Tap gegn Kýpverjum í undankeppni HM/EM smáþjóða 22. maí 2016 08:00 Leikmennn íslenska liðsins þurftu að sætta sig við tap í gær. Mynd/bli.is Íslenska karlalandsliðinu í blaki var skellt niður á jörðina á ný í 1-3 tapi gegn Kýpur í Laugardalshöll í gær en íslenska liðinu tókst ekki að fylgja eftir sigrinum gegn Skotum í gær. Íslenska liðið kom fullt sjálfstrausts til leiks í gær eftir sigurinn gegn Skotum í oddahrinu 3-2 en Kýpverjar byrjuðu leikinn af krafti. Náðu þeir forskotinu strax í upphafi og tóku fyrstu hrinuna 25-14 eftir að hafa leitt nánast allan tímann. Strákarnir mættu mun einbeittari til leiks í annarri hrinu og héldu forskotinu allt til loka. Náðu þeir að jafna í 1-1 með því að taka aðra hrinuna 25-20 og virtist íslensku leikmennirnir ekki ætla að játa sig sigraða á heimavelli. Kýpverjum tókst hinsvegar að snúa taflinu sér í hag í þriðju lotu og breyttu stöðunni úr 10-10 í 25-16 á stuttum tíma. Slæmur kafli íslenska liðsins hélt áfram inn í fjórða leikhluta og náðu leikmenn íslenska landsliðsins aldrei að vinna sig aftur inn í lotuna og þurftu þeir því að sætta sig við tap. Stigahæsti leikmaður íslenska liðsins var Hafsteinn Valdimarsson með 11 stig og hjá Kýpverjum var Vladimir Knezevic með 18 stig. Ísland mætir Andorra á morgun í lokaleik riðilsins og þarf að sigra leikinn til að eiga von á að komast upp úr riðlinum. Aðrar íþróttir Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sjá meira
Íslenska karlalandsliðinu í blaki var skellt niður á jörðina á ný í 1-3 tapi gegn Kýpur í Laugardalshöll í gær en íslenska liðinu tókst ekki að fylgja eftir sigrinum gegn Skotum í gær. Íslenska liðið kom fullt sjálfstrausts til leiks í gær eftir sigurinn gegn Skotum í oddahrinu 3-2 en Kýpverjar byrjuðu leikinn af krafti. Náðu þeir forskotinu strax í upphafi og tóku fyrstu hrinuna 25-14 eftir að hafa leitt nánast allan tímann. Strákarnir mættu mun einbeittari til leiks í annarri hrinu og héldu forskotinu allt til loka. Náðu þeir að jafna í 1-1 með því að taka aðra hrinuna 25-20 og virtist íslensku leikmennirnir ekki ætla að játa sig sigraða á heimavelli. Kýpverjum tókst hinsvegar að snúa taflinu sér í hag í þriðju lotu og breyttu stöðunni úr 10-10 í 25-16 á stuttum tíma. Slæmur kafli íslenska liðsins hélt áfram inn í fjórða leikhluta og náðu leikmenn íslenska landsliðsins aldrei að vinna sig aftur inn í lotuna og þurftu þeir því að sætta sig við tap. Stigahæsti leikmaður íslenska liðsins var Hafsteinn Valdimarsson með 11 stig og hjá Kýpverjum var Vladimir Knezevic með 18 stig. Ísland mætir Andorra á morgun í lokaleik riðilsins og þarf að sigra leikinn til að eiga von á að komast upp úr riðlinum.
Aðrar íþróttir Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti