Spáði fyrir um óvæntan sigur Danny Willett á Mastersmótinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. apríl 2016 08:45 John Daly er hér til hægri en vinstra megin á myndinni klæðir Jordan Spieth Danny Willett í græna jakkann. Vísir/Getty Bandaríski kylfingurinn John Daly þekkir golfið og bestu kylfinga heimsins betur en margur og hann sannaði það í spádómi sínum fyrir úrslit Mastersmótsins um helgina. Það kom flestum mikið á óvart að sjá hinn 28 ára gamla og lítt þekkta Englending Danny Willett fagna sigri á Augusta-golfvellinum á sunnudagskvöldið en John Daly var með það að hreinu að það væri von á miklu frá honum. John Daly mætti nefnilega í “The Dan Patrick Show” í síðustu viku og nefndi Danny Willett fyrstan á nafn þegar hann var beðinn um að spá fyrir um það hver fengi græna jakkann í ár. „Danny Willett er sá sem ég tel að geti komið á óvart á mótinu. Við munum sjá þá bestu berjast um þetta. Við munum sjá Jason Day meðal efstu manna og það er aldrei hægt að afskrifa Phil Mickelson eða Bubba (Watson). Takið samt eftir mönnum eins og Scott Piercy eða Danny Willett. Þeir spila báðir mjög vel á mjög hröðum flötum," sagði John Daly fyrir Mastersmótið. Danny Willett hafði aldrei komist inn á topp fimm á risamóti hvað þá unnið það fyrir Mastersmótið í ár og það þótti því athyglisvert hvað John Daly hafði mikla trú á honum. John Daly sýndi það að hann þekkir vel til manna í golfinu og þessi frábæri spádómum mun kannski hjálpa honum að verða fyrirliði bandaríska Ryder-liðsins í framtíðinni. Golf Tengdar fréttir Fyrsti Englendingurinn í tuttugu ár sem vinnur Masters Englendingurinn Danny Willett stóð uppi sem sigurvegarin á Masters eftir virkilega góðan lokahring á Augusta-vellinum í Bandaríkjunum í dag. 10. apríl 2016 22:59 Fergie tjáði Willett að hann hefði veðjað á Spieth | Myndband Það var frekar vandræðaleg uppákoma þegar Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, tjáði nýkrýndum Masters-meistara, Danny Willett, að hann hefði veðjað 1,4 milljónum króna á Jordan Spieth. 11. apríl 2016 22:30 Jordan Spieth: Svona 30 mínútur upplifi ég vonandi aldrei aftur Jordan Spieth var í góðum málum og á góðri leið með að tryggja sér sigur á Mastersmótinu annað árið í röð þegar allt breyttist á nokkrum hryllilegum mínútum. 11. apríl 2016 07:30 Mastersmeistarinn hefði auðveldlega getað misst af mótinu Danny Willett varð í gærkvöldi fyrsti Englendingurinn í tuttugu ár til að vinna Mastersmótið í golfi en hann nýtti sér ekki bara algjört hrun hjá fráfarandi meistara Jordan Spieth. 11. apríl 2016 10:45 Mest lesið Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Bandaríski kylfingurinn John Daly þekkir golfið og bestu kylfinga heimsins betur en margur og hann sannaði það í spádómi sínum fyrir úrslit Mastersmótsins um helgina. Það kom flestum mikið á óvart að sjá hinn 28 ára gamla og lítt þekkta Englending Danny Willett fagna sigri á Augusta-golfvellinum á sunnudagskvöldið en John Daly var með það að hreinu að það væri von á miklu frá honum. John Daly mætti nefnilega í “The Dan Patrick Show” í síðustu viku og nefndi Danny Willett fyrstan á nafn þegar hann var beðinn um að spá fyrir um það hver fengi græna jakkann í ár. „Danny Willett er sá sem ég tel að geti komið á óvart á mótinu. Við munum sjá þá bestu berjast um þetta. Við munum sjá Jason Day meðal efstu manna og það er aldrei hægt að afskrifa Phil Mickelson eða Bubba (Watson). Takið samt eftir mönnum eins og Scott Piercy eða Danny Willett. Þeir spila báðir mjög vel á mjög hröðum flötum," sagði John Daly fyrir Mastersmótið. Danny Willett hafði aldrei komist inn á topp fimm á risamóti hvað þá unnið það fyrir Mastersmótið í ár og það þótti því athyglisvert hvað John Daly hafði mikla trú á honum. John Daly sýndi það að hann þekkir vel til manna í golfinu og þessi frábæri spádómum mun kannski hjálpa honum að verða fyrirliði bandaríska Ryder-liðsins í framtíðinni.
Golf Tengdar fréttir Fyrsti Englendingurinn í tuttugu ár sem vinnur Masters Englendingurinn Danny Willett stóð uppi sem sigurvegarin á Masters eftir virkilega góðan lokahring á Augusta-vellinum í Bandaríkjunum í dag. 10. apríl 2016 22:59 Fergie tjáði Willett að hann hefði veðjað á Spieth | Myndband Það var frekar vandræðaleg uppákoma þegar Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, tjáði nýkrýndum Masters-meistara, Danny Willett, að hann hefði veðjað 1,4 milljónum króna á Jordan Spieth. 11. apríl 2016 22:30 Jordan Spieth: Svona 30 mínútur upplifi ég vonandi aldrei aftur Jordan Spieth var í góðum málum og á góðri leið með að tryggja sér sigur á Mastersmótinu annað árið í röð þegar allt breyttist á nokkrum hryllilegum mínútum. 11. apríl 2016 07:30 Mastersmeistarinn hefði auðveldlega getað misst af mótinu Danny Willett varð í gærkvöldi fyrsti Englendingurinn í tuttugu ár til að vinna Mastersmótið í golfi en hann nýtti sér ekki bara algjört hrun hjá fráfarandi meistara Jordan Spieth. 11. apríl 2016 10:45 Mest lesið Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Fyrsti Englendingurinn í tuttugu ár sem vinnur Masters Englendingurinn Danny Willett stóð uppi sem sigurvegarin á Masters eftir virkilega góðan lokahring á Augusta-vellinum í Bandaríkjunum í dag. 10. apríl 2016 22:59
Fergie tjáði Willett að hann hefði veðjað á Spieth | Myndband Það var frekar vandræðaleg uppákoma þegar Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, tjáði nýkrýndum Masters-meistara, Danny Willett, að hann hefði veðjað 1,4 milljónum króna á Jordan Spieth. 11. apríl 2016 22:30
Jordan Spieth: Svona 30 mínútur upplifi ég vonandi aldrei aftur Jordan Spieth var í góðum málum og á góðri leið með að tryggja sér sigur á Mastersmótinu annað árið í röð þegar allt breyttist á nokkrum hryllilegum mínútum. 11. apríl 2016 07:30
Mastersmeistarinn hefði auðveldlega getað misst af mótinu Danny Willett varð í gærkvöldi fyrsti Englendingurinn í tuttugu ár til að vinna Mastersmótið í golfi en hann nýtti sér ekki bara algjört hrun hjá fráfarandi meistara Jordan Spieth. 11. apríl 2016 10:45