [um það bil] eftir Jonas Hassen Khemir Í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsFlóð eftir Hrafnhildi Hagalín og Björn Thors í sviðsetningu BorgarleikhússinsIllska eftir Eirík Örn Norðdahl í leikgerð Óskabarna ógæfunnar Sviðsetning - Óskabörn ógæfunnar og BorgarleikhúsiðMávurinn eftir Anton Tsjekhov í sviðsetningu BorgarleikhússinsNjála í leikgerð Mikaels Torfasonar, Þorleifs Arnar Arnarssonar og Ernu Ómarsdóttur Sviðsetning – Borgarleikhúsið og Íslenski dansflokkurinn2. Leikrit ársins Flóð eftir Hrafnhildi Hagalín og Björn Thors í sviðsetningu BorgarleikhússinsNjála í leikgerð Mikaels Torfasonar og Þorleifs Arnar Arnarssonar Sviðsetning – Borgarleikhúsið og Íslenski dansflokkurinnIllska eftir Eirík Örn Norðdahl í leikgerð Óskabarna ógæfunnar Sviðsetning - Óskabörn ógæfunnar og BorgarleikhúsiðOld Bessastaðir eftir Sölku Guðmundsdóttur Í sviðsetningu SokkabandsinsAuglýsing ársins eftir Tyrfing Tyrfingsson í sviðsetningu Borgarleikhússins3. Leikstjóri ársinsUna Þorleifsdóttir ≈ [um það bil] í sviðsetningu Þjóðleikhússins Unnur Ösp StefánsdóttirMAMMA MÍA! í sviðsetningu BorgarleikhússinsVignir Rafn ValþórssonIllska í sviðsetningu Óskabarna ógæfunnar og BorgarleikhússinsYana RossMávurinn í sviðsetningu BorgarleikhússinsÞorleifur Örn ArnarssonNjála í sviðsetningu Borgarleikhússins og Íslenska dansflokksins4. Leikari ársins í aðalhlutverki Hilmir Snær GuðnasonHver er hræddur við Virginiu Woolf? í sviðsetningu BorgarleikhússinsIngvar E. SigurðssonHeimkoman í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsStefán Hallur Stefánsson≈ [um það bil] í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsSveinn Ólafur GunnarssonIllska í sviðsetningu Óskabarna ógæfunnar og BorgarleikhússinsÞröstur Leó Gunnarsson≈ [um það bil] í sviðsetningu Þjóðleikhússins5. Leikari ársins í aukahlutverkiBjörn Hlynur HaraldssonHeimkoman í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsHannes Óli ÁgústssonIllska í sviðsetningu Óskabarna ógæfunnar og BorgarleikhússinsHilmir Snær GuðnasonMávurinn í sviðsetningu BorgarleikhússinsHjörtur Jóhann JónssonNjála í sviðsetningu Borgarleikhússins og Íslenska dansflokksinsOddur Júlíusson≈ [um það bil] í sviðsetningu Þjóðleikhússins6. Leikkona ársins í aðalhlutverki Brynhildur GuðjónsdóttirNjála í sviðsetningu Borgarleikhússins og Íslenska dansflokksins Edda Björg Eyjólfsdóttir 4:48 Psychosis í sviðsetningu Edda Productions, Þjóðleikhússins og Aldrei óstelandiHalldóra GeirharðsdóttirMávurinn í sviðsetningu BorgarleikhússinsMargrét VilhjálmsdóttirHver er hræddur við Virginíu Woolf? í sviðsetningu BorgarleikhússinsNína Dögg FilippusdóttirSporvagninn Girnd í sviðsetningu Þjóðleikhússins 7. Leikkona ársins í aukahlutverkiElma Stefanía Ágústsdóttir Hver er hræddur við Virginíu Woolf? í sviðsetningu BorgarleikhússinsKatrín Halldóra SigurðardóttirÍ hjarta Hróa hattar í sviðsetningu Þjóðleikhússins og VesturportsKatrín Halldóra Sigurðardóttir≈ [um það bil] í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsKristín Þóra HaraldsdóttirAuglýsing ársins í sviðsetningu BorgarleikhússinsLára Jóhanna JónsdóttirSporvagninn Girnd í