Rúnar: FH-ingar skoruðu eftir horn sem þeir eru bestir í Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. maí 2016 22:50 Rúnar Páll vildi þrjú stig. vísir/vilhelm "Mér fannst við eiga skilið að jafna þennan leik og gott betur en það," sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, við Vísi eftir jafnteflið gegn FH á Samsung-vellinum í kvöld. "Við fengum nokkur góð færi í seinni hálfleik. Allavega eru þetta færi sem hingað til hafa talist góð færi," sagði Rúnar. Stjarnan byrjaði betur í leiknum en FH tók völdin nokkuð snemma og skoraði í fyrri hálfleik. Mark sem gestirnir áttu skilið. "Ég er alveg sammála því. Við byrjuðum betur svona fyrsta korterið en FH tók síðan yfir leikinn. Þeir sköpuðu sér ekki mikið af færum en skoruðu eftir hornspyrnu sem þeir eru bestir í," sagði Rúnar sem var ánægður með seinni hálfleikinn hjá Stjörnunni. "Við byrjuðum seinni hálfleikinn af krafti og sköpuðum okkur nokkur færi. Jeppe var frekar óheppinn í sínum færum. Gunnar ver tvisvar frábærlega frá honum. Persónulega fannst mér við taka yfir leikinn undir lokin og við vorum miklu hættulegri en þeir. Duwayne þurfti ekkert að verja nema eitthvað eitt langskot." Eftir sigra í þremur fyrstu leikjunum er Stjarnan nú búin að gera jafntefli við KR og FH í síðustu tveimur leikjum. "Við höfum ekki rúllað yfir neitt lið hingað til. Við þurftum að hafa fyrir þessum sigrum, stiginu á móti KR og stiginu hér í dag. Það er bara mikilvægt að tapa ekki leikjum," sagði Rúnar Páll Sigmundsson. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - FH 1-1 | Varamaðurinn hélt Stjörnunni á toppnum Varamaðurinn Hilmar Árni Halldórsson tryggði Stjörnumönnum stig með jöfnunarmarki fjórum mínútum fyrir leikslok og kom í veg fyrir að FH-ingar tækju toppsætið af Stjörnunni. 23. maí 2016 22:45 Mest lesið „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Sjá meira
"Mér fannst við eiga skilið að jafna þennan leik og gott betur en það," sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, við Vísi eftir jafnteflið gegn FH á Samsung-vellinum í kvöld. "Við fengum nokkur góð færi í seinni hálfleik. Allavega eru þetta færi sem hingað til hafa talist góð færi," sagði Rúnar. Stjarnan byrjaði betur í leiknum en FH tók völdin nokkuð snemma og skoraði í fyrri hálfleik. Mark sem gestirnir áttu skilið. "Ég er alveg sammála því. Við byrjuðum betur svona fyrsta korterið en FH tók síðan yfir leikinn. Þeir sköpuðu sér ekki mikið af færum en skoruðu eftir hornspyrnu sem þeir eru bestir í," sagði Rúnar sem var ánægður með seinni hálfleikinn hjá Stjörnunni. "Við byrjuðum seinni hálfleikinn af krafti og sköpuðum okkur nokkur færi. Jeppe var frekar óheppinn í sínum færum. Gunnar ver tvisvar frábærlega frá honum. Persónulega fannst mér við taka yfir leikinn undir lokin og við vorum miklu hættulegri en þeir. Duwayne þurfti ekkert að verja nema eitthvað eitt langskot." Eftir sigra í þremur fyrstu leikjunum er Stjarnan nú búin að gera jafntefli við KR og FH í síðustu tveimur leikjum. "Við höfum ekki rúllað yfir neitt lið hingað til. Við þurftum að hafa fyrir þessum sigrum, stiginu á móti KR og stiginu hér í dag. Það er bara mikilvægt að tapa ekki leikjum," sagði Rúnar Páll Sigmundsson.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - FH 1-1 | Varamaðurinn hélt Stjörnunni á toppnum Varamaðurinn Hilmar Árni Halldórsson tryggði Stjörnumönnum stig með jöfnunarmarki fjórum mínútum fyrir leikslok og kom í veg fyrir að FH-ingar tækju toppsætið af Stjörnunni. 23. maí 2016 22:45 Mest lesið „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - FH 1-1 | Varamaðurinn hélt Stjörnunni á toppnum Varamaðurinn Hilmar Árni Halldórsson tryggði Stjörnumönnum stig með jöfnunarmarki fjórum mínútum fyrir leikslok og kom í veg fyrir að FH-ingar tækju toppsætið af Stjörnunni. 23. maí 2016 22:45