Gylfi Magnússon: Stenst enga skoðun að ríkisstjórnin sitji áfram Birgir Örn Steinarsson skrifar 6. apríl 2016 15:32 Gylfi Magnússon var viðskipta- og efnahagsráðherra í ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur. Vísir/Valli Gylfi Magnússon, fyrrum viðskipta- og efnahagsráðherra, segir það ekki standast skoðun að ríkisstjórnin þurfi að sitja áfram mánuðum saman til þess að klára þau verk sem nefnd hafa verið af ráðherrum sem ástæður þess að ekki sé skynsamlegt að rjúfa þing að svo stöddu. Gylfi Magnússon starfar í dag sem dósent við Viðskiptafræði deild Háskóla Íslands. Í nýrri færslu á Facebook síðu sinni nefnir hann fjögur atriði sérstaklega og útskýrir hvers vegna það sé ekki nauðsynlegt fyrir ríkisstjórnina að sitja áfram til þess að þau verði kláruð.Engin ágreiningur vegna gjaldeyrishaftaFyrst er þar á blaði gjaldeyrishöftin en Gylf bendir á að útboð vegna aflandskróna sé á dagskrá núna í vor og því þurfi nú ekki að bíða lengi vegna þessa. Hann segir þetta mál vera í forræði Seðlabankans og því skipti ekki öllu hver sitji í ríkisstjórn þegar komi að afgreiðslu málsins. Hann bendir svo á að enginn ágreiningur sé vegna þessa máls á milli ríkisstjórnar og stjórnarandstöðu. Næst nefnir hann húsnæðismálin. Hann bendir á að nú þegar sé ágreiningur vegna þeirra á milli stjórnarflokkanna og að ekkert bendi til þess að önnur stjórn geti ekki náð árangri í þeim málum. Þegar kemur að afnámi verðtryggingar fullyrðir hann að slíkt hafi aldrei staðið til hjá núverandi ríkisstjórn. Síðasta atriðið sem hann nefnir er búvörusamningurinn. Gylfi segir hann afleitan og að ef hann nái í gegn muni það verða til þess að binda hendur komandi ríkisstjórna hvað þau mál varðar. Hér má sjá færslu Gylfa í heild sinni; Panama-skjölin Tengdar fréttir Sigmundur Davíð hættur Þingflokkur Framsóknarflokksins leggur til að Sigurður Ingi Jóhannsson taki við sem forsætisráðherra. 5. apríl 2016 15:32 Ræða ráðuneyti Sigurðar Inga Sigmundur Davíð Gunnlaugsson reyndi að fara fram hjá þingflokki sínum og rjúfa þing í óþökk beggja stjórnarflokka. Sigurður Ingi Jóhannsson ræðir nú við Bjarna Benediktsson um myndun nýs ráðuneytis. 6. apríl 2016 07:00 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Nýir ráðherra ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Fleiri fréttir Nýir ráðherra ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Sjá meira
Gylfi Magnússon, fyrrum viðskipta- og efnahagsráðherra, segir það ekki standast skoðun að ríkisstjórnin þurfi að sitja áfram mánuðum saman til þess að klára þau verk sem nefnd hafa verið af ráðherrum sem ástæður þess að ekki sé skynsamlegt að rjúfa þing að svo stöddu. Gylfi Magnússon starfar í dag sem dósent við Viðskiptafræði deild Háskóla Íslands. Í nýrri færslu á Facebook síðu sinni nefnir hann fjögur atriði sérstaklega og útskýrir hvers vegna það sé ekki nauðsynlegt fyrir ríkisstjórnina að sitja áfram til þess að þau verði kláruð.Engin ágreiningur vegna gjaldeyrishaftaFyrst er þar á blaði gjaldeyrishöftin en Gylf bendir á að útboð vegna aflandskróna sé á dagskrá núna í vor og því þurfi nú ekki að bíða lengi vegna þessa. Hann segir þetta mál vera í forræði Seðlabankans og því skipti ekki öllu hver sitji í ríkisstjórn þegar komi að afgreiðslu málsins. Hann bendir svo á að enginn ágreiningur sé vegna þessa máls á milli ríkisstjórnar og stjórnarandstöðu. Næst nefnir hann húsnæðismálin. Hann bendir á að nú þegar sé ágreiningur vegna þeirra á milli stjórnarflokkanna og að ekkert bendi til þess að önnur stjórn geti ekki náð árangri í þeim málum. Þegar kemur að afnámi verðtryggingar fullyrðir hann að slíkt hafi aldrei staðið til hjá núverandi ríkisstjórn. Síðasta atriðið sem hann nefnir er búvörusamningurinn. Gylfi segir hann afleitan og að ef hann nái í gegn muni það verða til þess að binda hendur komandi ríkisstjórna hvað þau mál varðar. Hér má sjá færslu Gylfa í heild sinni;
Panama-skjölin Tengdar fréttir Sigmundur Davíð hættur Þingflokkur Framsóknarflokksins leggur til að Sigurður Ingi Jóhannsson taki við sem forsætisráðherra. 5. apríl 2016 15:32 Ræða ráðuneyti Sigurðar Inga Sigmundur Davíð Gunnlaugsson reyndi að fara fram hjá þingflokki sínum og rjúfa þing í óþökk beggja stjórnarflokka. Sigurður Ingi Jóhannsson ræðir nú við Bjarna Benediktsson um myndun nýs ráðuneytis. 6. apríl 2016 07:00 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Nýir ráðherra ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Fleiri fréttir Nýir ráðherra ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Sjá meira
Sigmundur Davíð hættur Þingflokkur Framsóknarflokksins leggur til að Sigurður Ingi Jóhannsson taki við sem forsætisráðherra. 5. apríl 2016 15:32
Ræða ráðuneyti Sigurðar Inga Sigmundur Davíð Gunnlaugsson reyndi að fara fram hjá þingflokki sínum og rjúfa þing í óþökk beggja stjórnarflokka. Sigurður Ingi Jóhannsson ræðir nú við Bjarna Benediktsson um myndun nýs ráðuneytis. 6. apríl 2016 07:00