sviðsetningu Þjóðleikhússins8. Leikmynd ársins Börkur Jónsson Í hjarta Hróa hattar í sviðsetningu Þjóðleikhússins og VesturportsGretar Reynisson Hver er hræddur við Virginíu Woolf? í sviðsetningu BorgarleikhússinsHalla Gunnarsdóttir Hleyptu þeim rétta inn í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsIlmur Stefánsdóttir Njála í sviðsetningu Borgarleikhússins og Íslenska dansflokksinsZane Philström Mávurinn í sviðsetningu Borgarleikhússins9. Búningar ársinsEva Signý BergerAuglýsing ársins í sviðsetningu BorgarleikhússinsFilippía I. ElísdóttirMAMMA MÍA! í sviðsetningu BorgarleikhússinsFilippía I. ElísdóttirMávurinn í sviðsetningu BorgarleikhússinsHildur Yeoman Kafli 2: Og himinninn kristallast í sviðsetningu Íslenska dansflokksinsSunneva Ása Weisshappel Njála í sviðsetningu Borgarleikhússins og Íslenska dansflokksins10. Lýsing ársinsBjörn Bergsteinn Guðmundsson Kafli 2: Og himinninn kristallast í sviðsetningu Íslenska dansflokksinsBjörn Bergsteinn Guðmundsson Mávurinn í sviðsetningu BorgarleikhússinsBjörn Bergsteinn Guðmundsson Njála í sviðsetningu Borgarleikhússins og Íslenska dansflokksinsÓlafur Ágúst Stefánsson Hleyptu þeim rétta inn í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsÞórður Orri Pétursson MAMMA MÍA! í sviðsetningu Borgarleikhússins11. Tónlist ársinsÁrni Heiðar Karlsson og Valdimar Jóhannsson Njála í sviðsetningu Borgarleikhússins og Íslenska dansflokksinsBaldur Ragnarsson og Gunnar Ben Umhverfis jörðina á 80 dögum í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsEinar Scheving Heimkoman í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsKristján Kristjánsson – KK Vegbúar í sviðsetningu BorgarleikhússinsSalka Sól Eyfeld, Aron Steinn Ásbjarnarson, Sigurður Ingi Einarsson, Tómas Jónsson og Örn Ýmir Arason Í hjarta Hróa hattar í sviðsetningu Þjóðleikhússins og Vesturports12. Hljóðmynd ársinsBaldvin Þór Magnússon og Valdimar Jóhannsson Njála í sviðsetningu Borgarleikhússins og Íslenska dansflokksinGísli Galdur Þorgeirsson og Kristinn Gauti Einarsson ≈ [um það bil] í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsHögni Egilsson og Elvar Geir Sævarsson Hleyptu þeim rétta inn í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsKristinn Gauti Einarsson Í hjarta Hróa hattar í sviðsetningu Þjóðleikhússins og VesturportsValdimar Jóhannsson og Baldvin Þór Magnússon Kafli 2: Og himinninn kristallast í sviðsetningu Íslenska dansflokksins13. Söngvari ársins 2016Elmar Gilbertsson Don Giovanni í sviðsetningu Íslensku óperunnarHallveig Rúnarsdóttir Don Giovanni í sviðsetningu Íslensku óperunnarJóhanna Vigdís Arnardóttir MAMMA MÍA! í sviðsetningu BorgarleikhússinSalka Sól Eyfeld Í hjarta Hróa hattar í sviðsetningu Þjóðleikhússins og VesturportsÞóra Einarsdóttir Don Giovanni í sviðsetningu Íslensku óperunnarÞórunn Arna Kristjánsdóttir MAMMA MÍA! í sviðsetningu Borgarleikhússins 14. Dans- og sviðshreyfingar ársinsBirna Björnsdóttir og Selma Björnsdóttir ≈ [um það bil] í sviðsetningu Þjóðleikhússins Brogan Davison Illska í sviðsetningu Óskabarna ógæfunnar og BorgarleikhússinsErna Ómarsdóttir Njála í sviðsetningu Borgarleikhússins og Íslenska dansflokksinKatrín Mist Haraldsdóttir Píla Pína í sviðsetningu Menningarfélags AkureyrarLee Proud MAMMA MÍA! í sviðsetningu Borgarleikhússins15. Barnasýning ársinsÍ hjarta Hróa hattar eftir David Farr í sviðsetningu Þjóðleikhússins og VesturportsÓður og Flexa halda afmæli eftir Hannes Þór Egilsson og Þyri Huld Árnadóttur í sviðsetningu Íslenska dansflokksin Vera og vatnið eftir Tinnu Grétarsdóttur, Snædísi Lilju Ingadóttur, Guðnýju Hrund Sigurðardóttur og Sólrúnu Sumarliðadóttur í sviðsetningu Bíbí og blak16. Dansari ársinAðalheiður Halldórsdóttir Persóna – What a feeling í sviðsetningu Íslenska dansflokksinInga Huld Hákonardóttir The Valley í sviðsetningu Menningarfélagsins Tvíeindar, Reykjavík Dance Festival og TjarnarbíóMelkorka Sigríður Magnúsdóttir Milkywhale í sviðsetningu Melkorku Sigríðar Magnúsdóttur og Reykjavik Dance FestivaRósa Ómarsdóttir The Valley í sviðsetningu Menningarfélagsins Tvíeindar, Reykjavík Dance Festival og TjarnarbíóSaga Sigurðardóttir Macho man í sviðsetningu Katrínar Gunnarsdóttur og Reykjavík Dance Festival17. Danshöfundur ársinHannes Þór Egilsson og Þyrí Huld Árnadóttir í samvinnu við dansarana Óður og Flexa halda afmæli í sviðsetningu Íslenska dansflokksinInga Huld Hákonardóttir og Rósa Ómarsdóttir The Valley í sviðsetningu Menningarfélagsins Tvíeindar, Reykjavík Dance Festival og TjarnarbíóKatrín Gunnarsdóttir Kvika í sviðsetningu Menningarfélagsins Tær í samstarfi við ÞjóðleikhúsiKatrín Gunnarsdóttir Macho man í sviðsetningu Katrínar Gunnarsdóttur og Reykjavík Dance FestivaMelkorka Sigríður Magnúsdóttir Milkywhale í sviðsetningu Melkorku Sigríðar Magnúsdóttur og Reykjavik Dance Festival18. Útvarpsverk ársinFylgsnið eftir Hávar Sigurjónsson Leikstjórn Hilmar Jónsson Í sviðsetningu Útvarpsleikhússins - RÚVSEK eftir Hrafnhildi Hagalín Leikstjórn Marta Nordal Í sviðsetningu Útvarpsleikhússins - RÚV Skuggablóm eftir Margréti Örnólfsdóttur Leikstjórn Ragnar Bragason Í sviðsetningu Útvarpsleikhússins - RÚV19. Sproti ársinsBjörn Leó Brynjarsson fyrir Frama eftir Björn Leó Brynjarsson í sviðsetningu TAKA TAKA og Reykjavik Dance FestivalHrafnhildur Hagalín og Björn Thors fyrir Flóð eftir Hrafnhildi Hagalín og Björn Thors í sviðsetningu BorgarleikhússinsImprov Ísland fyrir Improv Ísland í Þjóðleikhúskjallaranum í sviðsetningu Improv Ísland og ÞjóðleikhússinsKriðpleir fyrir Krísufund eftir Bjarna Jónsson, Friðgeir Einarsson, Árna Vilhjálmsson og Ragnar Ísleif Bragason í sviðsetningu KriðpleirsRagnheiður Harpa Leifsdóttir fyrir Söng kranans eftir Ragnheiði Hörpu Leifsdóttur í sviðsetningu Ragnheiðar Hörpu Leifsdóttur og Reykjavík Dance FestivalSómi þjóðar - Hilmir Jensson og Tryggvi Gunnarsson fyrir Könnunarleiðangur til Koi eftir Hilmi Jensson og Tryggva Gunnarsson í sviðsetningu Sóma þjóðar og Tjarnarbíós Gríman Menning Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Njála, í leikgerð Mikaels Torfasonar, Þorleifs Arnar Arnarssonar og Ernu Ómarsdóttur, hlaut flestar tilnefningar til Grímunnar, Íslensku sviðslistarverðlaunanna, alls ellefu talsins. Sýningin ≈ [um það bil] hlaut átta tilnefningar og Mávurinn sjö. Alls voru veittar 93 tilnefningar í 19 flokkum. 