Hrikalegar myndir af hönd JPP Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. apríl 2016 12:15 JPP með umbúðirnar stóru í leik síðasta vetur. vísir/getty 4.júlí 2015 er dagurinn sem líf NFL-leikmannsins Jason Pierre-Paul breyttist til frambúðar. Þá sprengdi hann á sér höndina með flugeldum. „Það var rosalegt að sjá höndina eftir að flugeldurinn sprakk. Þetta var eins og eitthvað sem maður sér í kvikmyndum segir Pierre-Paul, oftast kallaður JPP, í samtali við Sports Illustrated. Í viðtalinu opnar hann sig í fyrsta skipti um þetta atvik sem breytti lífi hans. Hann sýnir líka myndir úr einkasafni af höndinni og hversu hrikalega illa hún fór. Er hann kom á sjúkrahús þá tóku við aðgerðir og svo sterk verkjalyf að hann man vart eftir þessum klukkustundum í lífi sínu. Hann lét þó lækninn vita að það kæmi ekki til greina að taka höndina af. Pierre-Paul missti einn og hálfan fingur í slysinu. Í heildina er hann búinn að fara í tíu aðgerðir vegna meiðslanna. Þrátt fyrir það náði hann að snúa aftur í NFL-deildina á síðasta tímabili og spila nokkra leiki með risastórar umbúðir um höndina. Það sáu ekki margir fyrir að myndi gerast er höndin nánast hvarf af honum nokkrum mánuðum áður.Hér í þessari frétt má sjá myndir af höndinni en rétt er að vara viðkvæma við myndunum. NFL Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Sjá meira
4.júlí 2015 er dagurinn sem líf NFL-leikmannsins Jason Pierre-Paul breyttist til frambúðar. Þá sprengdi hann á sér höndina með flugeldum. „Það var rosalegt að sjá höndina eftir að flugeldurinn sprakk. Þetta var eins og eitthvað sem maður sér í kvikmyndum segir Pierre-Paul, oftast kallaður JPP, í samtali við Sports Illustrated. Í viðtalinu opnar hann sig í fyrsta skipti um þetta atvik sem breytti lífi hans. Hann sýnir líka myndir úr einkasafni af höndinni og hversu hrikalega illa hún fór. Er hann kom á sjúkrahús þá tóku við aðgerðir og svo sterk verkjalyf að hann man vart eftir þessum klukkustundum í lífi sínu. Hann lét þó lækninn vita að það kæmi ekki til greina að taka höndina af. Pierre-Paul missti einn og hálfan fingur í slysinu. Í heildina er hann búinn að fara í tíu aðgerðir vegna meiðslanna. Þrátt fyrir það náði hann að snúa aftur í NFL-deildina á síðasta tímabili og spila nokkra leiki með risastórar umbúðir um höndina. Það sáu ekki margir fyrir að myndi gerast er höndin nánast hvarf af honum nokkrum mánuðum áður.Hér í þessari frétt má sjá myndir af höndinni en rétt er að vara viðkvæma við myndunum.
NFL Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Sjá meira