Yfir 1200 manns sótt um í nýjum tattúþætti á Stöð 2 Stefán Árni Pálsson skrifar 25. apríl 2016 15:00 Sigrún Ósk mun sjá um þáttinn. vísir „Við vorum bjartsýn á góð viðbrögð fyrirfram, en ég held að mér sé óhætt að segja að enginn hafi átt von á þessum rosalega fjölda umsókna,“ segir Sigrún Ósk Kristjánsdóttir, umsjónamaður Reykjavík Ink, sem hefjast á Stöð 2 í haust. Yfir 1200 manns hafa nú þegar sótt um að koma fram í þáttunum. Stöð 2 leitar að fólki sem hefur áhuga á því að fá sér nýtt húðflúr. Einstaklingum verður boðið að koma og fá nýtt húðflúr yfir gamalt flúr sem það er einhverra hluta vegna ekki ánægt með. Fólk sem hefur látið sig dreyma um að fá tattú yfir ör getur einnig sótt um þátttöku og síðan verður tveimur einstaklingum boðið að koma í þættina sem „auður strigi" og leyfa listamönnunum á Reykjavík Ink að ráða. „Þetta undirstrikar kannski hversu stór hópurinn er orðinn sem er með húðflúr og hefur áhuga á þeim. Hópurinn sem hefur sótt um er líka mjög fjölbreyttur. Þetta eru konur og karlar, allur aldur og fólk alls staðar að af landinu. Við erum enn að vinna okkur í gegnum þennan bunka en mér sýnist flestir vera að sækja um að fá nýtt húðflúr yfir eldra og sögurnar á bakvið eru margar hverjar ótrúlegar.“ Hún segir að ófáir hafa vaknað með tattú sem þeir mundu ekki eftir að hafa fengið sér og önnur hafi hreinlega misheppnast, eru skökk og skæld eða með stafsetningarvillum í.„Svo er stór hópur fólks sem fékk sér tattú meðan það var í óreglu en hefur breytt um lífsstíl og gamla flúrið minnir á vonda tíma. Jú og nöfn á fyrrverandi kærustum, það er líka eitthvað um þau. Við opnuðum auk þess á þann möguleika að fólk sem væri með ör sem það langaði að hylja með flúri gæti sótt um. Þar hafa hrannast inn umsóknir og við eigum eftir að fá valkvíða við að velja úr þar.“Enn er hægt að sækja um og rennur fresturinn út þann 9. maí Powered by Typeform Húðflúr Tengdar fréttir Leita að fólki sem langar í húðflúr Þættirnir Reykjavík Ink sýndir á Stöð 2 í haust. Leita að fólki sem vill fegra eldri húðflúr, fá húðflúr yfir ör eða vera auður strigi fyrir listmenn stofunnar. 18. apríl 2016 15:00 Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira
„Við vorum bjartsýn á góð viðbrögð fyrirfram, en ég held að mér sé óhætt að segja að enginn hafi átt von á þessum rosalega fjölda umsókna,“ segir Sigrún Ósk Kristjánsdóttir, umsjónamaður Reykjavík Ink, sem hefjast á Stöð 2 í haust. Yfir 1200 manns hafa nú þegar sótt um að koma fram í þáttunum. Stöð 2 leitar að fólki sem hefur áhuga á því að fá sér nýtt húðflúr. Einstaklingum verður boðið að koma og fá nýtt húðflúr yfir gamalt flúr sem það er einhverra hluta vegna ekki ánægt með. Fólk sem hefur látið sig dreyma um að fá tattú yfir ör getur einnig sótt um þátttöku og síðan verður tveimur einstaklingum boðið að koma í þættina sem „auður strigi" og leyfa listamönnunum á Reykjavík Ink að ráða. „Þetta undirstrikar kannski hversu stór hópurinn er orðinn sem er með húðflúr og hefur áhuga á þeim. Hópurinn sem hefur sótt um er líka mjög fjölbreyttur. Þetta eru konur og karlar, allur aldur og fólk alls staðar að af landinu. Við erum enn að vinna okkur í gegnum þennan bunka en mér sýnist flestir vera að sækja um að fá nýtt húðflúr yfir eldra og sögurnar á bakvið eru margar hverjar ótrúlegar.“ Hún segir að ófáir hafa vaknað með tattú sem þeir mundu ekki eftir að hafa fengið sér og önnur hafi hreinlega misheppnast, eru skökk og skæld eða með stafsetningarvillum í.„Svo er stór hópur fólks sem fékk sér tattú meðan það var í óreglu en hefur breytt um lífsstíl og gamla flúrið minnir á vonda tíma. Jú og nöfn á fyrrverandi kærustum, það er líka eitthvað um þau. Við opnuðum auk þess á þann möguleika að fólk sem væri með ör sem það langaði að hylja með flúri gæti sótt um. Þar hafa hrannast inn umsóknir og við eigum eftir að fá valkvíða við að velja úr þar.“Enn er hægt að sækja um og rennur fresturinn út þann 9. maí Powered by Typeform
Húðflúr Tengdar fréttir Leita að fólki sem langar í húðflúr Þættirnir Reykjavík Ink sýndir á Stöð 2 í haust. Leita að fólki sem vill fegra eldri húðflúr, fá húðflúr yfir ör eða vera auður strigi fyrir listmenn stofunnar. 18. apríl 2016 15:00 Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira
Leita að fólki sem langar í húðflúr Þættirnir Reykjavík Ink sýndir á Stöð 2 í haust. Leita að fólki sem vill fegra eldri húðflúr, fá húðflúr yfir ör eða vera auður strigi fyrir listmenn stofunnar. 18. apríl 2016 15:00