Davíð Þór: Gekk ekki vel í þessum leikjum í fyrra en unnum samt mótið Tómas Þór Þóraðrson skrifar 23. maí 2016 22:52 Bjarni Þór Viðarsson og Davíð bróðir hans voru góðir á miðjunni í kvöld. vísir/Stefán "Við vorum með full tök á þessum leik. Þess vegna er þetta alveg hrikalega svekkjandi," sagði Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, við Vísi eftir 1-1 jafnteflið í stórleik fimmtu umferðar Pepsi-deildar karla í kvöld. Eftir daprar fyrstu 10-15 mínútur tóku gestirnir úr Hafnarfirði völdin á vellinum en þeim tókst samt að missa leikinn niður í jafntefli og Davíð var ekki sáttur við síðustu mínútur sinna manna. "Í markinu missum við boltanan hægra megin frá okkur séð. Þetta er atvik sem mér fannst vera aukaspyrna og við fengum einhvern hagnað sem var enginn hagnaður. Svo kemur frábær fyrirgjöf frá Heiðari og þeir klára þetta vel. Við vorum samt frekar staðir og of aftarlega í þessu atviki," sagði Davíð Þór. FH er nú búið að fá aðeins eitt stig úr stórleikjunum á þessari leiktíð gegn KR og Stjörnunni og fyrirliðinn viðurkennir að það er ekki gott. "Í fyrsta lagi var tapið á móti KR algjör óþarfi og hér áttum við að klára þetta og ná í þrjú stig. Það er aldrei gott að tapa stigum á móti liðunum sem verða kannski í baráttunni við þér á toppnum," sagði hann. "Við fengum samt ekkert svakalega mörg stig á móti bestu liðunum í fyrra en unnum samt mótið. Við ætlum samt að bæta úr þessu," sagði Davíð Þór Viðarsson. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Rúnar: FH-ingar skoruðu eftir horn sem þeir eru bestir í Þjálfara Stjörnunnar fannst úrslitin meira en sanngjörn og vildi helst meira. 23. maí 2016 22:50 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - FH 1-1 | Varamaðurinn hélt Stjörnunni á toppnum Varamaðurinn Hilmar Árni Halldórsson tryggði Stjörnumönnum stig með jöfnunarmarki fjórum mínútum fyrir leikslok og kom í veg fyrir að FH-ingar tækju toppsætið af Stjörnunni. 23. maí 2016 22:45 Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Fleiri fréttir „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Sjá meira
"Við vorum með full tök á þessum leik. Þess vegna er þetta alveg hrikalega svekkjandi," sagði Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, við Vísi eftir 1-1 jafnteflið í stórleik fimmtu umferðar Pepsi-deildar karla í kvöld. Eftir daprar fyrstu 10-15 mínútur tóku gestirnir úr Hafnarfirði völdin á vellinum en þeim tókst samt að missa leikinn niður í jafntefli og Davíð var ekki sáttur við síðustu mínútur sinna manna. "Í markinu missum við boltanan hægra megin frá okkur séð. Þetta er atvik sem mér fannst vera aukaspyrna og við fengum einhvern hagnað sem var enginn hagnaður. Svo kemur frábær fyrirgjöf frá Heiðari og þeir klára þetta vel. Við vorum samt frekar staðir og of aftarlega í þessu atviki," sagði Davíð Þór. FH er nú búið að fá aðeins eitt stig úr stórleikjunum á þessari leiktíð gegn KR og Stjörnunni og fyrirliðinn viðurkennir að það er ekki gott. "Í fyrsta lagi var tapið á móti KR algjör óþarfi og hér áttum við að klára þetta og ná í þrjú stig. Það er aldrei gott að tapa stigum á móti liðunum sem verða kannski í baráttunni við þér á toppnum," sagði hann. "Við fengum samt ekkert svakalega mörg stig á móti bestu liðunum í fyrra en unnum samt mótið. Við ætlum samt að bæta úr þessu," sagði Davíð Þór Viðarsson.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Rúnar: FH-ingar skoruðu eftir horn sem þeir eru bestir í Þjálfara Stjörnunnar fannst úrslitin meira en sanngjörn og vildi helst meira. 23. maí 2016 22:50 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - FH 1-1 | Varamaðurinn hélt Stjörnunni á toppnum Varamaðurinn Hilmar Árni Halldórsson tryggði Stjörnumönnum stig með jöfnunarmarki fjórum mínútum fyrir leikslok og kom í veg fyrir að FH-ingar tækju toppsætið af Stjörnunni. 23. maí 2016 22:45 Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Fleiri fréttir „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Sjá meira
Rúnar: FH-ingar skoruðu eftir horn sem þeir eru bestir í Þjálfara Stjörnunnar fannst úrslitin meira en sanngjörn og vildi helst meira. 23. maí 2016 22:50
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - FH 1-1 | Varamaðurinn hélt Stjörnunni á toppnum Varamaðurinn Hilmar Árni Halldórsson tryggði Stjörnumönnum stig með jöfnunarmarki fjórum mínútum fyrir leikslok og kom í veg fyrir að FH-ingar tækju toppsætið af Stjörnunni. 23. maí 2016 22:45