Davíð og Golíat Grímsson Ívar Halldórsson skrifar 9. maí 2016 09:59 Hinn pólitíski sunnudagaskóli var á Sprengisandi á Bylgjunni þennan fallega sunnudagsmorgun, og kom boðskapur dagsins mörgum á óvart. Í stað teygjubyssu var Davíð vopnaður míkrafóni sem varpaði vel miðuðum orðum hans í átt að hinum ófellda risa, sem gnæft hefur hátt yfir þá mörgu andstæðinga sem hann hafa viljað fella. Engum hefur reynst auðvelt að tækla tröllið en svo steig ólíkleg hetja skyndilega inn á völlinn... Hvernig barátta Davíðs við risann endar er engum ljóst að svo stöddu. En nú horfa allir á slönguna sveiflast hring eftir hring. Hvort um rothögg verði að ræða í þetta skiptið, eins og það sem nafni hans veitti sínum risa forðum daga, er enn á huldu. En þó er víst að samræður á kaffistofum landsins verða líflegar á komandi dögum og vikum. Í hugann læðist sígildur sunnudagasálmur og hann er einhvern veginn ekki á þessa leið:Davíð og risinn á Bessastöðum Hann Davíð var reyndur drengur Á Sprengisandinn hann gekk Hann fór til að fella risann þar tækifærið hann fékk Eitt lítið orð í belginn hann lét og staðan öll snérist í hring Eitt lítið orð í belginn hann lét og frétt flaug um þjóð alla og þing Hring eftir hring og hring eftir hring Sú frétt flaug um þjóð alla og þing Uppkomandi kosningar í bobba settu risamann Uppkomandi kosningar í bobba settu forsetann Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Ívar Halldórsson Mest lesið Sjálfstæðismenn boða víst skattalækkanir á þá efnamestu Haukur V. Alfreðsson Skoðun Fellur helsti stuðningsmaður menningarmála af þingi? Magnús Logi Kristinsson Skoðun Almageddon? Eyþór Kristleifsson Skoðun Viltu borga 200 þús á mánuði eða 600 þús á mánuði af íbúðinni? Hildur Þórðardóttir Skoðun Það sem ekki má fjalla um fyrir kosningar til Alþingis Árni Jensson Skoðun ESB kærir sig ekkert um Ísland í jólagjöf Ole Anton Bieltvedt Skoðun Óstjórn í húsnæðismálum Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun Betri Strætó 2025 og (svo) Borgarlína Dagur B. Eggertsson Skoðun Afvegaleidd umræða um áskoranir heilbrigðiskerfisins Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Skoðun Vímuefnið VONÍUM Haraldur Ingi Haraldsson Skoðun Skoðun Skoðun Nýtanleg verðmætasköpun um allt land Jóhann Frímann Arinbjarnarson skrifar Skoðun Geðrænn vandi barna og ungmenna Eldur S. Kristinsson skrifar Skoðun Það er kominn verðmiði á fangelsið en hvað má ungmenni í alvarlegum vanda kosta? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Hinn opni tékki samgöngusáttmálans – ljósastýring og Sundabraut Eiríkur S. Svavarsson skrifar Skoðun Eru sumir heppnari en aðrir? Anna Kristín Jensdóttir skrifar Skoðun Við þurfum stjórnmálamenn sem skilja mikilvægi stærstu atvinnugreinar landsins Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Kallað eftir fyrirsjáanleika í opinberum framkvæmdum Þorsteinn Víglundsson ,Jónína Guðmundsdóttir,Karl Andreassen skrifar Skoðun Sjálfstætt fólk Kristín Linda Jónsdóttir skrifar Skoðun Óstjórn í húsnæðismálum Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Arfur stjórnmálanna 2024 Elvar Eyvindsson skrifar Skoðun Kjósum rétt(indi) fyrir fatlað fólk! Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Frelsi er allra, ekki fárra útvaldra Jón Óskar Sólnes skrifar Skoðun Menntun og tækifæri: Hvað veljum við fyrir Ísland? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Eyðimerkurganga kosningabaráttunnar? Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Krónan eða evran? Kostir og gallar Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Skoðun Kjóstu meiri árangur Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hvaða hlekkur ert þú í keðjunni? Ellý Tómasdóttir skrifar Skoðun Laxeldið verður ekki stöðvað Kristinn H. Gunnarsson skrifar Skoðun Þroskamerki þjóðar Tómas Torfason skrifar Skoðun Afvegaleidd umræða um áskoranir heilbrigðiskerfisins Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Skoðun Var stytting náms til stúdentsprófs í þágu ungmenna? Sigurður E. Sigurjónsson skrifar Skoðun Það sem ekki má fjalla um fyrir kosningar til Alþingis Árni Jensson skrifar Skoðun Launafólk sýndi ábyrgð – Hvað með bankana og fjármagnseigendur? Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Skoðun Sjálfstæðar konur? Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Fullveldinu er fórnað með aðild að Evrópusambandinu Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Endurhugsum dæmið, endurnýtum textíl Guðbjörg Rut Pálmadóttir skrifar Skoðun Betri Strætó 2025 og (svo) Borgarlína Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Um kosningar, gulrætur og verðbólgu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Gæti aukin einkavæðing og skólaval í grunnskólakerfinu bætt námsárangur og aukið jafnrétti? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon skrifar Skoðun Fellur helsti stuðningsmaður menningarmála af þingi? Magnús Logi Kristinsson skrifar Sjá meira
Hinn pólitíski sunnudagaskóli var á Sprengisandi á Bylgjunni þennan fallega sunnudagsmorgun, og kom boðskapur dagsins mörgum á óvart. Í stað teygjubyssu var Davíð vopnaður míkrafóni sem varpaði vel miðuðum orðum hans í átt að hinum ófellda risa, sem gnæft hefur hátt yfir þá mörgu andstæðinga sem hann hafa viljað fella. Engum hefur reynst auðvelt að tækla tröllið en svo steig ólíkleg hetja skyndilega inn á völlinn... Hvernig barátta Davíðs við risann endar er engum ljóst að svo stöddu. En nú horfa allir á slönguna sveiflast hring eftir hring. Hvort um rothögg verði að ræða í þetta skiptið, eins og það sem nafni hans veitti sínum risa forðum daga, er enn á huldu. En þó er víst að samræður á kaffistofum landsins verða líflegar á komandi dögum og vikum. Í hugann læðist sígildur sunnudagasálmur og hann er einhvern veginn ekki á þessa leið:Davíð og risinn á Bessastöðum Hann Davíð var reyndur drengur Á Sprengisandinn hann gekk Hann fór til að fella risann þar tækifærið hann fékk Eitt lítið orð í belginn hann lét og staðan öll snérist í hring Eitt lítið orð í belginn hann lét og frétt flaug um þjóð alla og þing Hring eftir hring og hring eftir hring Sú frétt flaug um þjóð alla og þing Uppkomandi kosningar í bobba settu risamann Uppkomandi kosningar í bobba settu forsetann
Skoðun Það er kominn verðmiði á fangelsið en hvað má ungmenni í alvarlegum vanda kosta? Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Hinn opni tékki samgöngusáttmálans – ljósastýring og Sundabraut Eiríkur S. Svavarsson skrifar
Skoðun Við þurfum stjórnmálamenn sem skilja mikilvægi stærstu atvinnugreinar landsins Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Kallað eftir fyrirsjáanleika í opinberum framkvæmdum Þorsteinn Víglundsson ,Jónína Guðmundsdóttir,Karl Andreassen skrifar
Skoðun Afvegaleidd umræða um áskoranir heilbrigðiskerfisins Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar
Skoðun Launafólk sýndi ábyrgð – Hvað með bankana og fjármagnseigendur? Finnbjörn A. Hermannsson skrifar
Skoðun Gæti aukin einkavæðing og skólaval í grunnskólakerfinu bætt námsárangur og aukið jafnrétti? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon skrifar