34 verk voru tilnefnd af þeim 65 sem send voru inn. Grímuverðlaunin verða afhent í Þjóðleikhúsinu 13. júní næstkomandi.Hér að neðan má sjá allar tilnefningar til Grímunnar þetta árið.1. Sýning ársins ≈ [um það bil] eftir Jonas Hassen Khemir Í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsFlóð eftir Hrafnhildi Hagalín og Björn Thors í sviðsetningu BorgarleikhússinsIllska eftir Eirík Örn Norðdahl í leikgerð Óskabarna ógæfunnar Sviðsetning - Óskabörn ógæfunnar og BorgarleikhúsiðMávurinn eftir Anton Tsjekhov í sviðsetningu BorgarleikhússinsNjála í leikgerð Mikaels Torfasonar, Þorleifs Arnar Arnarssonar og Ernu Ómarsdóttur Sviðsetning – Borgarleikhúsið og Íslenski dansflokkurinn2. Leikrit ársins Flóð eftir Hrafnhildi Hagalín og Björn Thors í sviðsetningu BorgarleikhússinsNjála í leikgerð Mikaels Torfasonar og Þorleifs Arnar Arnarssonar Sviðsetning – Borgarleikhúsið og Íslenski dansflokkurinnIllska eftir Eirík Örn Norðdahl í leikgerð Óskabarna ógæfunnar Sviðsetning - Óskabörn ógæfunnar og BorgarleikhúsiðOld Bessastaðir eftir Sölku Guðmundsdóttur Í sviðsetningu SokkabandsinsAuglýsing ársins eftir Tyrfing Tyrfingsson í sviðsetningu Borgarleikhússins3. Leikstjóri ársinsUna Þorleifsdóttir ≈ [um það bil] í sviðsetningu Þjóðleikhússins Unnur Ösp StefánsdóttirMAMMA MÍA! í sviðsetningu BorgarleikhússinsVignir Rafn ValþórssonIllska í sviðsetningu Óskabarna ógæfunnar og BorgarleikhússinsYana RossMávurinn í sviðsetningu BorgarleikhússinsÞorleifur Örn ArnarssonNjála í sviðsetningu Borgarleikhússins og Íslenska dansflokksins4. Leikari ársins í aðalhlutverki Hilmir Snær GuðnasonHver er hræddur við Virginiu Woolf? í sviðsetningu BorgarleikhússinsIngvar E. SigurðssonHeimkoman í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsStefán Hallur Stefánsson≈ [um það bil] í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsSveinn Ólafur GunnarssonIllska í sviðsetningu Óskabarna ógæfunnar og BorgarleikhússinsÞröstur Leó Gunnarsson≈ [um það bil] í sviðsetningu Þjóðleikhússins5. Leikari ársins í aukahlutverkiBjörn Hlynur HaraldssonHeimkoman í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsHannes Óli ÁgústssonIllska í sviðsetningu Óskabarna ógæfunnar og BorgarleikhússinsHilmir Snær GuðnasonMávurinn í sviðsetningu BorgarleikhússinsHjörtur Jóhann JónssonNjála í sviðsetningu Borgarleikhússins og Íslenska dansflokksinsOddur Júlíusson≈ [um það bil] í sviðsetningu Þjóðleikhússins6. Leikkona ársins í aðalhlutverki Brynhildur GuðjónsdóttirNjála í sviðsetningu Borgarleikhússins og Íslenska dansflokksins Edda Björg Eyjólfsdóttir 4:48 Psychosis í sviðsetningu Edda Productions, Þjóðleikhússins og Aldrei óstelandiHalldóra GeirharðsdóttirMávurinn í sviðsetningu BorgarleikhússinsMargrét VilhjálmsdóttirHver er hræddur við Virginíu Woolf? í sviðsetningu BorgarleikhússinsNína Dögg FilippusdóttirSporvagninn Girnd í sviðsetningu Þjóðleikhússins 7. Leikkona ársins í aukahlutverkiElma Stefanía Ágústsdóttir Hver er hræddur við Virginíu Woolf? í sviðsetningu BorgarleikhússinsKatrín Halldóra SigurðardóttirÍ hjarta Hróa hattar í sviðsetningu