Fjögur gul spjöld í fimm leikjum og Dokara fyrstur í bann | Missir af stórleik Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. maí 2016 11:30 Ermir Dokara missir af leik Ólsara gegn FH. vísir/daníel Emir Dokara, hægri bakvörður nýliða Ólsara í Pepsi-deild karla í fótbolta, var í gær úrskurðaður í leikbann af aganefnd KSÍ fyrstur allra í Pepsi-deildinni þetta sumarið. Aganefndin þurfti ekki að úrskurða um neitt þar sem bannið færist sjálfkrafa yfir Dokara vegna spjaldasöfnunnar. Hann er búinn að fá fjögur gul spjöld í fyrstu fimm leikjum Pepsi-deildarinnar en fjögur gul þarf til að fara sjálfkrafa í leikbann. Dokara fékk gult í fyrsta leik gegn Breiðabliki sem nýliðarnir unnu, 2-1, með frábærum mörkum Þorsteins Más Ragnarssonar og Kenan Turudija, en Bosníumaðurinn tók sér svo stutta pásu frá spjaldasöfnun í sigri á Val í fyrsta heimaleik liðsins. Dokara fékk svo gult í síðustu þremur leikjum gegn ÍBV á útivelli, Skaganum á heimavelli og í síðasta leik Ólsara gegn Fjölni í Grafarvoginum sem nýliðarnir töpuðu, 5-1. Þessi öflugi bakvörður getur verið með liðinu þegar Ólsarar mæta Stjörnunni í 32 liða úrslitum bikarsins annað kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Spjöld í deild og bikar voru aðskilin á þar síðasta þingi KSÍ. Dokara missir aftur á móti af stórleik Ólsara gegn FH í sjöttu umferð Pepsi-deildarinnar á sunnudaginn þar sem leikbann hans tekur gildi í hádeginu á föstudaginn. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Misstirðu af mörkunum 14 úr Pepsi-deildinni í gær? | Sjáðu þau öll hér Gary Martin komst á blað fyrir Víking og Viðar Ari Jónsson skorað tryllt mark fyrir Fjölni. 23. maí 2016 10:30 Fjórir leikir verða sýndir beint í 9. umferðinni | Búið að ákveða fleiri sjónvarpsleiki Hraðmótshluta Pepsi-deildar karla lýkur fyrir EM í Frakklandi en nú er búið að ákveða hvaða leikir verða sýndir beint á sportstöðvum 365 þegar Pepsi-deildin fer aftur af stað eftir Evrópumótið. 18. maí 2016 15:00 Uppbótartíminn: Stormsveitin gat ekki hjálpað FH | Myndbönd Vísir gerir upp fimmtu umferð Pepsi-deildar karla á léttum og gagnrýnum nótum. 24. maí 2016 10:30 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - Víkingur Ó. 5-1 | Fjölnismenn með stórsigur gegn Ólsurum | Sjáðu mörkin Fjölnir vann 5-1 stórsigur gegn Víkingi frá Ólafsvík í Grafarvoginum í kvöld. Fjölnir náði þar með í sinn þriðja sigur en Víkingar töpuðu sínum fyrsta leik í Pepsi-deildinni þetta árið. 22. maí 2016 22:15 Mest lesið „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Fleiri fréttir Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Sjá meira
Emir Dokara, hægri bakvörður nýliða Ólsara í Pepsi-deild karla í fótbolta, var í gær úrskurðaður í leikbann af aganefnd KSÍ fyrstur allra í Pepsi-deildinni þetta sumarið. Aganefndin þurfti ekki að úrskurða um neitt þar sem bannið færist sjálfkrafa yfir Dokara vegna spjaldasöfnunnar. Hann er búinn að fá fjögur gul spjöld í fyrstu fimm leikjum Pepsi-deildarinnar en fjögur gul þarf til að fara sjálfkrafa í leikbann. Dokara fékk gult í fyrsta leik gegn Breiðabliki sem nýliðarnir unnu, 2-1, með frábærum mörkum Þorsteins Más Ragnarssonar og Kenan Turudija, en Bosníumaðurinn tók sér svo stutta pásu frá spjaldasöfnun í sigri á Val í fyrsta heimaleik liðsins. Dokara fékk svo gult í síðustu þremur leikjum gegn ÍBV á útivelli, Skaganum á heimavelli og í síðasta leik Ólsara gegn Fjölni í Grafarvoginum sem nýliðarnir töpuðu, 5-1. Þessi öflugi bakvörður getur verið með liðinu þegar Ólsarar mæta Stjörnunni í 32 liða úrslitum bikarsins annað kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Spjöld í deild og bikar voru aðskilin á þar síðasta þingi KSÍ. Dokara missir aftur á móti af stórleik Ólsara gegn FH í sjöttu umferð Pepsi-deildarinnar á sunnudaginn þar sem leikbann hans tekur gildi í hádeginu á föstudaginn.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Misstirðu af mörkunum 14 úr Pepsi-deildinni í gær? | Sjáðu þau öll hér Gary Martin komst á blað fyrir Víking og Viðar Ari Jónsson skorað tryllt mark fyrir Fjölni. 23. maí 2016 10:30 Fjórir leikir verða sýndir beint í 9. umferðinni | Búið að ákveða fleiri sjónvarpsleiki Hraðmótshluta Pepsi-deildar karla lýkur fyrir EM í Frakklandi en nú er búið að ákveða hvaða leikir verða sýndir beint á sportstöðvum 365 þegar Pepsi-deildin fer aftur af stað eftir Evrópumótið. 18. maí 2016 15:00 Uppbótartíminn: Stormsveitin gat ekki hjálpað FH | Myndbönd Vísir gerir upp fimmtu umferð Pepsi-deildar karla á léttum og gagnrýnum nótum. 24. maí 2016 10:30 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - Víkingur Ó. 5-1 | Fjölnismenn með stórsigur gegn Ólsurum | Sjáðu mörkin Fjölnir vann 5-1 stórsigur gegn Víkingi frá Ólafsvík í Grafarvoginum í kvöld. Fjölnir náði þar með í sinn þriðja sigur en Víkingar töpuðu sínum fyrsta leik í Pepsi-deildinni þetta árið. 22. maí 2016 22:15 Mest lesið „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Fleiri fréttir Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Sjá meira
Misstirðu af mörkunum 14 úr Pepsi-deildinni í gær? | Sjáðu þau öll hér Gary Martin komst á blað fyrir Víking og Viðar Ari Jónsson skorað tryllt mark fyrir Fjölni. 23. maí 2016 10:30
Fjórir leikir verða sýndir beint í 9. umferðinni | Búið að ákveða fleiri sjónvarpsleiki Hraðmótshluta Pepsi-deildar karla lýkur fyrir EM í Frakklandi en nú er búið að ákveða hvaða leikir verða sýndir beint á sportstöðvum 365 þegar Pepsi-deildin fer aftur af stað eftir Evrópumótið. 18. maí 2016 15:00
Uppbótartíminn: Stormsveitin gat ekki hjálpað FH | Myndbönd Vísir gerir upp fimmtu umferð Pepsi-deildar karla á léttum og gagnrýnum nótum. 24. maí 2016 10:30
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - Víkingur Ó. 5-1 | Fjölnismenn með stórsigur gegn Ólsurum | Sjáðu mörkin Fjölnir vann 5-1 stórsigur gegn Víkingi frá Ólafsvík í Grafarvoginum í kvöld. Fjölnir náði þar með í sinn þriðja sigur en Víkingar töpuðu sínum fyrsta leik í Pepsi-deildinni þetta árið. 22. maí 2016 22:15