Davíð og Golíat Grímsson Ívar Halldórsson skrifar 9. maí 2016 09:59 Hinn pólitíski sunnudagaskóli var á Sprengisandi á Bylgjunni þennan fallega sunnudagsmorgun, og kom boðskapur dagsins mörgum á óvart. Í stað teygjubyssu var Davíð vopnaður míkrafóni sem varpaði vel miðuðum orðum hans í átt að hinum ófellda risa, sem gnæft hefur hátt yfir þá mörgu andstæðinga sem hann hafa viljað fella. Engum hefur reynst auðvelt að tækla tröllið en svo steig ólíkleg hetja skyndilega inn á völlinn... Hvernig barátta Davíðs við risann endar er engum ljóst að svo stöddu. En nú horfa allir á slönguna sveiflast hring eftir hring. Hvort um rothögg verði að ræða í þetta skiptið, eins og það sem nafni hans veitti sínum risa forðum daga, er enn á huldu. En þó er víst að samræður á kaffistofum landsins verða líflegar á komandi dögum og vikum. Í hugann læðist sígildur sunnudagasálmur og hann er einhvern veginn ekki á þessa leið:Davíð og risinn á Bessastöðum Hann Davíð var reyndur drengur Á Sprengisandinn hann gekk Hann fór til að fella risann þar tækifærið hann fékk Eitt lítið orð í belginn hann lét og staðan öll snérist í hring Eitt lítið orð í belginn hann lét og frétt flaug um þjóð alla og þing Hring eftir hring og hring eftir hring Sú frétt flaug um þjóð alla og þing Uppkomandi kosningar í bobba settu risamann Uppkomandi kosningar í bobba settu forsetann Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Ívar Halldórsson Mest lesið Þingmaðurinn og spillingin á Veðurstofunni Sigurgeir Bárðarson Skoðun Hvað gerðist þegar konan talaði? Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson Skoðun Eignarhaldsfélag Ingu og hirðin hennar Davíð Bergmann Skoðun Bönnum íþróttamót barna fyrir kl. 10 um helgar Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Eru landeigendur við Þjórsá huldufólk? Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun Svar við greininni „Lífsstílslæknar og samsæriskenningar um mettaða fitu“ Hópur lækna Skoðun Hverjir munu búa á Blikastaðalandi? Aldís Stefánsdóttir Skoðun Agaleysi í íslenskum skólum - Kennarar þurfa valdið til baka Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir Skoðun Heimatilbúið „tjón“ Landsvirkjunar Vala Árnadóttir Skoðun Fjölbreytileiki í íslensku skólakerfi: Erum við á réttri leið? Inga Sigrún Atladóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hvenær er lögbrot lögbrot og hvenær er lögbrot ekki lögbrot!! Sigurður Freyr Sigurðarson skrifar Skoðun E. coli eitrun meðal barna og aðrir skaðvaldar í mat Lárus S. Guðmundsson skrifar Skoðun Bókhaldsbrellur blekkja dómstóla Björn Thorsteinsson skrifar Skoðun Sorg barna - leit að merkingu Matthildur Bjarnadóttir skrifar Skoðun Öðruvísi, fordæmd, útskúfuð en einnig ósigrandi Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Sparnaður án aðgreiningar Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Til varnar leiðindum Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Vinnum saman, stígum fram og göngum í takt Dagbjört Harðardóttir skrifar Skoðun Heimatilbúið „tjón“ Landsvirkjunar Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Þingmaðurinn og spillingin á Veðurstofunni Sigurgeir Bárðarson skrifar Skoðun Holur í malbiki og tannlækningar Sigþór Sigurðsson skrifar Skoðun Fjölbreytileiki í íslensku skólakerfi: Erum við á réttri leið? Inga Sigrún Atladóttir skrifar Skoðun Geðheilsuskatturinn Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Hvað gerðist þegar konan talaði? Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Hverjir munu búa á Blikastaðalandi? Aldís Stefánsdóttir skrifar Skoðun Vatnamálalögin og Hvammsvirkjun: Almannaheill ? Mörður Árnason skrifar Skoðun Er húmanismi komin úr tísku? Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Eru landeigendur við Þjórsá huldufólk? Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Við þurfum þjóðarstefnu Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Áskorun til Handknattleikssambands Íslands: Ekki keppa við lið Ísraels um sæti í Evrópumóti kvenna í handbolta í apríl 2025 Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Fögnum umræðunni um skólamál Hjördís B. Gestsdóttir skrifar Skoðun Ný ríkisstjórn, traust og athygli Guðmundur F. Magnússon skrifar Skoðun Verðmætasköpun með hugvitið að vopni Ingvar Hjálmarsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi þjóðar, sláum í klárinn, togum í tauminn Helgi Eyleifur Þorvaldsson skrifar Skoðun Slökkvistarfið Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Hvatning til heilbrigðisráðherra Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Bönnum íþróttamót barna fyrir kl. 10 um helgar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Samtrygging verkalýðshreyfingar og samtaka atvinnulífsins í eftirlaunasjóðum launafólks Kári Jónsson skrifar Skoðun Húsnæði er forsenda bata Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Sjá meira
Hinn pólitíski sunnudagaskóli var á Sprengisandi á Bylgjunni þennan fallega sunnudagsmorgun, og kom boðskapur dagsins mörgum á óvart. Í stað teygjubyssu var Davíð vopnaður míkrafóni sem varpaði vel miðuðum orðum hans í átt að hinum ófellda risa, sem gnæft hefur hátt yfir þá mörgu andstæðinga sem hann hafa viljað fella. Engum hefur reynst auðvelt að tækla tröllið en svo steig ólíkleg hetja skyndilega inn á völlinn... Hvernig barátta Davíðs við risann endar er engum ljóst að svo stöddu. En nú horfa allir á slönguna sveiflast hring eftir hring. Hvort um rothögg verði að ræða í þetta skiptið, eins og það sem nafni hans veitti sínum risa forðum daga, er enn á huldu. En þó er víst að samræður á kaffistofum landsins verða líflegar á komandi dögum og vikum. Í hugann læðist sígildur sunnudagasálmur og hann er einhvern veginn ekki á þessa leið:Davíð og risinn á Bessastöðum Hann Davíð var reyndur drengur Á Sprengisandinn hann gekk Hann fór til að fella risann þar tækifærið hann fékk Eitt lítið orð í belginn hann lét og staðan öll snérist í hring Eitt lítið orð í belginn hann lét og frétt flaug um þjóð alla og þing Hring eftir hring og hring eftir hring Sú frétt flaug um þjóð alla og þing Uppkomandi kosningar í bobba settu risamann Uppkomandi kosningar í bobba settu forsetann
Skoðun Hvenær er lögbrot lögbrot og hvenær er lögbrot ekki lögbrot!! Sigurður Freyr Sigurðarson skrifar
Skoðun Fjölbreytileiki í íslensku skólakerfi: Erum við á réttri leið? Inga Sigrún Atladóttir skrifar
Skoðun Áskorun til Handknattleikssambands Íslands: Ekki keppa við lið Ísraels um sæti í Evrópumóti kvenna í handbolta í apríl 2025 Hjálmtýr Heiðdal skrifar
Skoðun Samtrygging verkalýðshreyfingar og samtaka atvinnulífsins í eftirlaunasjóðum launafólks Kári Jónsson skrifar