Þjóðleikhússins og VesturportsKatrín Halldóra Sigurðardóttir≈ [um það bil] í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsKristín Þóra HaraldsdóttirAuglýsing ársins í sviðsetningu BorgarleikhússinsLára Jóhanna JónsdóttirSporvagninn Girnd í sviðsetningu Þjóðleikhússins8. Leikmynd ársins Börkur Jónsson Í hjarta Hróa hattar í sviðsetningu Þjóðleikhússins og VesturportsGretar Reynisson Hver er hræddur við Virginíu Woolf? í sviðsetningu BorgarleikhússinsHalla Gunnarsdóttir Hleyptu þeim rétta inn í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsIlmur Stefánsdóttir Njála í sviðsetningu Borgarleikhússins og Íslenska dansflokksinsZane Philström Mávurinn í sviðsetningu Borgarleikhússins9. Búningar ársinsEva Signý BergerAuglýsing ársins í sviðsetningu BorgarleikhússinsFilippía I. ElísdóttirMAMMA MÍA! í sviðsetningu BorgarleikhússinsFilippía I. ElísdóttirMávurinn í sviðsetningu BorgarleikhússinsHildur Yeoman Kafli 2: Og himinninn kristallast í sviðsetningu Íslenska dansflokksinsSunneva Ása Weisshappel Njála í sviðsetningu Borgarleikhússins og Íslenska dansflokksins10. Lýsing ársinsBjörn Bergsteinn Guðmundsson Kafli 2: Og himinninn kristallast í sviðsetningu Íslenska dansflokksinsBjörn Bergsteinn Guðmundsson Mávurinn í sviðsetningu BorgarleikhússinsBjörn Bergsteinn Guðmundsson Njála í sviðsetningu Borgarleikhússins og Íslenska dansflokksinsÓlafur Ágúst Stefánsson Hleyptu þeim rétta inn í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsÞórður Orri Pétursson MAMMA MÍA! í sviðsetningu Borgarleikhússins11. Tónlist ársinsÁrni Heiðar Karlsson og Valdimar Jóhannsson Njála í sviðsetningu Borgarleikhússins og Íslenska dansflokksinsBaldur Ragnarsson og Gunnar Ben Umhverfis jörðina á 80 dögum í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsEinar Scheving Heimkoman í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsKristján Kristjánsson – KK Vegbúar í sviðsetningu BorgarleikhússinsSalka Sól Eyfeld, Aron Steinn Ásbjarnarson, Sigurður Ingi Einarsson, Tómas Jónsson og Örn Ýmir Arason Í hjarta Hróa hattar í sviðsetningu Þjóðleikhússins og Vesturports12. Hljóðmynd ársinsBaldvin Þór Magnússon og Valdimar Jóhannsson Njála í sviðsetningu Borgarleikhússins og Íslenska dansflokksinGísli Galdur Þorgeirsson og Kristinn Gauti Einarsson ≈ [um það bil] í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsHögni Egilsson og Elvar Geir Sævarsson Hleyptu þeim rétta inn í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsKristinn Gauti Einarsson Í hjarta Hróa hattar í sviðsetningu Þjóðleikhússins og VesturportsValdimar Jóhannsson og Baldvin Þór Magnússon Kafli 2: Og himinninn kristallast í sviðsetningu Íslenska dansflokksins13. Söngvari ársins 2016Elmar Gilbertsson Don Giovanni í sviðsetningu Íslensku óperunnarHallveig Rúnarsdóttir Don Giovanni í sviðsetningu Íslensku óperunnarJóhanna Vigdís Arnardóttir MAMMA MÍA! í sviðsetningu BorgarleikhússinSalka Sól Eyfeld Í hjarta Hróa hattar í sviðsetningu Þjóðleikhússins og VesturportsÞóra Einarsdóttir Don Giovanni í sviðsetningu Íslensku óperunnarÞórunn Arna Kristjánsdóttir MAMMA MÍA! í sviðsetningu Borgarleikhússins 14. Dans- og sviðshreyfingar ársinsBirna Björnsdóttir og Selma Björnsdóttir ≈ [um það bil] í sviðsetningu Þjóðleikhússins Brogan Davison Illska í sviðsetningu Óskabarna ógæfunnar og BorgarleikhússinsErna Ómarsdóttir Njála í sviðsetningu Borgarleikhússins og Íslenska dansflokksinKatrín Mist Haraldsdóttir Píla Pína í sviðsetningu Menningarfélags AkureyrarLee Proud MAMMA MÍA! í sviðsetningu Borgarleikhússins15. Barnasýning ársinsÍ hjarta Hróa hattar eftir David Farr í sviðsetningu Þjóðleikhússins og VesturportsÓður og Flexa halda afmæli eftir Hannes Þór Egilsson og Þyri Huld Árnadóttur í sviðsetningu Íslenska dansflokksin Vera og vatnið eftir Tinnu Grétarsdóttur, Snædísi Lilju Ingadóttur, Guðnýju Hrund Sigurðardóttur og Sólrúnu Sumarliðadóttur í sviðsetningu Bíbí og blak16. Dansari ársinAðalheiður Halldórsdóttir Persóna – What a feeling í sviðsetningu Íslenska dansflokksinInga Huld Hákonardóttir The Valley í sviðsetningu Menningarfélagsins Tvíeindar, Reykjavík Dance Festival og TjarnarbíóMelkorka Sigríður Magnúsdóttir Milkywhale í sviðsetningu Melkorku Sigríðar Magnúsdóttur og Reykjavik Dance FestivaRósa Ómarsdóttir The Valley í sviðsetningu Menningarfélagsins Tvíeindar, Reykjavík Dance Festival og TjarnarbíóSaga Sigurðardóttir Macho man í sviðsetningu Katrínar Gunnarsdóttur og Reykjavík Dance Festival17. Danshöfundur ársinHannes Þór Egilsson og Þyrí Huld Árnadóttir í samvinnu við dansarana Óður og Flexa halda afmæli í sviðsetningu Íslenska dansflokksinInga Huld Hákonardóttir og Rósa Ómarsdóttir The Valley í sviðsetningu Menningarfélagsins Tvíeindar, Reykjavík Dance Festival og TjarnarbíóKatrín Gunnarsdóttir Kvika í sviðsetningu Menningarfélagsins Tær í samstarfi við ÞjóðleikhúsiKatrín Gunnarsdóttir Macho man í sviðsetningu Katrínar Gunnarsdóttur og Reykjavík Dance FestivaMelkorka Sigríður Magnúsdóttir Milkywhale í sviðsetningu Melkorku Sigríðar Magnúsdóttur og Reykjavik Dance Festival18. Útvarpsverk ársinFylgsnið eftir Hávar Sigurjónsson Leikstjórn Hilmar Jónsson Í sviðsetningu Útvarpsleikhússins - RÚVSEK eftir Hrafnhildi Hagalín Leikstjórn Marta Nordal Í sviðsetningu Útvarpsleikhússins - RÚV Skuggablóm eftir Margréti Örnólfsdóttur Leikstjórn Ragnar Bragason Í sviðsetningu Útvarpsleikhússins - RÚV19. Sproti ársinsBjörn Leó Brynjarsson fyrir Frama eftir Björn Leó Brynjarsson í sviðsetningu TAKA TAKA og Reykjavik Dance FestivalHrafnhildur Hagalín og Björn Thors fyrir Flóð eftir Hrafnhildi Hagalín og Björn Thors í sviðsetningu BorgarleikhússinsImprov Ísland fyrir Improv Ísland í Þjóðleikhúskjallaranum í sviðsetningu Improv Ísland og ÞjóðleikhússinsKriðpleir fyrir Krísufund eftir Bjarna Jónsson, Friðgeir Einarsson, Árna Vilhjálmsson og Ragnar Ísleif Bragason í sviðsetningu KriðpleirsRagnheiður Harpa Leifsdóttir fyrir Söng kranans eftir Ragnheiði Hörpu Leifsdóttur í sviðsetningu Ragnheiðar Hörpu Leifsdóttur og Reykjavík Dance FestivalSómi þjóðar - Hilmir Jensson og Tryggvi Gunnarsson fyrir Könnunarleiðangur til Koi eftir Hilmi Jensson og Tryggva Gunnarsson í sviðsetningu Sóma þjóðar og Tjarnarbíós
Gríman Menning Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira